Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.2007, Qupperneq 36

Læknablaðið - 15.05.2007, Qupperneq 36
YFIRLITSGREIN / LOFTBRJÓST ísetning brjóstholskera Brjóstholskera er yfirleitt komið fyrir í 4. eða 5. rifjabili fyrir miðri holhönd. Mikilvægt er að halda sig innan „örugga þrí- hyrningsins“ sem af afmarkast af þremur vöövum, pectoraíis major að framan, latissimus dorsi að aftan og þind að neðan (mynd 8) (74). Einnig er hægt að koma keranum fyrir í 2. rifjabili undir miðju viðbeini. Áður var þetta algengasta stað- setningin en nú er mælt með 4. eða 5. rifjabili (75). Ástæðan er minni hætta á blæðingu (aðallega frá a. thoracica interna) og að í „örugga þríhyrningnum“ þarf ekki að fara í gegnum eins þykka vöðva. Við ísetningu er húðin þrifin með sótthreinunarlausn til að minnka líkur á sýkingu. Síðan er staðdeyfingu (til dæmis lidocaini) sprautað í rifjabilið. Mikilvægt er að deyfa fleiðr- una á innanverðum brjóstvegg en þar er næmt sársaukaskyn. Auðveldast er að stinga sprautunni beint inn í fleiðruholið (loft sogast í sprautuna) og bakka henni sfðan í gegnum brjóstvegg um leið og deyfingu er sprautað í vöðva og mjúk- vef. Nálinni er alltaf stungið höfuðmegin (ofan) við rifið til að forðast æðar og taugar. Kerinn er lagður langt inn þannig að endinn liggi efst í fleiðruholinu. Keranum er hægt að koma fyrir með opinni aðferð og með tækni þar sem notast er við spjót (trochar) (45, 75, 76). Erlendis er víða mælt með opnu aðferðinni (75, 76), sérstak- lega ef um alvarlega fjöláverka er að ræða og ef lungnamynd liggur ekki fyrir. Einnig er mælt með henni fyrir lækna sem hafa takmarkaða reynslu af ísetningu brjóstholskera. Hún er talin öruggari og minnkar líkur á stunguáverkum á líffæri í brjóstholinu (til dæmis á hjarta og holæð). Á hinn bóginn Mynd 9 A og B. Skematisk mynd afop- inni aðferð við að koma fyrir brjóst- holskera. Mynd 8. „Öruggi þríhyrningurinn" fyrir ísetningu brjóstholskera. er skurður við opnu aðferðina stærri og ör meira áberandi (75,77). Við opna aðferð er gerður lítill húðskurður (3-4 cm) og æðatöng notuð til að útbúa lítil göng í gegnum brjóstvegg (mynd 9A). Fingri er stungið gegnum göngin sem gerir kleift að þreifa eftir yfirborði lungans og leita að samvöxtum í fleiðruholi (mynd 9B) (75). Því næst er keranum stýrt á rétt- an stað með því að stinga töng inn í hliðargöt á keranum. Við hina aðferðina er spjóti komið fyrir inni í keranum (mynd 10) og því síðan stungið í gegnum í brjóstvegg ofan við rifbein. Áður hefur verið útbúið gat með æðatöng til að auðvelda stungu með spjótinu. Annarri hendi er haldið við spjótsendann og hinni um kerann nálægt brjóstveggnum. Þannig eru minni líkur til þess að oddhvass spjótsendinn stingist of djúpt inn í brjóstholið. Spjótsendinn er eingöngu notaður til að komast í gegnum brjóstvegg og er honum síðan bakkað nokkra cm. Spjótið er engu að síður hægt að nota til að stýra keranum á réttan stað í fleiðruholi að því gefnu að oddhvassa endanum hafi áður verið hnikað nokkra cm til baka frá enda kerans. Mynd 10. Yfirlitsmynd af ísetningu brjóstholskera. Mikilvœgt er að halda vinstri hendi þétt að keranum til- tölulega nálœgt spjótsenda- num. Með þessu er verið að fyrirbyggja að spjótið stingist ofdjúpt og skaði innri líffœri við ísetninguna. 420 Læknablaðið 2007/93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.