Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.2007, Qupperneq 34

Læknablaðið - 15.05.2007, Qupperneq 34
YFIRLITSGREIN / LOFTBRJÓST Mynd 4. Brjóstholskerí ar, ekki síst til að meta betur hvort ástæða sé til ásamt verkfœrum fyrír lungnaskurðaðgerðar (40). ísetningu. Þrýstiloftbrjóst er fyrst og fremst klínísk greining, enda er oft sem ekki gefst tími til að senda slíka sjúklinga í myndrannsóknir (41). Mikilvæg mismunagreining er hj artaþröng (cardiac tamponade) (tafla III), en mjög erfitt getur verið að greina það frá þrýstiloftbrjósti. Meðferð Meðferð loftbrjósts felst aðallega í tvennu; annars vegar að fjarlægja loft úr fleiðruholinu og draga þannig út lungað og hins vegar að fyrirbyggja end- urtekið loftbrjóst (31). Meðferðarúrræði eru mörg og eru þau helstu sýnd í töflu IV. Bíða og sjá til: Meðferð ræðst bæði af stærð loft- brjóstsins og einkennum sjúklingsins. Ef minna en 20% samfall hefur orðið á lunganu kemur oft til greina að bíða og sjá til (31, 32, 42). Þetta á þó eingöngu við um sjúklinga með lítil eða engin einkenni. Ef sjúklingar eru hafðir undir eftirliti í nokkrar klukkustundir og loftbrjóst helst lítið er hægt að senda þessa sjúklinga heim og er þá fengin lungnamynd daginn eftir og önnur viku síðar. Ef loftleki hefur stöðvast sést hvernig loft- brjóstið minnkar strax á fyrstu tveimur sólarhring- unum og yfirleitt er loftbrjóstið horfið innan viku (frásog lofts er í kringum 2% á sólarhring) (43). Inniliggjandi sjúklinga er æskilegt að meðhöndla Tafla IV. Meðferðarúrræði við sjálfkrafa loftbrjósti. Bíða og sjá til Lofttæming með nál Brjóstholskeri Fleiöruerting Skurðaðgerð með brjóstholssjá Opin brjóstholsaðgerð með súrefni í nös, en súrefni frásogast hraðar en andrúmsloft og flýtir því frásogi loftbrjóstsins (43, 44). Brjóstholskeri: Hjá sjúklingum með stórt loft- brjóst er fyrsta meðferð yfirleitt brjóstholskeri (45) sem tengdur er við sog (oftast -20 cm H.O) (myndir 4, 5). Yfirleitt er notast við tiltölulega svera kera (16F-22F). Hægt er að notast við minni kera (7F-14F) (46, 47) og getur þá verið hentugt að koma þeim fyrir í gegnum 2. rifjabil þar sem stutt er að toppi lungnanna. Hafa ber þó í huga að grannir kerar stíflast frekar en sverir. Sogið er oftast tengt við vegg og er sjúklingurinn þá bund- inn við sjúkrastofuna. Til eru sérstök rafmagns- sog sem unnt er að tengja við rafhlöður og eru sjúklingarnir þá frjálsari ferða sinna (48). Ekki er nauðsynlegt að beita sogi í meðferð loftbrjósts (31,32,42,49). Til dæmis er hægt er að tengja ker- ann við Heimlich®-loku sem er einstefnuloki (50) og hóstar sjúklingurinn þá loftinu úr fleiðruholinu (mynd 6). Heimlich®-loki á þó ekki við ef loftleki er mikill. í dag er til fjöldi loka á markaði sem svipar til Heimlich®-\oka, til dæmis McSwain- loki® (51). Þessir lokar eru flestir fyrirferðarminni en Heimlich®-\dk\ en galli við þá flesta er að þeir ráða illa við mikinn loftleka og eiga til að stíflast (31, 42). Þessir lokar eiga því síður við í meðferð sjúklinga með alvarlega lungnasjúkdóma og frek- ar er mælt með því að slíkir sjúklingar séu lagðir inn og meðhöndlaðir með brjóstholskera sem tengdur er við sog (42). Oftast stöðvast loftleki eftir nokkurra daga sogmeðferð, eða í 80-90% tilvika við fyrsta loft- brjóst (52). Þetta hlutfall lækkar við hvert end- urtekið loftbrjóst, til dæmis stöðvast loftleki einungis hjá 15% sjúklinga með þriðja loftbrjóst sömu megin (52). Meðferð með brjóstholskera er því árangursrík meðferð við fyrsta loftbrjósti og hún er talin vænlegri til árangurs en eingöngu Mynd 5. Sogflaska. J 418 Læknablaðið 2007/93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.