Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.2005, Page 76

Læknablaðið - 15.12.2005, Page 76
ÞING Ráðstefna fyrir lækna og lögreglumenn haldin í Norræna húsinu, 7. desember nk. kl. 13-17 Fíkniefni Samstarf og samskipti lögreglu og heilbigðisþjónustu Fundarstjóri: Sigurður Guðmundsson, landlæknir 13:00 Setning Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra 13:15 Fíkniefni Efni, áhrif, einkenni - Elísabet Benedikz, læknir Burðardýr- Guðborg A. Guðjónsdóttir, lyfjafræðingur 13:45 Faraldsfræði fíknar - Valgerður Rúnarsdóttir, læknir 14:00 Vandamál tengd. Ofbeldi og ýmsar erfiðar spurningar - Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn 14:20 Kaffi 14:50 Vandamál tengd. Ofbeldi og ýmsar erfiðar spurningar - Kristín Sigurðardóttir, læknir 15:10 Upplýsingar & fíkn - vióhorf lögreglu - Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður 15:30 Upplýsingar & fíkn - viðhorf heilbrigðisþjónustu. Þagnarskylda - Sigurbjörn Sveinsson, læknir Fyrir hvað stöndum við? - hugleiðingar um hugmyndafræði - Ástríður Stefánsdóttir, læknir 16:00 Pallborðsumræður 17:00 Ráðstefnuslit Skráning er til og með 6. desember hjá Læknafélagi íslands sími 564 4100 og á netfanginu magga@lis.is Félag íslenskra bráðalækna, Fræðslustjóri slysa- og bráðadeildar Landspítala-háskólasjúkrahúss, Landlæknir, Læknafélag íslands, Lögreglan í Reykjavík, Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli. Munió árshátíö LR á Broadway laugardaginn 21. janúar 972 Læknablaðið 2005/91

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.