Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 55
UMRÆÐUR 0 G FRÉTTIR SAMANTEKT LYFJASTOFNUNAR Mynd 2. Bláa súlan sýnir heildarfjölda tilkynninga á íslandi á árunum 2004-júní 2007 og rauöa súlan sýnir fjölda alvarlegra aukaverk- ana. Tilkynningar um aukaverkanir 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0 36 14 2004 2005 2006 jan-júnl2007 Ár legar aukaverkanir frá janúar 2006 - júní 2007 og hversu margar tilkynningar bárust á tímabilinu vegna þessara lyfja. Þessar upplýsingar eru birtar tvisvar á ári á heimasíðu Lyfjastofnunar þar sem fjallað er um tölfræði. Tafla I. Lyf sem mögulega hafa valdið alvarlegum aukaverkunum janúar 2006-júní 2007. ATC Samheiti Sérlyf Fjöldi tilkynninga J02AA01 amphotericinum B INN AmBisome 2 C10AA07 rosuvastatinum Crestor 2 L01BC05 gemcitabinum INN Gemzar 3 N03AX14 levetiracetamum INN Keppra 1 N05BA02 chlordiazepoxidum INN Klordíazepoxiö 1 B01AA03 warfarinum INN Kóvar 2 G02BA03 levonorgestrelum INN Levonova 1 N03AX16 pregabalinum INN Lyrica 1 L01XC02 rituximabum INN MabThera 1 L01DB07 miroxantronum INN Novantrone 1 H02AB06 prednisolonum INN Prednisolon 1 L04AA21 efalizumabum INN Raptiva 3 D10BA01 isotretinoinum INN Roaccutan/Decutan 2 C10AA05 atorvastatinum INN Zarator 1 R03CC03 terbutalinum INN Bricanyl 1 D11AX15 pimecrolimus Elidel 1 C01CA24 epinephrinum INN EpiPen 1 B05DA Isotonísk lausn Extraneal 1 B05BD Hypertonisk lausn Physioneal 1 L01BC02 fluorouracilum INN Flurablastin 1 J04AC51 isoniazidum INN Isoniazid 1 B01AB05 enoxaparinum INN Klexane 1 C01AA05 digoxinum INN Lanoxin 1 B02BD08 faktor VII Novoseven 1 A06AD17 natriumfosföt Phosphoral 2 L04AA12 infliximabum INN Remicade 3 N05AB04 prochlorperazinum INN Stemetil 1 N06BA09 atomoxetinum Strattera 1 L01BC06 capecitabinum INN Xeloda 2 Hvað verður um tilkynningar um aukaverkanir? ísland er þátttakandi í Evrópusamstarfi lyfjastofn- ana og er hluti þessa samstarfs fólginn í því að senda tilkynningar um aukaverkanir í sameig- inlegan gagnagrunn, EudraVigilance. Frá og með 1. janúar 2007 hefur Lyfjastofnun sent allar tilkynningar sem henni berast í EudraVigilance gagnagrunninn, hvort sem þær eru alvarlegar eða ekki. Fyrir þann tíma voru eingungis sendar alvar- legar tilkynningar í grunninn. Lyfjastofnun sendir einnig allar tilkynningar í gagnagrunn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO), Vigibase. WHO safnar á ári yfir 200.000 tilkynningum um aukaverkanir. Á árinu 2001 voru 55.038 nýjar ætlaðar aukaverkanir lyfja tilkynntar til WHO þar af voru 746 tilvik sem kölluðu á nánari skoðun. Sérfræðingar meta hvort raunverulega sé um að ræða nýja aukaverkun, hversu óvænt verkunin er miðað við verkunarhátt lyfsins og hver einkenni aukaverkunarinnar eru. I báðum þessum gagnagrunnum er sjálfvirk skimun til að finna vísbendingar um nýja aukaverkun (signal detection). Komi fram vísbending um nýja aukaverkun sem virðist mikilvæg fer af stað ferill til að rann- saka tengsl lyfs og aukaverkunar og áhrif á öryggi viðkomandi lyfs. Slíkt mat byggist á læknisfræði, faraldsfræði, lyfjafræði og öryggissjónarmiðum. Vísbending um nýja aukaverkun er því meira en tölfræðileg tengsl lyfs og aukaverkunar. Vísbending leiðir til tilgátu ásamt rökum með og á móti tilgátunni. I stuttu máli má segja að vísbending sé sterkur grunur um hugsanleg tengsl lyfs og aukaverk- unar. Rannsaka þarf öll tengsl með því að meta þau gögn sem fyrir liggja. Mikilvægt er að fylgja eftir slíkum vísbendingum. Venjulega þarf fleiri en eina tilkynningu til að grunur vakni en það fer eftir því hversu alvarleg aukaverkunin er. Sé aukaverkun mjög alvarleg nægja fá tilfelli til að nánari skoðun fari fram. Niðurstaða slíkrar skoðunar eða vísindalegs mats getur leitt til breytinga í samantekt á eiginleikum lyfsins, SPC (Summary of Product Characteristics) og upplýsingum til sjúklinga. í alvarlegum til- vikum getur þurft að taka lyfið af markaði. Niðurstaðan getur einnig verið sú að ekki sé um raunveruleg tengsl á milli lyfs og aukaverkunar að ræða. Komi fram vísbending um mjög alvarlega aukaverkun fer í gang samskiptanet lyfjastofnana innan Evrópu (Rapid Alert) og kallað er eftir upp- lýsingum frá aðildarlöndum um tilkynntar auka- LÆKNAblaðið 2007/93 867
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað: 12. tölublað (15.12.2007)
https://timarit.is/issue/378553

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

12. tölublað (15.12.2007)

Aðgerðir: