Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 37
UMRÆÐUR O G FRÉTTIR NÝR FORMAÐUR LÍ „Starfformanns LÍ leggst afskaplega vel í mig," segir Birna Jónsdóttir. fólk segir ekki," segir hún en bætir reyndar við að hún hafi komist í dálitla krísu þegar sá fyrir endann á náminu. „Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég ætlaði að vinna við þegar ég væri búin að læra þetta. Mér fannst námið heillandi og hefði með léttum leik getað farið aðra umferð í gegnum læknadeildina því mér fannst svo gaman að læra og gaman að kynnast þessu. Ég valdi röntgen því eðlisfræði og tækni hafa alltaf höfðað mikið til mín og einn af mínum áhrifamestu kennurum var Guðmundur Arnlaugsson rektor og stærð- fræðikennari í MH. Hann gaf okkur fyrstu innsýn í vísindalega hugsun sem skipti gríðarlega miklu máli. Að lesa úr röntgenmyndum, púsla ólíkum þáttum saman í eina mynd, er það sem höfðar til mín. Greiningin er það sem heillar mig. Ég er afskaplega ánægð með sérgreinarvalið mitt. Svíar segja um röntgenlækningar að þar séu sam- skiptin við sjúklinga hæfileg og engin samskipti við aðstandendur og Ameríkanar segja að röntg- enlæknirinn sé læknir læknanna og þetta er allt alveg rétt. Mér líkar þetta vinnuumhverfi mjög vel og vissulega eru samskiptin við sjúklingana mikilvæg í ýmsum rannsóknum og það má aldrei gleyma því að þetta er lifandi fólk sem þarf að sýna tillitsemi og nærgætni en niðurstaðan er sú að mér líkar þetta afskaplega vel." Jafnaðarmennskan blómstrar í einkarekstrinum Birna rifjar upp að hún hafi reyndar heillast af starfinu á hinni nýstofnuðu krabbameinsdeild Landspítalans árið áður en hún hélt utan til Uppsala í Svíþjóð til framhaldsnáms í röntgen- fræðum. „Deildin var nýstofnuð og frumkvöðla- andirtn og orkan sem þeir Þórarinn Sveinsson og Sigurður Björnsson báru með sér var algerlega heillandi. Það hvarflaði að mér að leggja krabba- meinslækningar fyrir mig. Röntgenlækningar eru reyndar svo ótalmargt fleira en eingöngu mynd- greining og hafa reynst margfalt skemmtilegri en mig óraði fyrir þegar ég var að berjast við að velja mér grein." Birna stundaði framhaldsnám í Uppsölum í 5 ár og hóf síðan störf á röntgendeild Borgarspítalans og starfaði þar til ársins 1992. „Þá fór ég á Landakot og ári síðar stofnuðum við V LÆKNAblaðið 2007/93 849
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.