Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 57
UMRÆÐUR OG FRÉTTIR SAMANTEKT LYFJASTOFNUNAR verkanir fyrir viðkomandi lyf. Lyfjagátarhópur EMEA (PharmacoVigilance Working Party PhVWP) og sérfræðinefnd EMEA um lyf fyrir menn (Committee for Medicinal Products for Human Lfse , CHMP) fara yfir málið og kalla eftir upplýsingum og gögnum frá markaðsleyfishafa lyfsins. Hver sem niðurstaðan verður er það sérfræði- nefnd EMEA um lyf fyrir menn sem gefur út álit þar að lútandi. Komi í Ijós að um bráða hættu fyrir almanna- heill er að ræða (serious threat to public health) er sent bréf til lækna, svonefnt „Dear Healthcare Professional Letter", þar sem þeim er gerð grein fyrir málinu. Það er því mjög mikilvægt að ætlaðar aukaverkanir séu tilkynntar. Tilkynningum aukaverkana á íslandi hefur fjölgað undanfarin ár. Læknar hafa orðið með- vitaðri um mikilvægi þess að tilkynna. Á und- anförnum árum eru þekkt dæmi um alvarlegar aukaverkanir eftir að lyf kom á markað. Á íslandi er ekki lagaleg skylda að tilkynna aukaverkanir en hins vegar er um siðferðislega skyldu að ræða og faglega ábyrgð. Þó að um fáar tilkynningar sé að ræða er ísland hluti að alþjóðasamstarfi og leggur sitt af mörkum í samstarfi þjóða um lyfjagát. Jóhannsson M, Ágústsdóttir E. Tilkynningar um aukaverkanir lyfja á Islandi á árunum 1999-2004. Læknablaðið 2006; 92: 283-7. EMEA, Eudravigilance humanhttp://eudravigilance.org/ human/index.asp EMEA, Committee for Medicinal Products for Human Use (CHMP) www.emea.europa.eu/htms/general/contacts/CHMP/CHMP. html Meyboom RBH Lindquist M, Egberts ACG, Ralph Edwards I. Signal Selection and Follow-Up in Pharmacovieilance. Drue Safety 2002; 25: 459-65. Ársrapport, Legemiddelbivirkninger i Norge www. legemiddelverket.no Lákemedelsverket, Biverkningsarbetet www.lakemedelsverket.se Legemiddelsstyrelsen. Meddelelser om bivirkninger i Danmark. www.laegemiddelstyrelsen.dk Finland, Lákemedelsverket. www.nam.fi Sjá nánar LANDSPÍTALI Barnasvæfingar, hvar og af hverjum? Læknadagar 2008 Undanfarið hefur í fjölmiðlum þótt fréttaefni ef svæfingalæknar hafa ekki fengist til að svæfa börn utan sjúkrahúsa/- stofnana. Fyrst og fremst hafa rök þeirra svæfingalækna sem um málið hafa tjáð sig verið þau að til staðar þurfi að vera nægilega góð aðstaða og barnavant starfsfólk. Sama ástæða hefur líka verið gefin þegar svæfingalæknar hafa ekki viljað svæfa yngri börn á smásjúkrahúsum vegna farandskurðlækninga. Einu aðgengilegu leiðbeiningar um svæfingar er að finna á heimasíðu landlæknis “Gæðastaðall fyrir svæfingar og deyfingar á einkaskurðstofum”. Þar er þó ekki að finna neitt sérstakt um barnasvæfingar. Barnasvæfingalæknar á Landspítalanum hafa haft vaxandi áhyggjur af gangi þessara mála og munu standa fyrir hádegisfundi um þau á Læknadögum. Þar á m.a. að fara yfir áhættu við barnasvæfingar, er hún önnur er hjá fullorðnum, er hún aukin í öllum aldurshópum? Eins mun erlendur fyrirlesari gera grein fyrir því hvað er að gerast í löndunum í kringum okkur. Mikilvægt er að sem flestir sem hagsmuna hafa að gæta mæti og taki þátt í umræðum. Barnasvæfingalæknar á Landspítalanum LÆKNAblaðiö 2007/93 869
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.