Læknablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 63
UMRÆÐUR O G FRÉTTIR
ÆVISÖGUR LÆKNA
Ævisögur og endurminningar lækna
Stundum væri gott að hafa auga á hverjum fingri og sjá þarmeð við öllum
hundakúnstum nýjustu tækni og vísinda. Starfsmenn Læknablaðsins eru ekki svo
vel af guði gerðir og því yfirsást þeim gersamlega í síðasta blaði þau herfilegu
mistök sem urðu við vinnslu á lýtalausum lista Ólafs h. Jónsson og Braga Þorgríms
Ólafssonar yfir skrásettar ævi/endurminningar lækna. Við birtum listann uppá
nýtt og biðjumst innilega velvirðingar.
Ámi Ámason f. 1885
Leifturmyndir frá læknadögum. Minningaþættir
héraðslækna. Þorsteinn Matthíasson skráði og
safnaði. Bókamiðstöðin 1970:123-35.
Ámi Björnsson f. 1923
Fimm læknar segja frá. Minningar úr lífi og starfi
fimm þekktra lækna. Önundur Bjömsson tók
saman. Setberg 1995:151-205.
Árni Vilhjálmsson f. 1894
Leifturmyndir frá læknadögum. Minningaþættir
héraðslækna. Þorsteinn Matthíasson skráði og
safnaði. Bókamiðstöðin 1970: 13-32.
Bjami Hannesson f. 1938
Horfst í augu við dauðann. Tólf íslendingar
segja frá afdrifaríkum atburðum. Guðmundur
Ámi Stefánsson og Önundur Bjömsson skráðu.
Setberg 1983:110-32.
Bjarni Jensson f. 1857
Faðir mirrn læknirinn. Hersteinn Pálsson bjó til
prentunar. Skuggsjá 1974: 9-28.
Bjarni Jónsson f. 1909
Á Landakoti. Setberg 1990. 256 bls.
Bjarni Konráðsson f. 1915
Æviágrip og viðtal eftir Elínu Ólafsdóttur, Jónas
Ragnarsson, Matthías Kjeld og Þorvald Viðar
Guðmundsson. Gefið út í tilefni 40 ára afmælis
rannsóknadeildar Landspítalans og sögusýningar
um lækningarannsóknir á íslandi, haldin í
Landsbókasafni - Háskólabókasafni 1998.
Bjami Pálsson f. 1719
1. Sveinn Pálsson. Ævisaga Bjama Pálssonar.
Formáli eftir Sigurð Guðmundsson. Árni
Bjamason. Akureyri 1944.115 bls.
2. Jón Steffensen. Bjami Pálsson og samtíð hans.
Andvari 1960; 85: 99-116.
3. Steindór Steindórsson. íslenskir
náttúrufræðingar. Menningarsjóður 1981: 65-81.
4. Menning og meinsemdir. Ritgerðasafn eftir Jón
Steffensen. Sögufélag 1975: 216-34.
5. Sveinn Pálsson. Ævisaga Bjama Pálssonar.
Leirárgörðum 1800. 112 bls.
Bjarni Snæbjömsson f. 1889
Læknar segja frá. Úr lífi og starfi átta þjóðkunnra
lækna. Gunnar G. Schram skráði. Setberg 1970:
65-92.
Björgúlfur Ólafsson f. 1882
Æskufjör og ferðagaman. Endurminningar.
Snæbjöm Jónsson 1966. 302 bls.
Björn Guðbrandsson f. 1917
Minningar bamalæknis. Lífssaga Bjöms
Guðbrandssonar. Matthías Viðar Sæmundsson
skráði. Forlagið 1987.178 bls.
Bjöm Jónsson f. 1920
1. Veraldarsaga Sauðkræklings, minningar Björns
Jónssonar læknis. 1. Glampar á götu. Skjaldborg
1989. 262 bls.
2. Veraldarsaga Sauðkræklings, minningar Bjöms
Jónssonar læknis. 2. Þurrt og blautt að vestan.
Skjaldborg 1990. 350 bls.
Bjöm Ólafsson f. 1862
Guðmundur Bjömsson. Brugðið upp augum.
Saga augnlækna á íslandi frá öndverðu til 1987.
Háskólaútgáfan 2001: 29-70.
Bjöm Sigurðsson f. 1913
1. Sigurbjöm Einarsson. Dr. Bjöm Sigurðsson.
Minningarorð við útför hans 21. október 1959.
Setberg 1959.14 bls.
2. Bjöm Sigurðsson dr. med. Ritverk 1936-1962.
Reykjavík 1990: xiv-xxxii.
3. Halldór Þormar. Bjöm Sigurðsson. Andvari
1991; 116:13-41.
Bjöm Önundarson f. 1927
Fimm læknar segja frá. Minningar úr lífi og starfi
fimm þekktra lækna. Önundur Bjömsson tók
saman. Setberg 1995:114-150.
Davíð Davíðsson f. 1922
1. Bók Davíðs. Rit til heiðurs Davíð Davíðssyni
eftir 35 ára starf sem prófessor við Háskóla
íslands og yfirlæknir á Landspítala. Fyrri hluti.
Háskólaútgáfan 1996: xxiii-xcii.
2. Frá liðnum tímum og líðandi. Pétur Hafstein
Lárusson tók saman. Skjaldborg 2002: 9-53.
Erlingur Þorsteinsson f. 1911
1. Æviminningar Erlings Þorsteinssonar læknis.
Iðunn 1990.259 bls.
2. "Erlingur Þorsteinsson segir frá". Læknablaðið
1995; 83; Fylgirit 29: 5-42.
Esra Pétursson f. 1918
Ingólfur Margeirsson. Sálumessa syndara. Ævi
og eftirþankar Esra S. Péturssonar geðlæknis og
sálkönnuðar. Hrísey 1997. 272 bls.
Friðrik Einarsson f. 1909
Gylfi Gröndal. Læknir í þrem löndum.
Endurminningar dr. Friðriks Einarssonar. Setberg
1979.195 bls.
Gísli Hjálmarsson f. 1807
Sigurður Gunnarsson. Æviminning Gísla
Hjálmarssonar læknis í Austfirðingafjórðungi.
Kaupmannahöfn 1880. 36 bls.
Gísli Pálsson f. 1902
Faðir minn læknirinn. Hersteinn Pálsson bjó til
prentunar. Skuggsjá 1974: 243-55
Gísli H. Sigurðsson f. 1949
Ólafur E. Friðriksson. Læknir á vígvelli. Störf
Gísla H. Sigurðssonar læknis í hemumdu
Kuweit. Iðunn 1991. 256 bls.
Guðmundur Bjömsson f. 1864
1. Mánasilfur I. bindi. Gils Guðmundsson tók
saman. Iðunn 1979: 94-100.
2. Páll V.G. Kolka. Guðmundur Bjömsson
landlæknir. Andvari 1955; 80: 3-22. Einnig í
Merkir Islendingar. Nýr flokkur. II. bindi. Jón
Guðnason bjó til prentunar. Bókfellsútgáfan 1963:
199-220.
Guðmundur Hannesson f. 1866
1. Læknabókin. Helgafell 1949:11-26.
2. Níels Dungal. Guðmundur Hannesson
prófessor. Andvari 1958; 83: 3-36.
Einnig í Merkir íslendingar. Nýr flokkur.
IV. bindi. Jón Guðnason bjó til prentunar.
Bókfellsútgáfan 1965: 243-80.
3. Faðir minn læknirinn. Hersteinn Pálsson bjó til
prentunar. Skuggsjá 1974: 83-108.
4. Guðmundur Björnsson. Brugðið upp augum.
Saga augnlækninga á íslandi frá öndverðu til
1987. Háskólaútgáfan 2001: 71-86.
5. Mánasilfur II. bindi. Gils Guðmundsson tók
saman. Iðunn 1980: 92-101. Einnig í Skagfirskum
fræðum 1945; VI. bindi: 12-44.
Guðmundur Magnússon f. 1863
1. Sæmundur Bjarnhéðinsson. "Guðmundur
prófessor Magnússon læknir." Skímir 1925;
79:1-15. Einnig í Merkir íslendingar. Nýr
flokkur. I. bindi. Jón Guðnason bjó til prentunar.
Bókfellsútgáfan 1962: 281-97.
2. Guðmundur Thoroddsen. "Aldarminning.
Guðmundur Magnússon prófessor."
Læknablaðið 1963; 47:122-31.
GuðmundurThoroddsen f. 1887
L Ferðaþættir og minningar. Erindasafnið II.
Útvarpstíðindi 1943. 62 bls.
2. Læknar segja frá. Úr lífi og starfi átta
þjóðkunnra lækna. Gunnar G. Schram skráði.
Setberg 1970:129-47.
3. Skúli Thoroddsen. Læknar segja frá. Úr lífi og
starfi átta þjóðkunnra lækna. Gunnar G. Schram
skráði. Setberg 1970:149-68.
4. Við sem byggðum þessa borg. Endurminningar
níu Reykvíkinga. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson tók
saman. Oddi 1957: 92-142.
5. Faðir minn læknirinn. Hersteinn Pálsson bjó til
prentunar. Skuggsjá 1974: 203-14.
Gunnlaugur Claessen f. 1881
1. Sigurjón Jónsson. "Gunnlaugur Claessen."
Andvari 78 (1953): 3-21. Einnig í Merkir
íslendingar. Nýr flokkur. VI. bindi. Jón Guðnason
bjó til prentunar. Bókfellsútgáfan 1967: 217-37.
2. Ásmundur Brekkan. "Upphaf
röntgenlækninga á íslandi. Brautryðjandinn."
Læknablaðið 1995; 81: 783-9.
Haraldur Jónsson f. 1897
Faðir minn læknirinn. Hersteinn Pálsson bjó til
prentunar. Skuggsjá 1974: 235-42.
Helgi Ingvarsson f. 1896
1. Guðrún P. Helgadóttir. Helgi læknir
Ingvarsson. Setberg 1989.377 bls.
2. Læknar segja frá. Úr lífi og starfi átta
þjóðkunnra lækna. Gunnar G. Schram skráði.
Setberg 1970: 43-64.
Helgi Tómasson f. 1896
Faðir minn læknirinn. Hersteinn Pálsson bjó til
prentunar. Skuggsjá 1974: 215-34.
Hjalti Þórarinsson f. 1920
Glefsur. Minningabrot úr ævi og starfi læknis.
Útgefandi Hjalti Þórarinsson 2006.183 bls.
Hrafn Sveinbjamarson f. um 1170
1. Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. Edited by
Guðrún P. Helgadóttir (doktorsrit) Oxford.
Clarendon press 1987.151 bls.
2. Guðrún P. Helgadóttir. "Hrafn
Sveinbjamarson". Ársrit sögufélags Ísfirðinga
1984; 27: 69-77.
Hrafnkell Helgason f. 1928
Fimm læknar segja frá. Minningar úr lífi og starfi
fimm þekktra lækna. Önundur Björnsson tók
saman. Setberg 1995: 9-57.
Ingólfur Gíslason f. 1874
1. Læknisævi. Bókfellsútgáfan 1948. 276 bls.
2. Læknabókin. Helgafell 1949: 98-129.
3. Faðir minn læknirinn. Hersteinn Pálsson bjó til
prentunar. Skuggsjá 1974:143-56.
Jóhann J. Kristjánsson f. 1898
Leifturmyndir frá læknadögum. Minningaþættir
héraðslækna. Þorsteinn Matthíasson skráði og
safnaði. Bókamiðstöðin 1970: 39-122.
Jón Ámason f. 1889
Leifturmyndir frá læknadögum. Minningaþættir
héraðslækna. Þorsteinn Matthíasson skráði og
safnaði. Bókamiðstöðin 1970:151-64.
Jón Bjarnason f. 1892
Merkir Borgfirðingar. Eiríkur Albertsson tók
saman. Prentsmiðjan Leiftur 1959: 66-81.
Jón Blöndal f. 1873
Merkir Borgfirðingar. Eiríkur Albertsson tók
saman. Prentsmiðjan Leiftur 1959: 82-96.
Jón Hjaltalín f. 1807
Halldór Kr. Friðriksson. "Æviágrip landlæknis
Dr. Jóns Hjaltalfn." Andvari 1885; 11:1-19. Einnig
í Merkir íslendingar. I. bindi. Þorkell Jóhannesson
bjó til prentunar. Bókfellsútgáfan 1947: 81-93.
Jón Sigurðsson f. 1853
Finnbogi Rútur Magnússon. Jón Sigurðsson
héraðslæknir. ísafoldarprentsmiðja 1887.16 bls.
Jón Steffensen f. 1905
1. "Ég vildi ekki láta menn fara þekkingarlausa
út." Viðtal við Jón Steffensen. Læknablaðið 1988-
74:189-210.
2. Elín Ólafsdóttir, Þorvaldur Veigar
Guðmundsson. "Upphaf meinafræði á íslandi,
þáttur Jóns Steffensen prófessors." Læknablaðið
1990; 76: 363-73.
Jón Thorstensen f. 1794
Utfararminning Jóns Thorstensen Landlæknis
Islands, jústizráð og Doktors í Heimspeki.
Kaupmannahöfn 1856. Gefið út á kostnað
ekkjunnar. 67 bls.
LÆKNAblaðið 2007/93 875