Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2007, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.05.2007, Blaðsíða 13
FRÆÐIGREINAR / SYKURSÝKI Algengi sykursýki af tegund tvö á íslandi 1967-2002 Jóhannes Bergsveinsson1 Læknanemi Thor Aspelund2,4 Tölfræðingur Vilmundur Guðnason1,2 Læknir og ERFDAFRÆÐINGUR Rafn Benediktsson1,2,3 SÉRFRÆÐINGUR í LYFLÆKNINGUM, INNKIRTLA OG EFNASKIPTASJÚDÓMUM 'Læknadeild HÍ, Vatnsmýrarvegi 16,101 Reykjavík, 2Hjartavernd, Holtasmára 1,201 Kópavogi, Mnnkirtla- og efnaskiptasjúkdómadeild Landspítala, Fossvogi, 108 Reykjavík,4HÍ, stærðfræðiskor. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Rafn Benediktsson, innkirtla- og efnaskiptasjúkdómadeild, Landspítala Fossvogi, 108 Reykjavík. Sími: 543-1000, fax: 543-6568. rafn@efnaskipti.com Lykilorð: sykursýki aftegund 2, algengi. Ágrip Inngangur: Algengi sykursýki af tegund 2 hefur aukist gríðarlega en á síðustu árum hafa verið lögð til ný og mismunandi greiningarskilmerki fyrir sykursýki sem leitt hefur til ósamræmis hvað algengistölur varðar. Tilgangur þessarar rann- sóknar er að meta algengi sjúkdómsins á Islandi á tímabilinu 1967-2002 með greiningarskilmerkj- um American Diabetic Association (ADA) ’97. Einnig að bera saman þjú mismunandi greining- arskilmerki: World Health Organization (WHO) ’85, ADA’97, WHO’99. Efniviður og aðferðir: Notuð voru gögn úr þrem- ur rannsóknum Hjartaverndar: Hóprannsókn Hjartaverndar, Afkomendarannsókn og Rannsókn á ungu fólki, alls 16393 einstaklingar, 7852 karlar og 8541 konur. Skoðað var aldursbilið 45-64 ára. Rannsóknartímabilinu var skipt niður í fimm þversniðstímabil og var algengið metið á hverju tímabili. Niðurstöður: Aldursstaðlað algengi (95% örygg- ismörk) sykursýki samkvæmt ADA’97 hefur á 30 ára tímabili vaxið úr3,3% (2,6-4,0)14,9% (3,5-5,3) hjá körlum sem er um 48% hækkun og úr 1,9% (1,4-2,4) í 2,9% (1,9-3,9) hjá konum á sama aldri eða um 53% hækkun. Fyrir hvern einn sem er með þekkta sykursýki eru nú um tveir með óþekkta sykursýki. Greiningarskilmerki WHO’99 hafa mesta næmið. Algengi hjá þeim sem teljast of feitir er 10,6% (95% CI: 8,6-12,6) hjá körlum og 7,1% (95% CI: 5,5-8,7) hjá konum. Alyktun: Ljóst er að sama þróun á sér stað hér- lendis og annars staðar hvað varðar aukningu en þó er algengi hér með því lægsta sem þekkist í Evrópu. Pörf er á að fylgja klínískum leiðbeining- um og beita skimun í skilgreindum áhættuhópum, sérstaklega þeim sem eiga við offituvandamál að stríða. Líklega er það vaxandi hlutfall ofþyngdar og offitu sem stuðlar hvað mest að auknu algengi. Inngangur Sykursýki greinist í tvær höfuðtegundir, tegund 1 og tegund 2 en níu af hverjum tíu einstaklingum með sykursýki hafa tegund 2 (SS2). Helstu fylgi- kvillar sykursýki eru hjarta- og æðasjúkdómar (1), augnbotnabreytingar (2), nýrnamein (3) og tauga- kvilli í úttaugum, en hér á landi er tíðni þessara fylgikvilla lág eða svipuð og í öðrum vesturlanda- þjóðum. Margt bendir til að blóðsykurstjórnun hjá þeim sem hafa verið greindir með SS2 hér á landi ENGLISH SUMMARY Bergsveinsson J, Aspelund T, Guðnason V, Benediktsson R Prevalence of Type 2 Diabetes Mellitus in lceland 1967-2002 Læknablaðið 2007; 93:397-402 Background and aims: The prevalence of type 2 diabetes (T2DM) is increasing at an alarming rate worldwide. The prevalence of T2DM in lceland has been comparatively low. The aim of this study is to estimate the prevalence of T2DM in lceland from 1967-2002 using American Diabetic Association (ADA) '97 criteria and to assess the effect of employing three different diagnostic criteria: World Health Organization (WHO) '85, ADA’97, WHO’99. Materials and methods: This study is based on data from the lcelandic Heart Association (IHA), mostly from a representative random sample of the lcelandic population (The Reykjavik Study). The total population of this survey is 16393, 7852 males and 8541 females, aged 45-64. The study period was divided into five equal size cross- sectional periods, each about 6 years. The prevalence of T2DM was computed for every period. Results: The age-standardized prevalence (95% Cl) of T2DM in males, computed according to ADA‘97 criteria has in a 30 year period risen from 3.3% (2.6-4.0) to 4.9% (3.5-5.3) which is an increase of 48%. In females the prevalence rose from 1.9% (1.4-2.4) to 2.9% (1.9-3.9) in the same period, a 53% increase. The Ratio of unknown T2DM is 0.66. Prevalence of T2DM in obese males and females is 10.6% (95% Cl: 8.6-12.6) and 7.1% (95% Cl: 5.5-8.7) respectively. Conclusion: The prevalence of T2DM is now increasing in lceland as in the rest of the world although the increase has taken place somewhat later than elsewhere. The prevalence of T2DM is however still relatively low when compared to other western countries. Early detection of T2DM is of importance and screening should be used according to clinical guidelines. The current increase in T2DM is most likely due to increasing obesity. Key words: Type 2 diabetes mellitus, prevalence. Correspondence: Rafn Benediktsson rafn@efnaskipti.com Læknablaðið 2007/93 397
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.