Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.2010, Side 31

Læknablaðið - 15.10.2010, Side 31
FRÆÐIGREINAR TILFELLI MÁNAÐARINS Tilfelli mánaðarins ✓ Ovæntar breytingar á hjartalínuriti Berglind Aðalsteinsdóttir deildarlæknir Maríanna Garðarsdóttir röntgenlæknir Davíð O. Arnar hjartalæknir Fjörutíu og tveggja ára gömul kona sem hafði verið með svæsna iktsýki um nokkurra ára skeið lagðist inn til lyfjameðferðar. Hún hafði verið heilsuhraust, fyrir utan gigtarsjúkdóminn, og hafði ekki fundið fyrir einkennum um hjartasjúkdóm. Konan hafði farið í hjartaþræðingu tveimur árum áður vegna vægra T-bylgjubreytinga í leiðslum V, - V3 á hjartalínuriti en reyndist vera með eðlilegar kransæðar. Ómskoðun af hjarta á þeim tíma var einnig eðlileg. Hún tók eftirfarandi lyf við innlögn; T. Naproxen 375 mg 1x2, T. Losec 20 mg lxl, T. Prednisólon 5 mg lxl og T. Methotrexat 15 mg á viku. Við innlögn var tekið nýtt hjartalínurit. Það sýndi óvænt verulegar breytingar (mynd 1). Hún var einkennalaus frá hjarta á þeim tíma. Læknadagar 2011 Á Nordica Hilton 24.-28. janúar. LÆKNAblaðið 2010/96 623

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.