Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2010, Síða 36

Læknablaðið - 15.10.2010, Síða 36
SAGA LÆKNISFRÆÐINNAR Á F E N G I og dálítið hörð í munni, en þó ekki til vansa í samanburði við vín, sem teljast „mjúk" (Einar Thoroddsen, persónulegar upplýsingar október 2009). Svo virðist sem metanól þyki henta vel til að auka „bit" í vínum, en jafnframt er eindregið reynt að koma í veg fyrir slíka notkun með ströngu eftirliti. Metanól er eitthvert ódýrasta efnið sem nútímaefnaiðnaður getur skilað af sér og auðvelt er að framleiða það hreint.9 Af þessum sökum hefur hugur manna í vaxandi mæli staðið til þess að nota metanól til eldsneytis. Raunar hefur verið rætt um að koma á fót metanólframleiðslu hér á landi, ef trúa má nýlegum fréttum (frétt í Ríkisútvarpinu í október 2009 og síðar). Eftir því sem metanól verður aðgengilegra eða auðfengnara, því meiri líkur eru á alvarlegum eitrunum af völdum þess. Að þessu skyldi því hyggja í tíma. Margar áfengistegundir eru merktar sínum upphafsstað ef svo má að orði komast. Þetta er einkum auðvelt að greina ef í hlut á áfengi á borð við vodka, sem er mjög „hreint" áfengi (laust við fúsilalkóhól og metanól). Einfaldar leiðnimælingar gefa til kynna magn jóna og jónanlegra efna í sýnum af vodka og geta gefið góðar vísbendingar um mismunandi uppruna sýnanna.10 í stað þessa, eða til frekari staðfestingar, má ákvarða kopar í sýnunum eins og hér hefur verið gert (mynd 3). Þetta er einungis lítið dæmi þess, hversu réttarefnafræðilegar rannsóknir geta verið öflugar til rannsókna og lausnar á svikamálum. Heimildir 1. Magnúsdóttir K, Jóhannesson Þ. Samanburður á fúsilum í löglegu og ólöglegu áfengi. Tímarit um lyfjafræði 1996; 31: 24-6. 2. Skaftason J, Jóhannesson Þ. Ákvarðanir á alkóhóli (etanóli) í blóði. Tímarit lögfræðinga 1975; 25:1-13. 3. members.wto.org/crnattachments/2008/tbt/ bra/08_1577_00_et.pdf: Technical regulations for the setting of identity and quality standards for aquavit (Annexl), corn (Annex II), jenever (Annex III), gin (Annex IV), Steinhaeger (Annex V) and vodka (Annex VI). Júní 2009. 4. Sólbergsdóttir E, Jóhannesson Þ. Ákvörðun á kadmíum í nýrnaberki með anóðustrípun. Læknablaðið 1992; 78:125-30. 5. Johnson H. Hugh Johnson's How to Enjoy Your Wine. f danskri þýðingu Leif Jorgensens. Vinglæde. Lindhardt og Ringhof 1985. 6. ítalir stöðva vínútflutning. Morgunblaðið 9.4.1986. ítölsku vínin tekin úr sölu. Morgunblaðið 17.4.1986. 7. Italian Wine Under Investigation for Adulteration. Dalje. com. English edition. 4.4.2008. 8. Ellenhorn MJ, Schonwald S, Ordog G, et al. Ellenhorn's Medical Toxicology: Diagnosis and Treatment of Human Poisoning, 2. útg. Williams & Wilkins, Baltimore 1997:1149- 56. 9. Baggesgaard Rasmussen H. Lærebog i Organisk Kemi. Dansk Farmaceutforenings Forlag, Kobenhavn 1955:191. 10. Lachenmeier DW, Schmidt B, Bretschneider T. Rapid and mobile brand authentication of vodka using conductivity measurement. Microchim Acta 2008; 160:283-9. >- CC < 2 (0 X w o z LU Adulterated alcoholic beverages Adulterated alcoholic beverages are legal alcoholic products that have been illicitly tampered with, for instance, by criminally diluting them with water, purposely putting them into new containers to conceal their true origin or adding toxic substances to manipulate the qualities of alcoholic beverages. The collection of cases at the Department of Pharmacology and Toxicology, University of lceland, which contains examples of each category of adulteration, is the basis of the present article. Especially noteworthy are cases involving the toxic substances methanol and/or ethylene glycol. Methanol has been added to legally produced wines to increase their „bite“ and ethylene glycol to increase their sweetness. Adding these substances to wine has resulted in poisoning or death in other countries, but not in lceland as far as is known. Magnusdottir K, Kristinsson J, Johannesson T. Adulterated alcoholic beverages. Icel Med J 2010; 96: 626-8 Key words: alcoholic beverages, adulteration, methanoi, ethylene glycol Correspondence: Kristin Magnusdottir, kristmag@hi.is 628 LÆKNAblaðið 2010/96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.