Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.2009, Side 20

Læknablaðið - 15.11.2009, Side 20
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN Tafla 1. Dreifing HbAlc-gilda eftir tímabilum og kyni. Kyn Fjöldi Meðaltal Staðalfrávik Lægsta gildi Hæsta gildi Síðasta Karlar 32 9,4 1,5 7 13 HbAlcá Konur 15 8,7 1,5 7 12 Allir 47 9,2 1,5 7 13 Fyrsta Karlar 32 8,9 1,5 6 11 HbAlcá Konur 19 9,3 1,8 7 13 Allir 51 9,0 1,6 6 13 Nýjasta Karlar 36 8,2 1,6 6 12 HbAlcá Konur 20 8,0 1,5 5 12 Allir 56 8,14 1,6 5 12 Tafla II. Fjöldi koma til eftirlits á D-G3 árið 2006. Fjöldi Fjöldi koma Konur Karlar Alls 0 0 13(36,1%) 13(23,2%) 1 0 5(13,9%) 5 (8,9%) 2 4 (20%) 5(13,9%) 9(16,1%) 3 5 (25%) 8 (22,2%) 13(23,2%) 4 4 (20%) 3 (8,3%) 7(12,5%) 6 2(10%) 0 2 (3,6%) 7 2(10%) 0 2 (3,6%) 9 0 2 (5,6%) 2 (3,6%) 12 1 (5%) 0 1 (1,8%) 14 1 (5%) 0 1 (1,8%) 18 1 (5%) 0 1 (1,8%) 1976-1986, sem mætt hafa í eftirlit á göngudeild sykursjúkra (D-G3) á LS. Úrtakið var takmarkað við þá sem greindust fyrir 18 ára aldur og höfðu verið í eftirliti á göngudeild fyrir börn og unglinga með sykursýki og flust yfir á göngudeild sykursjúkra. Listi yfir mögulega þátttakendur var fenginn frá barnalækni á sykursýkisdeild Landspítala. Alls voru 95 manns á listanum en 72 uppfylltu þátttökuskilyrði, 45 karlar og 27 konur. Öllum var boðið að taka þátt en svarhlutfall var 78%, þar af 36 karlar og 20 konur. Þátttökuskilyrði voru að greinast með sykursýki tegund eitt fyrir 18 ára aldur, fæðingarár á bilinu 1976-1986 og að flutningur á milli göngudeildar fyrir börn og unglinga og göngudeildar sykursjúkra hafi átt sér stað. Að auki máttu konur ekki vera óléttar meðan á gagnasöfnun stóð þar sem þjónusta við þær er önnur en almennt gengur og gerist. Stór hluti þátttakenda sagðistbúa á höfuðborgarsvæðinu eða 64,3% en 33,9% á landsbyggðinni. Þátttakendum sem áttu eldra en sex mánaða HbAlc-gildi var boðið að fara í blóðprufu sér að kostnaðarlausu. Gagnasöfnun fór fram árið 2007. Framkvæmdastjóri lækninga, yfirlæknir á göngudeild sykursjúkra og siðanefnd Landspítala veittu leyfi til rannsóknarinnar. Einnig var rannsóknin tilkynnt til Persónuverndar og leyfi fengið fyrir afturvirkum hluta hennar. sykursýki tíl að geta tekist á við sértæk vandamál sem tengjast því að lifa með sykursýki. Hér er varpað ljósi á hvaða þáttum þarf að huga betur að í meðferð fólks með sykursýki tegund eitt eftir flutning af göngudeild fyrir böm og unglinga yfir á göngudeild fullorðinna. Lýst er sjúkdómsmynd, meðal annars sykurstjórn, kvíða, þunglyndi, fylgikvillum og meðferðarheldni. Sú rannsókn11 sem greinin byggist á náði til annarra þátta en hér er fjallað um. Niðurstöður um tengsl sykursýki og sálfélagslegra þátta voru birtar í Læknablaðinu í desember 2008.12 Efniviður og aðferðir Þátttakendur Þátttakendur voru 56 ungmenni með sykursýki af tegund eitt á aldrinum 20-30 ára, fædd á árunum Tafla III. Lýsandi tölfræði fyrirnýjasta HbA1c-gildi eftir mætingu. Fjöldi koma árið 2006 Fjöldi Lægsta gildi Hæsta gildi Meðaltal Staðalfrávik 0 13 7,3 11,9 8,85 1,62 1 -2 14 6 12,1 8,23 1,93 a3 29 5,2 11,6 7,78 1,32 Mælitæki Hospital Anxiety and Depression Scale (HADS) HADS var þróaður árið 1983 til að skima fyrir vanlíðan eins og kvíða og/eða þunglyndi hjá fólki sem dvelur á sjúkrahúsi.13 Listinn mælir einkenni kvíða og þunglyndis en ekki einkenni líkamlegra sjúkdóma sem geta verið svipuð eða þau sömu og í kvíða og þunglyndi. Listinn er alls 14 atriði, sjö þeirra mæla kvíða og sjö þunglyndi. Kvarðanum er svarað á fjögurra punkta stiku þar sem hærra heildarskor gefur til kynna fleiri einkenni kvíða og þunglyndis. Nota má heildartölu kvarðans eða skipta niðurstöðum í þunglyndis- og kvíðaskor. Áreiðanleiki þeirra atriða er mæla kvíða reyndist vera a=0,89 en a=0,85 fyrir þau sem mæla þunglyndi. Problem Areas in Diabetes Scale (PAID) PAID var hannaður árið 1995 til að skima eftir streitu tengdri því að vera með sykursýki. Þetta er 20 atriða sjálfsmatskvarði þar sem spurt er um ýmis tilfinningaleg vandamál sem tengjast því að lifa með sykursýki. Svarað er á fimm punkta Likert stiku og liggja svarmöguleikar á bilinu „ekki vandamál" til „mjög mikið vandamál". Hægt er að skora á bilinu 0 til 100 þar sem hærri skor gefa 756 LÆKNAblaðið 2009/95

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.