Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 20
FRÆÐIGREINAR METÝLFENÍDAT kostnað stuttverkandi lyfjaforms. Samanborið við Evrópulönd er notkun metýlfenídats á íslandi mikil. Aldursdreifing og kynhlutfall lyfjanotkunar er svipað og víðast annars staðar og kemur einnig heim og saman við dreifingu ADHD hjá börnum. Miðað við tíðnitölur ADHD er ekki hægt að álykta að um ofnotkun lyfjanna sé að ræða hér á landi. Hins vegar er nauðsynlegt að vandlega sé staðið að greiningu ADHD hjá börnum og að önnur meðferðar- og stuðningsúrræði séu reynd fyrir og samhliða lyfjagjöf. Mikilvægt er að stuðla að skyn- samlegri lyfjanotkun og að þeir hljóti viðeigandi meðferð sem á þurfa að halda. Höfundar leggja til frekari að gerður verði frek- ari samanburður á geðlyfjanotkun og meðferð- arúrræðum barna milli landa í framtíðinni. Einnig er þarft að kanna algengi og dreifingu lyfjanotk- unar við ADHD hjá fullorðnum á íslandi. Loks hlýtur það að teljast verðugt verkefni að kostn- aðargreina meðferðarúrræði ADHD, til dæmis hvort aukin notkun dýrari lyfjaforma sé þjóðhags- lega hagkvæm. Þakkir Þakkir fá Hrefna Þorbjarnardóttir, ritari og Kristinn Jónsson, kerfisfræðingur. Heimildir 1. Costello EJ, Mustillo S, Erkanli A, Keeler G, Angold A. Prevalence and development of psychiatric disorders in childhood and adolescence. Arch Gen Psychiatry 2003; 60: 837-44. 2. Cuffe SP, Moore CG, McKeown RE. Prevalence and correlates of ADHD symptoms in the national health interview survey. J Atten Disord 2005; 9: 392-401. 3. Woodruff TJ, Axelrad DA, Kyle AD, Nweke O, Miller GG, Hurley BJ.Pediatrics. Trends in environmentally related childhood illnesses 2004; 113:1133-40. 4. Faraone SV, Sergeant J, Gillberg C, Biederman J. The worldwide prevalence of ADHD: is it an American condition? World Psychiatry 2003; 2:104-13. 5. Barkley RA. Primary Symtoms, Diagnostic Criteria, Prevalence, and Gender Differences. In: Barkley RA, ed. Attention Deficit/Hyperactivity disorder. A handbook for diagnosis and treatment. Third edition. New York: Guilford 2005: 76-121. 6. Bradley C. The behavior of children receiving benzedrine. Am J Psychiatry 1937; 94: 577-85. 7. Barkley RA. History. In: Barkley RA, ed. Attention Deficit/ Hyperactivity disorder. A handbook for diagnosis and treatment. Third edition. New York: Guilford 2005:3-52. 8. Connor DF. Stimulants. In: Barkley RA, ed. Attention Deficit/ Hyperactivity disorder. A handbook for diagnosis and treatment. Third edition. New York: Guilford 2005: 608- 47 . 9. Scheffler RM, Hinshaw SP, Modrek S, Levine P. The global market for ADHD medications. Health Aff (Millwood) 2007; 26:450-57. 10. Olfson M, Marcus SC, Weissman MM, Jensen P. National Trends in the Use of Psychotropic Medications by Children. J Am Acad Child Adolesc Psychiatry 2002; 41:514 -21. 11. Zuvekas SH, Vitiello B, Norquist GS. Recent Trends in Stimulant Medication Use Among U.S. Children. Am J Psychiatry 2006; 163: 579-85. 12. National Institute for Health and Clinical Excellence, National Health Service. NICE implementation uptake report: attention deficit hyperactivity disorder, 16.04.2007: www.nice.org.uk 13. The Norwegian Institute of Public Health. Over 11 000 bam og unge behandles med ADHD-medisiner. Reseptbasert legemiddelregister, Grossistbasert legemiddelstatistikk. 13.02.2006, 01.03.2007: www.fhi.no 14. The Danish Medicines Agency. Lægemiddelstatistikregisteret: www.medstat.dk 15. Lyfjadeild TR - lyfjaskírteini vinnureglur. Metýlfenídat. 1. júm' 2007 www.tr.is 16. Castle L, Aubert RE, Verbrugge RR, Khalid M, Epstein RS. Trends in medication treatment for ADHD. J Atten Disord 2007; 10: 335-42. 17. Banaschewski T, Coghill D, Santosh P, Zuddas A, Asherson P, Buitelaar J, et. al.Long-acting medications for the hyperkynetic disorders: A systematic review and European treatment guidelines. Eur Child Adolesc Psychiatry 2006; 15: 476-95. 18. Baldursson G, Magnusson P, Guðmundsson OO. Greiningar og meðferðarúrræði 102 bama og unglinga sem komu til bama- og unglingageðdeildar Landsptítalans vegna ofvirknieinkenna frá 1. júní 1998 til 31. maí 1999. Læknablaðið 2000; 86: 337-42. 19. Faraone SV, Biederman J, Weber W, Russell RL. Psychiatric, neuropsychological, and psychosocial features of DSM-IV subtypes of attention-deficit/hyperactivity disorder: results from a clinically referred sample. J Am Acad Child Adolesc Psychiatry 1998; 37:185-93. 20. Jónsdóttir S. ADHD and its relationship to comorbidity and gender. Doktorsritgerð varin við læknadeild Rijksuniversiteit Groningen, Hollandi 27. september 2006. 21. Biederman J, Mick E, Faraone SV, Braaten E, Doyle A, Spencer T, et. al. Influence Of Gender On Attention Deficit Hyperactivity Disorder In Children Referred To A Psychiatric Clinic. Am J Psychiatry 2002; 159: 36-42. 22. American Academy of Pediatrics. Clinical practice guideline: diagnosis and evaluation of the child with attention-deficit/ hyperactivity disorder. Pediatrics 2000; 105:1158-70. 23. Cox ER, Motheral BR, Henderson RR, Mager D. Geographic variation in the prevalence of stimulant medication use among children 5 to 14 years old: results from a commercially insured US sample. Pediatrics 2003; 111:237-43. 24. Milton A, Eberhard D. Child and adolescent psychiatry in Iceland: Report from a brief study tour. September 2006. 25. MTA Cooperative group. A 14-month randomized clinical trial of treatment strategies for attention-deficit/hyperactivity disorder. Multimodal treatment study of children with ADHD. Arch Gen Psychiatry 1999; 56:1097-9. 26. Conners CK, Epstein JN, March JS, Angold, A, Wells K C, Klaric J, et al. Multimodal treatment of ADHD in the MTA: An altemative outcome analysis. J Am Acad Child Adolesc Psychiatry 2001; 40:159-67. 27. MTA Cooperative Group. National Institute of Mental Health Multimodal Treatment Study of ADHD follow up: 24-month outcomes of treatment strategies for attention-deficit/ hyperactivity disorder. Pediatrics 2004; 113: 754-61. 28. Barkley RA, McMurray MB, Edelbrock CS, Robbins K. Side effects of methylphenidate in children with attention deficit hyperactivity disorder: a systemic, placebo-controlled evaluation. Pediatrics 1990; 86:184-92. 29. Greenhill LL, Halperin JM, Abikoff H. Stimulant medications. Am Acad Child Adolesc Psychiatry 1999; 38:503-12. 30. Santosh PJ, Taylor E. Stimulant drugs. Eur Child Adolesc Psychiatry 2000; 9:127-43. 31. Volkow ND, Ding YS, Fowler JS, Wang GJ, Logan J, Gatley JS. Is methylphenidate like cocanine? Studies on their pharmacokinetics and distribution in the human brain. Arch Gen Psychiatry 1995; 52: 456-63. 32. Wilens TE, Faraone SV, Biederman J, Gunawardene, S. Does stimulant therapy of attention deficit/hyperactivity disorder beget later substance abuse? A meta-analytic review of the literature. Pediatrics 2003; 111:179-85. 832 LÆKNAblaðið 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.