Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.2005, Page 73

Læknablaðið - 15.12.2005, Page 73
LÆKNADAGAR 09:00-12:00 09:00-12:00 09:00-12:00 Kl. 12:00-13:00 Kl. 13:00-16:00 13:00-16:00 13:00-16:00 Næturvæta (enuresis nocturna) - Fundarstjóri: Sigurveig Þ. Sigurðardóttir 09:00-09:05 Introduction and welcome: Sigurveig Þ. Sigurðardóttir 09:05-09:45 Nocturnal enuresis: clinical features in the lcelandic population: Viðar Örn Eðvardsson 09:50-10:30 Nocturnal enuresis: genetic aspects: Kristleifur Kristjánsson, 10:30-11:00 Coffee 11:00-11:50 Pathophysiology of nocturnal enuresis: implications for therapy: Sören Rittig, MD, Consultant, Pediatric Nephrology Department of Pediatrics, Skejby University Hospital, Aarhus, Denmark Snemmgreining á Alzheimerssjúkdómi - Fundarstjóri: Jón Snaedal 09:00-09:30 Er snemmgreining Alzheimerssjúkdóms æskileg? Hvaða aðferðir koma til greina?: Jón Snædal 09:30-10:00 Væg vitræn skerðing, forstig Alzheimerssjúkdóms? Skilmerki og greining: María K. Jónsdóttir Dr. Ph., klínískur dósent 10:00-10:30 Kaffihlé 10:30-11:15 The use of EEG in the diagnosis of Alzheimer‘s Disease: Ingmar Rosén Dr. Med., Neurophysiologiska Kliniken, háskólasjúkrahúsinu í Lundi 11:15-12:00 Notkun heilalínurits við greiningu á Alzheimerssjúkdómi, notkun lyfja og úrvinnslutækni: Kristinn Johnsen Dr.Ph., Mentis Cura Skoðun gigtsjúklinga - vinnubúðir - Umsjón: Björn Guðbjörnsson Hámarksfjöldi þátttakenda er 18, sérskráning nauðsynleg Hádegishlé Hádegisverðarfundir - sérskráning Streita: Ólafur Þór Ævarsson Hámarksfjöldi 50 Fundurinn er styrktur af Lilly Einhverfa og skyldar raskanir - Fundarstjóri: Ýr Sigurðardóttir 13:00-13:40: Autism spectrum disorders - an overview: Dr. Pauline A. Filipek, Associate Professor í barnalækningum og taugasjúkdómum við University of California Medical Center, Irvine Kaliforniu. 13:40-14:00 Autism spectrum disorders in lceland? Early detection and diagnosis: Stefán J. Hreiðarsson 14:00-14:20 Autism spectrum disorders in lceland - changes in Epidemiology: Evald Sæmundsen 14:20-14:50 Kaffihlé 14:50-15:25 The Biology of Autism - current knowledge and reasearch issues: Dr. Pauline A. Filipek 15:25-16:00 Is autism a treatable disorder?: Dr. Pauline A. Filipek Astmatískur bronkítis: Michael Clausen Hámarksfjöldi 20 Fjarlækningar, aðgengi að sérfræðiþjónustu innan heilbrigðiskerfis: Margrét Valdimarsdóttir Hámarksfjöldi 20 Fundirnir eru styrktir af GlaxoSmithKline Umgjörð og 13:00-13:15 13:15-14:00 14:00-14:30 14:30-15:00 15:00-15:10 15:10-15:20 15:20-15:30 15:30-16:00 heilsa í starfi lækna - HOUPE læknarannsóknin - Fundarstjóri: Matthías Halldórsson Umgjörð og heilsa í starfi lækna - framkvæmd og staða læknarannsóknarinnar: Lilja Sigrún Jónsdóttir The medical profession in transition: from black box to full transparency: Olaf Gjerlow Aasland MD, MHA prófessor við Institute of Health Management and Health Economics við Oslóarháskóla og forstjóri rannsóknastofnunar norsku læknasamtakanna Umræður Kaffihlé Heilsa og lífsstíll íslenskra lækna: Árdís Björk Ármannsdóttir læknanemi Vinnuumhverfi lækna, munur á HOUPE læknarannsókninni og fyrri rannsókn Vinnueftirlitsins og læknaráðs Landspítala: Kristinn Tómasson „Hvernig líður lækninum mínum?” Möguleikar og hindranir læknastéttarinnar frá sjónarhóli okkar hinna: Þorgerður Einarsdóttir félagsfræðingur við Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræði við Háskóla íslands Pallborðsumræður Verkjasmiðjan - Fundarstjóri: Valgerður Sigurðardóttir Verkjasmiðjan tekur mið af þverfaglegri nálgun í verkjameðferð. Út frá nokkrum sjúkratilfellum verður rætt um grunnatriði í verkjameðferð með stuttum fyrirlestrum og umræðum. Fjallað verður um væntanlegar klínískar leiðbeiningar um meðferð krabbameinsverkja, skilgreiningar og mat á verkjum, verkjakvarða, verkun og Læknablaðið 2005/91 969

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.