Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 58
UMRÆÐUR 0 HÁFJALLAVE Björn Ólafsson er þaul- vanur fjallagarpur. Þann 21. maí 1997 var hann ásamt Einari Stefánssyni og Hallgrími Magnússyni fyrstur íslendinga til að stígafæti á Everest. Tómas Guðbjartsson skurðlæknir Gunnar Guðmundsson lungnalæknir G F R É T T I R I K I Háfjallaveiki á Læknadögum 2008 Föstudaginn 25. janúar 2008 stendur Félag ís- lenskra fjallalækna (FÍFL) fyrir málþingi um há- fjallaveiki. Málþingið er hluti af Læknadögum og hefst kl. 13. Það er opið öllum læknum og læknanemum. Félagar FÍFL hafa lengi haft áhuga á háfjallaveiki. Ekki minnkaði áhuginn í september síðastliðnum þegar nokkrir félagsmanna fundu fyrir háfjallaveiki á tindi hæsta fjalls Afríku, Kilimanjaro (5895 mys). Á málþinginu verður farið yfir helstu atriði í meingerð háfjallaveiki en einnig hagnýt atriði í meðferð og ráðleggingar til ferðamanna. Tveir heimsfrægir vísindamenn á sviði háfjallaveiki hafa þekkst boð Læknadaga og FÍFL og munu halda tvo 45 mínútna fyrirlestra um rannsóknir sínar. Annar þeirra er prófessor Oswald Oelz, lyflæknir frá Zurich í Sviss, og hinn svæfinga- og gjörgæslulæknirinn Dr. Michael Grocott frá London, báðir öflugir vísindamenn á sviði há- fjallalækninga. Auk þess hafa þeir félagar báðir klifið mörg af hæstu fjöllum jarðar. í fyrirlestri sínum mun Dr. Oelz leggja aðal áherslu á einkenni og lífeðlisfræði háfjallaveiki en Dr. Grocott á áhrif súrefnisskorts á mannslíkamann. Auk þess mun Dr. Grocott greina frá umfangsmiklu rannsókn- arverkefni sem hann stýrði á Everest fyrr á þessu ári og að sérstakri beiðni FÍFL mun hann fjalla um tengsl þjálfunar og háfjallaveiki. Everestfararnir Björn Ólafsson og Haraldur Örn Ólafsson munu segja frá þeirri upplifun að standa á hæsta tindi jarðar og segja stuttlega frá kynnum sínum af háfjallaveiki. Geðlæknarnir Engilbert Sigurðsson og Andrés Magnússon munu greina í léttum dúr frá eigin hremmingum á Kilimanjaro. Loks mun Gunnar Guðmundsson lungnalæknir halda fyrirlestur um hagnýtar ráð- leggingar til ferðamanna. Eftir erindin verður tími fyrir spurningar auk þess sem sýndar verða myndir úr fjallaferðum. Dr. Michael Grocott starfar sem svæfinga- og gjörgæslulæknir við University of London. Hann er meðhöfundur rúmlega 50 vísindagreina um háfjallaveiki og vökvameðferð eftir skurð- aðgerðir. Fyrr á þessu ári leiddi Dr. Grocott hóp vísindamanna, þar á meðal fjölda lækna, á tind Everestfjalls. Verkefnið sem kallast Caudwell Xtreme-Everest Research Project hefur fengið mikla athygli erlendis og hafa m.a. verið sýndir sjónvarpsþættir um leiðangurinn á BBC sem er einn stærsti leiðangur sinnar tegundar. Dr. Grocott hefur gengið á mörg af hæstu fjöllum jarðar og hefur rúmlega 40 sinnum komist yfir 5000 metra hæð. Prófessor Oswald Oelz er lyflæknir og fyrrver- andi yfirmaður lyflækningadeildar Triemlispital í Zurich. Hann á að baki langan feril sem vís- 870 LÆKNAblaðið 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0023-7213
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
938
Skráðar greinar:
Gefið út:
1915-í dag
Myndað til:
2024
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Undirtitill frá 59. árg. 1973: The Icelandic medical journal
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað: 12. tölublað (15.12.2007)
https://timarit.is/issue/378553

Tengja á þessa síðu: 870
https://timarit.is/page/6196431

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

12. tölublað (15.12.2007)

Aðgerðir: