Læknablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 13
Notkun metýlfenídats meðal
barna á íslandi 1989-2006
Helga Zoéga1
aðferðfræðingur
Gísli
Baldursson2
barna- og
unglingageðlæknir
Matthías
Halldórsson1
aðstoðarlandlæknir
Lykilorð:
metýlfenídat, algengi, ADHD,
börn, ísland.
1Landlæknisembættinu
2Barna- og
unglingageðdeild
Landspítala
Helga Zoéga,
Landlæknisembættinu,
Austurströnd 5,
170 Seltjarnarnesi.
helga@landlaeknir.is
Sími: 5101900
Ágrip
Inngangur: Markmið rannsóknarinnar var að
greina algengi og þróun metýlfenídatnotkunar
meðal barna á íslandi frá árinu 1989 til 2006.
Mynstur notkunar var greint eftir kyni, aldri og
búsetu sjúklings, verkunartíma lyfs og sérgrein
læknis sem ávísaði lyfinu.
Efniviður og aðferðir: Lýsandi áhorfsrann-
sókn sem byggir á gögnum úr lyfjagagna-
grunni Landlæknisembættisins, tölfræðigrunni
Tryggingastofnunar ríkisins (TR) og gögnum
Landlæknisembættisins um lyf undir sérstöku
eftirliti. Þýði rannsóknar voru íslensk börn á aldr-
inum 0-18 ára á rannsóknartímabili. Gögn um
lyfjanotkun voru greind með tilliti til kyns, aldurs
og búsetu sjúklings, verkunartíma lyfs (stutt-
verkandi, langverkandi áhrif) og sérgrein læknis.
Algengi metýlfenídatnotkunar (%o) var skilgreint
sem fjöldi einstaklinga á hverja 1000 íbúa sem
innleysti eina eða fleiri lyfjaávísun á metýlfenídat
ár hvert.
Niðurstöður:Algengimetýlfenídatnotkunarmeðal
barna (0-18 ára) á íslandi hækkaði úr 0,2%o árið
1989 í 25,1 %o árið 2006. Notkun var að jafnaði þrisv-
ar sinnum algengari meðal drengja en stúlkna.
Algengið var árið 2006 hæst við 10 ára aldur
(drengir 77,4%o, stúlkur 24,3%o). Meðalársalgengi
metýlfenídatnotkunar 2004 til 2006 var hæst
meðal drengja á Suðurnesjum (44,80 %o) og
stúlkna á Norðurlandi vestra (17,06%o) en lægst
á Vestfjörðum (drengir 23,44%o, stúlkur 8,06%o).
Notkun stuttverkandi metýlfenídats minnkaði
frá árinu 2003 (18,7%o) til ársins 2006 (6,8%o)
en notkun langverkandi metýlfenídats jókst úr
14,4%o í 24,6%o. Barnalæknar ávísuðu oftast lækna
metýlfenídatlyfjum, 41% af heildarfjölda ávísana
árið 2006.
Ályktanir: Notkun metýlfenídats meðal íslenskra
barna jókst töluvert frá upphafi rannsóknartíma-
bils fram til ársins 2004 þegar ákveðnu jafnvægi
virðist hafa verið náð. Líkt og víða hefur notkun
langverkandi lyfja aukist á kostnað stuttverkandi
lyfjaforms. Samanborið við önnur Evrópulönd er
notkun metýlfenídats á íslandi mikil.
Inngangur
Ofvirkniröskun (ADHD) er heilkenni einkenna á
sviði hreyfiofvirkni, hvatvísi og athyglisbrests sem
■iENGLISH SUMMARYH
Zoéga H, Baldursson G, Halldórsson M
Use of methylphenidate among children in lceland 1989-2006
Study objective: To determine the prevalence of
methylphenidate use among children in lceland and show
utilization trends from 1989 to 2006. Patterns of use were
analyzed by sex, age and region of habitation, short-acting
vs. long-acting formulations and presciber’s specialty.
Materials and Methods: A descriptive observational
study. Data was retrieved from the nationwide Register
on Prescribed Drugs in lceland and the lcelandic
Directorate of Health surveillance system on prescribed
methylphenidate. The study population encompassed
the total pediatric population (0-18 year-olds) in lceland
during the study period. Total, sex-, age, and region-
specific yearly prevalence rates were computed. Specific
prevalence rates of short-acting and long-acting
methylphenidate use were compared. Prescribed volume
and number of prescriptions were analyzed in relation to
specialty of prescriber. Prevalence (%o) was defined as the
number of children per 1,000 children in the population
who received at least one methylphenidate prescription in
the given year.
Results: The total prevalence of methylphenidate use
among children (0-18) in lceland was 0.2%o in 1989 and
25.1 %o in 2006. Overall use was three times more common
among boys than girls. Prevalence was highest at age 10,
77.4%o among boys and 24.3%o among girls. A variance in
use between regions was detected. Prevalence of short-
acting methylphenidate use decreased from 2003 (18.7%o)
to 2006 (6.8%o), while prevalence of long-acting medication
increased from 14.4%o to 24.6%o. In 2006 pediatricians
were the most common prescribers of methylphenidate to
children in lceland, accounting for 41 % of prescriptions.
Conclusion: Use of methylphenidate among children in
lceland increased considerably from 1989 to 2004, when
a plateau seems to have been reached. In accordance
with the trend in many Western countries, a rise in use
of long-acting drugs was detected concurrently with a
steep decrease in use of short-acting drugs. Compared to
utilization rates in Europe, prevalence of methylphenidate
use among children in lceland is high.
Key words; methylphenidate, prevalence, ADHD, children, lceland.
Correspondence: Helga Zoéga, helga@landlaeknir.is
LÆKNAblaðiö 2007/93 825