Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.2007, Qupperneq 16

Læknablaðið - 15.12.2007, Qupperneq 16
Niðurstöður FRÆÐIGREINAR METÝLFENÍDAT Mynd 1. Kynskipt algengi metýlfenídatnotkunar meðal barna (0-18) á íslandi 1989-2006. Fjöldi notenda á hverja 1000 íbúa. 90 80 70 60 : 50 : 40 j 30 20 10 n fl I I 1 03 04 05 06 07 08 09 10 11 12 13 14 15 16 17____ Aldur 1 árum □ KK - Metýlfenídat ■ KVK - Metýlfenldat Mynd 2. Aldurs- og kynskipt algengi metýlfenídatnotkunar meðal barna (0-18) á íslandi árið 2006. Fjöldi notenda á hverja 1000 íbúa. þeirra hófst. Vísindasiðanefnd veitti leyfi til rannsóknarinn- ar. Vinnsla persónuupplýsinga um lyfjanotkun var jafnframt tilkynnt Persónuvernd. Algengi metýlfenídatnotkunar meðal barna (0-18 ára) á íslandi hækkaði úr 0,2%o árið 1989 í 25,1 %o árið 2006. Samsvarar þetta að árið 1989 hafi 15 börn á íslandi notað metýlfenídat en 1974 börn árið 2006. Notkun miðast við þann fjölda barna utan sjúkrahúsa sem fékk leyst út metýlfenídat í eitt skipti eða oftar tiltekið ár. Kynskipt algengi metýlfenídatnotkunar frá 1989 til 2006 er sýnt á mynd 1. Þar kemur fram að meðal drengja var algengið 0,3%o árið 1989 en 36,9 %o árið 2006. Algengi metýlfenídatnotkunar stúlkna jókst úr 0,1 %o árið 1989 í 12,3%o árið 2006. Ljóst er að algengi metýlfenídatnotkunar var töluvert hærra hjá drengjum en stúlkum allt rannsóknartímabilið. Frá 2003 til 2006 var notk- un metýlfenídatlyfja að jafnaði þrisvar sinnum algengari meðal drengja en stúlkna. Árið 2006 var kynjahlutfall algengis fremur jafnt fyrir hvert ald- ursár 5-18 ára barna, að meðaltali 2,99:1,00 með staðalfrávik 0,40. Mynd 2 sýnir kynjahlutfallið eftir aldri barns árið 2006. Aldursdreift algengi metýlfenídatnotkunar má sjá á mynd 2. Árið 2006 var algengið hæst við 10 ára aldur meðal beggja kynja (drengir 77,4%o, stúlkur 24,3%o). Einnig kemur fram að til 10 ára aldurs hækkaði algengið eftir því sem börnin voru eldri. Við 11 ára aldur tók algengið hins vegar að lækka með hækkandi aldri, þó hlutfallslega meira hjá drengjum en stúlkum. Árið 2006 fengu 31,7 af hverjum 1000 17 ára drengjum á íslandi útleyst metýlfenídat en 13,3 af hverjum 1000 17 ára stúlk- um. Mynd 3 sýnir algengi metýlfenídatnotkunar eftir fjölda innleystra lyfjaávísana á metýlfenídat árið 2006. Algengið lækkar greinilega sé notkun miðuð við þrjár eða fleiri innleystar lyfjaávísanir á ári í stað einnar eða fleiri lyfjaávísana. Mynd 3 sýnir að hlutfallslegur munur á algengi eftir fjölda lyfjaávísana er háður bæði aldri og kyni. Árið 2006 Tafla I. Meðalársalgengi metýlfenídatnotkunar 2004-2006 hjá börnum (0-18 ára) á íslandi eftir búsetu og kyni. Fjöldi notenda á hver 1000 íbúabörn. Hlutfallsleg áhætta fyrir notkun milli landshluta þegar tekiö er tillit til breytinga milli ára (meö höfuðborgarsvæöiö sem samanburöarhóp). Meöalársalgengi* 2004 - 2006 KK RR 95% Cl KVK RR 95 % Cl Höfuðborgarsvæðið 38,37 1,00 (1,00-1,00) 12,14 1,00 (1,00-1,00) Austurland 40,08 1,04 (0,91-1,20) 10,98 0,90 (0,68-1,19) Noröurland eystra 29,60 0,77 (0,69-0,86) 10,55 0,87 (0,72-1,05) Noröurland vestra 28,22 0,73 (0,60-0,90) 17,06 1,40 (1,08-1,82) Suöurland 38,28 1,00 (0,90-1,11) 11,04 0,91 (0,74-1,12) Suðurnes 44,80 1,17 (1,05-1,30) 14,62 1,20 (0,99-1,47) Vestfiröir 23,44 0,61 (0,49-0,77) 8,06 0,66 (0,45-0,99) Vesturland 36,42 0,94 (0,84-1,06) 13,55 1,12 (0,91-1,37) » (Use per 1000 inhabitants), RR = hlutfallsleg áhætta, 95% Cl = öryggisbil. 828 LÆKNAblaðið 2007/93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.