Læknablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 29
FRÆÐIGREINAR
HJARTAENDURHÆFING
Karl
Kristjánsson
heimilis- og
endurhæfingarlæknir
Þórunn
Guðmunds-
dóttir
hjúkrunarfræðingur
Magnús
R.Jónasson
heimilis- og
endurhæfingarlæknir
Lykilorð: hjartaendurhæfing,
þunglyndi, kvíði, HAD.
Algengi, greining og meðferð
þunglyndis og kvíða sjúklinga í
hj ar taendurhæfingu
Ágrip
Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var
að kanna algengi þunglyndis og kvíða hjá
þeim sem komu til hjartaendurhæfingar á
Reykjalundi og samsvörun klínískrar greiningar
og niðurstöðu viðurkennds þunglyndis- og kvíða-
kvarða, Hospital Anxiety and Depression Scale
(HAD). Einnig að meta áhrif hjartaendurhæfingar
á Reykjalundi á einkenni þunglyndis og kvíða.
Efniviður og aðferð: Allir sem innrituðust í hjarta-
endurhæfingu á Reykjalundi frá 1. apríl 2005 til
31. mars 2006 voru beðnir að taka þátt. Læknir
og hjúkrunarfræðingur mátu hvort í sínu lagi við
innritun sjúklings hvort viðkomandi væri þung-
lyndur eða kvíðinn og skráðu síðan sameiginlegt
klínískt mat. í fyrstu viku endurhæfingartímans
var HAD spurningalistinn lagður fyrir og aftur
við brottför. Skráð var öll ný geðmeðferð á dval-
artímanum.
Niðurstöður: Af 224 sjúklingum sem komu á árinu
tóku 200 (89,3%) þátt í rannsókninni, 151 karl og
49 konur. Samkvæmt HAD var algengi þunglynd-
is 9,5% við komu en 3,1% við brottför og algengi
kvíða var 11,6% við komu en aðeins 2,5% við brott-
för. Næmi klínískrar greiningar þunglyndis borið
saman við niðurstöður HAD reyndist 73,7% en
sértækni 87,3%. Næmi greiningar kvíða reyndist
86,4% en sértækni 79,2%. Forspárgildi jákvæðar
klínískrar greiningar þunglyndis var 37,8% og
kvíða 33,9% en forspárgildi neikvæðar klínískrar
greiningar þunglyndis 96,9% og kvíða 97,9%.
Alyktun: Algengi þunglyndis og kvíða er svipað
eða nokkru lægra en í öðrum rannsóknum meðal
hjartasjúklinga. Næmi og sértækni klínískra grein-
inga miðað við HAD kvarða er ásættanlegt og ekki
virðist því ástæða til að taka upp reglubundna
skimun. Hjartaendurhæfing með þjálfun og fjöl-
breyttum stuðningi ásamt sérhæfðri geðmeðferð,
dregur verulega úr einkennum þunglyndis og
kvíða.
Inngangur
Faraldsfræðilegar rannsóknir hafa bent mjög
ákveðið til að þunglyndi sé sjálfstæður áhættu-
■MIHBHENGUSH SUMMARYHHBil^HH
Kristjánsson K, Guðmundsdóttir Þ, Jónasson MR
Prevalence, diagnosis and treatment of depression and anxiety
in patients in cardiac rehabilitation
Karl Kristjánsson,
Reykjalundi
Endurhæfingarmiðstöð,
270 Mosfellsbæ.
karik@reykjalundur. is
Objective: The aim of this study was to estimate the
prevelance of depression and anxiety among patients in
cardiac rehabilitation at Reykjalundur Rehabilitation Center
and to study the impact of a 4-5 weeks inpatient cardiac
rehabilitation program on these symptoms. Secondly
we wished to compare the concordance of our clinical
diagnosis with the results of a standardized psychometric
scale, Hospital Anxiety and Depression scale, HAD.
Materials and methods: Of 224 patients in one year,
200 (89.3%) were included in the study, 151 men and 49
women. The patients were first evaluated by a doctor and
a nurse separately at the arrival and a clinical evaluation
was made jointly. Shortly after arrival and before departure
a HAD questionnaire was to be answered. All new
psychiatric treatment was recorded.
Results: Prevalence of depression as measured by HAD
was reduced from 9.5% to 3.1 % and anxiety from 11.6%
to 2.5%. The sensitivity of clinical diagnosis of depression
as compared to the results of HAD was 73.7% and
specificity 87.3%. For anxiety the sensitivity was 86.4%
and specificity was 79.2%. The predicitive value of a
positive clinical diagnosis of depressions was 37.8% and
anxiety 33.9%, but predictive value of a negative clinical
diagnosis was 96.9% and anxiety 97.9% respectively.
Conclusion: The prevalance of depression and anxiety
is similar or somewhat lower than in other studies on
patients with cardiac diseases. The agreement of clinical
diagnosis and HAD questionnaire was acceptable and the
questionnaire will not be used routinely. A comprehensive
cardiac rehabilitation program seems to reduce
substancially symtoms of depression and anxiety among
patients in cardiac rehabilitation at Reykjalundur.
Key words: cardiac rehabilitation, depression, anxiety, diagnosis.
Correspondence: Karl Kristjánsson karlk@reykjalundur.is
LÆKNAblaðið 2007/93 841