Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 78

Læknablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 78
- SÉRLYFJATEXTAR Hvert hylki inniheldur: Tolterodintartrat 2 mg og 4 mg, samsvarandi tolterodim 1,37 mg eða 2,74 mg. Litarefm 11,4 mg forðahylkinu. Indigokarmin (E132), gult iárnoxíð (E1721 oq titantvíoxíð (E171). Litarefni í 2,8 mgforöahylkinu: Indigókarmin (E132) og titantvioxið (E 171). Abendingar: Meðferð a einkennum braðra bvaqláta með eða án bráöaþvagleka, yfirleitt með tiðum þvaglátum eða næturþvaglátum, sem geta komið fram hja sjuklingum með ofvirka Þvagbloðru (overactive bladder). Skammtar og lyfjagjöf: Forðahylkin má taka með mat eða án og þau verður að gleypa i heilu lagi. Eftir 6 manaða meðferð skal endurskoða þörf fyrir áframhaldandi meðferö. Skammtastæröirhanda fullorðnum (þarmeð tatið aldraðir): Ráðlagður skammtur er 2,8 mg einu sinm a solarhring nema hjá sjúklingum með skerta lifrarstarfsemi eða alvarlega skerta nýrnastarfsemi (GFR<30 ml/mín.) en þá er raðlagður skammtur 1,4 mg einu sinnii a sólarhrinq Komi óþægilegar aukaverkanirfram má minnka skammtinn ur 2,8mg í 1,4mg einu sinni á sólarhring. Skammtastærðirhanda bornum. Ekki hefur enn veriö sýnt fram á öryggi og verkun hjá börnum. Notkun Detrusitol Retard forðahylkja er því ekki ráðlögð handa bornum fyrr en frekan upplysingar liggjai fyrir Frábendingar:Frábendingarfyrir notkun tolterodins eru: Þvagteppa (urinary retention). Ómeðhondluð (uncontrolled) þronghornsglaka. Voðvaslensfar Þekkt ofnæmi fyrir tolterodini eða einhverju hjálparefnanna. Alvarleg sáraristilbólga. Eitrunarstórristill (toxic megacolon). Varnaðarorð og varuðarreglur. Gæta skal varúðar við notkun tolterodins hjá sjúklingum með: Marktæka tæmingarhindrun þvagbloðru (bladder outlet obstruction) og hættu ái þvagteppu. Þrengsli i meltinqarvegi t d. portþrengsli í maga. Skerta nýrnastarfsemi. Lifrarsjúkdóm. Taugakvilla i osjálfraða taugakerfinu. Velindisgapshaul (hiatus hernia). Hættu a skertum hreyfanleika i meltingarvegi. Svo sem við á umönnur lyf i þessum flokki skal gæta varúðar hja sjuklingum með þekkta ahættuþætti hvað varðar lengingu QT-bils (þ.e. kalíumbrestur, hægsláttur og samhliða notkun lyfja sem þekkt er að lengja QT-bil) og eru með hjartasjukdom sem skiptir mali hvað þetta varðar (þ.e. hjartavöðvablóðþurrð, sláttarglöp, hjartabilun). Svo sem ætíð á við þegar heilkenni ofvirkrar blóöru er meöhondlað skal athuga ska liffræðilegar astæöur fyrir bráða þvagleka og tíðum þvaglátum áður en meðferð er hafin. Samtímis notkun öflugra CYP3A4-hemla er ekki raðlogð (sja Milliverkanir) Sjuklmgar með sjaldgæfa, erfðabundna sjúkdóma er varða frúktósaóþol, skert frásog glúkósu-galaktósu eða skerta virkni sukrasa-isómajtasaeigaekki aðnota þettalyL Milliverkanir: Ekki er mæltmeðsamhliða notkun öflugra CYP3A4-hemlatil almennrar (systemic) notkunareins og syklalyfja i flokki makroliða (ervttromycin og klaritrómýcín), sveppalyfja (t.d ketoconazol og itraconazol) og próteasa-hemla, vegna aukinnar þettm tolterodins i sermi hja þeim sem eru með litil CYP2D6 umbrot oq eru í hættu hvað varðar ofskömmtun. Verkun og aukaverkanir tolterodins geta aukist við samhliða notkun lyfja sem hafa andmuskarinvirk ahrif Hins vegar getur verkun tolterodins minnkað við samhliða notkun lyfja með múskarinkólínvirk áhrif (muscarinic cholinergic receptor agonists). To terodm getur dregið úr verkun lyfja sem hraða magatæmingu eins og metóklópramíðs og cisapriðs. Samhliða notkun með fluoxetim (oflugur CYP^Dö-hemill) v^dur ekki kfln skt marktækri milliverkun því tolterodin og CYP2D6 háðumbrotsefni þess, 5-hýdroxýmetýltolterodin, eru jafnvirk. Rannsokmr a milliverkunum við lyf hafa hvorki leitt iIjósmilliverkanirviðwarfarin nésamsettgetnaðarvarnarlyf (etinýlestradíól/levonorgestrel). Klinískrannsóknhefurgefiö visbendinpr um að ^ ekki umbrota sem verða fyrir tilstilli CYP2D6, 2C19, 3A4 eða 1A2. Meðganga og brjostagjof: Ekki mælt með notkun Detrusito Retard a meðgongu. Forðast skal notkun tolterodins þann tíma sem barn er haft á brjósti. Akstur og stjórnun vinnuvéla: Þar sem lyfiö getur valdið sjonstillingartruflunum og haft ahnf a viðbraqðsflýti getur það dregið úr hæfni til aksturs og notkunarvéla. Aukaverkanir: Tolterodin geturvaldið vægum til i meða lagi miklum andmuskarinvirkum áhrifum t.d munnþurrki, meltingartruflun og augnþurrki. Algengar (>1 %): Augu: Augnþurrkur, óeðlileg sjón þar á meðal sjonstiHingartruf amr. Almennar: Þreyta höfuðverkur brjóstverkur. Meltingarfæri: Meltingartruflanir, hægðatregða, kviðverkur, vindgangur, uppkost. Taugakerfl: Sundl, svefnhofgi naladofl (paraesthesia). Geðrænar: Taugaóstyrkur. Húð og undir húð: Húöþurrkur. Sjaldgæfar (0,1-1 %): Almennar: Bjugur, bjugur a utlimum. Geðrænar RugL Nyru og þvagfæri' Þvagteppa (urinary retention). Ónæmiskeifi: Ofnæmi, ekki nánar tilgreint. Mjog sjaldgæfar (< 0,1 /o): Geðrænar: Ofskynjanir. Hjarta. Hraðslattur. Aðrar aukaverkanir sem greint hefur verið frá við notkun tolterodins eru bráðofnæmi þ.mt. ofsabjúgur (kemur orsjaldan fynr) og hjartabilun (kemur orsjaldan fyrir) Hjartsláttarónot og sláttarglöp (mjög sjaldgæf) erun þekktar aukaverkanir fyrir þennan lyfjaflokk. Utlitslysing: 1,4 mg forðahylkið er blagrænt meö hvitri áíetrunTtákn og 2). 2,8 mg forðahylkið er blátt með hvitri áletrun (tákn og 4). Markaðsleyfishafi: Pflzer ApS, Laudrupvang 8, 2750 Ballerup, Danmork. Umboðsaðili á íslandi: Vistorhf., Hörgatúni2, Garðabæ. Pakkningar og verð 1. september 2007: Foröahylki, hart 1,4 mg: 30 stk. kr. 6.387,- Foröahylki, hart 2,8 mg: 30 stk. kr. 7.006,- Forðahylki, hart 2,8 mg: 100 stk. kr. 18.839. Nánari upplýsingar um lyfið er að finna í Sérlyfjaskrá og á www.lyfjastofnun.is. jfDetrusitol RetRrd " j~ tölterodin 890 LÆKNAblaðið 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað: 12. tölublað (15.12.2007)
https://timarit.is/issue/378553

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

12. tölublað (15.12.2007)

Aðgerðir: