Læknablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 33
FRÆÐIGREINAR
HJARTAENDURHÆFING
að segja til um hvaða þættir í hjartaendurhæfingu
höfðu mest áhrif til að bæta andlega líðan að því
marki sem raun varð á. Þó virðist sem almenn
atriði í endurhæfingunni svo sem alhliða þjálfun
og fræðsla hafi mest að segja, þar sem breyting
til hins betra á líðan varð hjá stórum hluta þeirra
sem höfðu einkenni um þunglyndi og kvíða, en
aðeins lítill hluti hópsins fékk sértæk úrræði, svo
sem aukna geðlyfjameðferð eða viðtalsmeðferð
sálfræðings eða geðlæknis.
Þakkir
Sérstakar þakkir fá hjúkrunarfræðingar og deild-
arritari í hjartateymi á Reykjalundi fyrir dygga
aðstoð. Einnig þökkum við öllum þeim sjúkling-
um sem tóku þátt í rannsókninni og gerðu hana
mögulega.
Heimildir
1. Hemingway H, Marmot M. Evidence based cardiology:
psychosocial factors in the aetioiogy and prognosis of
coronary heart disease. Systematic review of prospective
cohort studies. BMJ 1999; 318:1460-7.
2. Frasure-Smith N, Lesperance F, Talajic M. Depression
following myocardial infarction. Impact on 6-month survival.
JAMA 1993; 270:1819-25.
3. Hance M, Camey RM, Freedland KE, Skala J. Depression in
patients with coronary heart disease. A 12-month follow-up.
Gen Hosp Psychiatry 1996; 18: 61-5.
4. Kawachi I, Sparrow D, Vokonas PS, Weiss ST. Symptoms of
anxiety and risk of coronary heart disease. The Normative
Aging Study. Circulation 1994; 90: 2225-9.
5. Rozanski A, Blumenthal JA, Kaplan J. Impact of psychological
factors on the pathogenesis of cardiovascular disease and
implications for therapy. Circulation 1999; 99: 2192-217.
6. Zigmond AS, Snaith RP. The hospital anxiety and depression
scale. Acta Psychiatr Scand 1983; 67: 361-70.
7. Strik JJ, Honig A, Lousberg R, Denollet J. Sensitivity and
specificity of observer and self-report questionnaires in
major and minor depression foilowing myocardial infarction.
Psychosomatics 2001; 42: 423-8.
8. Goldberg R, Hillberg R, Reinecker L, Goldstein R. Evaluation
of patients with severe pulmonary disease before and after
pulmonary rehabilitation. Disabil Rehabil 2004; 26: 641-8.
9. Benediktsdóttir B, Tómasson K, Gíslason Þ. Einkenni
breytingaskeiðs og meðferð þeirra hjá 50 ára íslenskum
konum. Læknablaðið 2000; 86: 501-7.
10. Lavie CJ, Milani RV. Adverse psychological and coronary risk
profiles in young patients with coronary artery disease and
benefits of formal cardiac rehabilitation. Arch Intem Med
2006; 166:1878-83.
11. Helgason T, Tómasson K, Sigfússon E, Zoéga T. Skimun fyrir
algengi geðraskana 1984 og ávísanir geðlyfja 1984 og 2001.
Læknablaðið 2004; 90: 553-9.
12. Todaro JF, Shen BJ, Raffa SD, Tilkemeier PL, Niaura R.
Prevalence of anxiety disorders in men and women with
estabiished coronary heart disease. J Cardiopulm Rehabil
Prev 2007; 27: 86-91.
/. ; VVaíJ.iUpHj y.ou see it yourself in color.
fí. - t; Do it. I
. -;'i v 4^ ._____________
“... and I had a great year personally and professionally. I love
Australia; the Aussies are so open-minded and friendly that I never
felt like a foreigner. Thanks Global Medical!”
- Holger Malm, MD
Eam A$300 to A$1500 a day (Australian dollars) or more plus
airfare, paid leave and, in many instances, a house and car. Call us
today for details: 0 800 8464.
LÆKNAblaðið 2007/93 845