Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.2005, Side 74

Læknablaðið - 15.12.2005, Side 74
LÆKNADAGAR aukaverkanir ópíoíða, hlutverk stoðverkjalyfja í verkjameðferð og meðferð langvinnra verkja annarra en krabbameinsverkja með ópíoíðum. Fyrirlesarar: Anna Gyða Gunnlaugsdóttir hjúkrunarfræðingur, Bjarni Valtýsson, Guðmundur Björnsson, Hlynur Níels Grímsson, Þórunn K. Guðmundsdóttir klínískur lyfjafræðingur og Valgerður Sigurðardóttir 14:30-15:00 Kaffihlé 16:20-18:00 Lækningahúmor - er hann til gagns eða aðeins til gamans? Stein Tyrdal dr. med., forseti Nordisk Selskap for Medisinsk Humor (NSMH) Fundurinn er styrktur af GlaxoSmithKline Föstudagur 20. janúar 09:00-12:00 Langvinnur hósti frá sjónarhornum ýmissa sérgreina Fundarstjórar: Árni Sch Thorsteinsson, Gunnar Guðmundsson 09:00-09:45 Chronic cough: overview: Dr Surinder Birring MD, Consultant Respiratory Physician, Glenfield Hospital, University Hospitals of Leicester NHS Trust, UK 09:45-10:15 Hósti og vélindabakflæði: Sigurbjörn Birgissson 10:15-10:45 Kaffihlé 10:45-11:10 Hósti og efri öndunarfæri: Hannes Petersen 11:10-11:35 Hósti og neðri öndunarfæri: Gunnar Guðmundsson 11:35-12:00 Hóstagreining: Jón Steinar Jónsson Málþingið er styrkt af GlaxoSmithKline 09:00-12:00 Antidepressants use in children and adolescents - current controversies and guidelines Fundarstjóri: Sigurður Guðmundsson, landlæknir 09:00-09:20 Introduction and epidemiological data in lceland: Bertrand Lauth 09:20-10:40 Antidepressant and suicidality in children and adolescents: David Shaffer, F.R.C.P. (Lond), F.R.C.psych(Lond), Philips Professor of Psychiatry and Pediatrics, Department of Child Psychiatry, Columbia University and New York State Psychiatric Institute 10:40-11:10 Coffee break 11:10-11:30 Antidepressant and suicidality: experience in adult psychiatry: Sigurður Páll Pálsson 11:30-12:00 Panel: treatment of pediatric depresssive disorders and practical guidelines 09:00-12:00 Hálshnykkir - Fundarstjóri: Ragnar Jónsson 13:00-13:05 Kynning 13:05-13:35 „Whiplash Associated Disorders, etiology and the Psycho-social model“: Gordon Waddell prófessor 13:35-13:45 Umræða - spurningar 13:45-13:55 Faraldsfræði hálshnykksáverka í Reykjavík, 1974-2004: Brynjólfur Mogensen, Ragnar Jónsson 13:55-14:05 (slensk rannsókn á hálshnykksáverkum í Reykjavík: Torfi Magnússon, Ragnar Jónsson 14:05-14:20 Andleg og geðræn einkenni eftir hálshnykksáverka: Kristinn Tómasson 14:20-14:35 Meðferð vegna hálshnykks á íslandi - ný nálgun: Magnús Ólason 14:35-14:45 Hvað þarf að koma fram í læknisvottorðum vegna hálshnykksáverka?: Guðmundur Björnsson 14:45-14:50 Umræða - spurningar 14:50-15:20 Kaffihlé 15:20-15:30 Eru skurðaðgerðir vegna hálshnykksáverka gagnslausar?: Björn Zoéga 15:30-15:40 Hvað kosta hálshnykksáverkar þjóðfélagið?: Sigurður Thorlacius 15:40-16:00 Umræða - spurningar 09:00-12:00 12:00-13:00 13:00-16:00 Liðástungur - vinnubúðir - Umsjón: Árni Jón Geirsson, Jón Atli Árnason, Arnór Víkingsson Farið verður yfir ábendingar og tækni við liðástungur. Hámarksfjöldi 12. Sérskráning Hádegishlé Hádegisverðarfundir - sérskráning Hamfaralækningar: Már Kristjánsson Hámarksfjöldi 50 Sjúklingar nútímans: Stefán Þórarinsson Hámarksfjöldi 20 Fundur sem nánar verður auglýstur síðar Hámarksfjöldi 20 Fundirnir eru styrktir af GlaxoSmithkline Geðlækningar og almennar lækningar - Fundarstjóri: Þórður Sigmundsson 13:00-13:50 Psychiatric treatment in later life: Focus on the elderly: Dr. Jeanne Jackson-Siegal M.D., Yale University School of Medicine 970 Læknablaðið 2005/91

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.