Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2011, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.04.2011, Blaðsíða 14
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN Tafla III. Rannsóknaniðurstöður sjúklinga sem komu á Landspitala með brátt síðuheilkenni. CRP = C-reaktift prótein, RBK = rauð blóðkorn, HBK = hvit blóðkorn, BP = brátt pípludrep. Eyður tákna skort á upplýsingum. no s-kreatínín ((jmól/L) hæsta eftirfylgni (dagur) CRP (mg/L) þ-eðlisþyngd (g/mL) þ-prótein (strimill) þ-RBK (x400) þ-HBK (x400) ómskoðun á nýrum nýrasýni 1 179 122(7) 1,007 + 10-25 1-2 ómrík eðlilegt 2 238 181 (6) 1,007 + 2-5 2-5 ómrík BP 3 178 137(5) 1,006 + 5-8 3-5 ómrík 4 236 127 (10) 25 1,006 (+) 5-10 0-2 5 330 99 (13) 1,010 +++ 5-10 1-2 ómrík BP 6 215 97(7) 25 1,010 +++ 1-2 1-2 eðlileg 7 256 112(7) 38 <1,005 +++ 0-1 2-5 ómrík 8 189 56 1,005 +++ 0-2 2-5 eðlileg 9 251 108 (11) 14 <1,005 ++ 1-2 0-5 ómrík 10 243 100(4) <1,005 ++ 0 0-1 11 256 204 (4) 22 1,010 +++ 2-5 2-5 eðlileg 12 166 93 (24) 25 <1,005 (+) 5-10 2-5 13 137 85 (10) 6 1,020 - 0 5-10 eðlileg 14 202 104(20) 80 1,010 - 0-1 2-5 ómrík 15 427 158(5) <3 1,025 +++ 5-10 1-2 ómrík 16 252 104(6) <1,005 - 2-5 1-2 17 381 207 (6) 24 <1,005 +++ 1-2 1-2 18 261 76 (15) 21 1,015 +++ 5-10 10-25 19 529 97 (23) 30 1,020 +++ 2-5 2-5 20 320 85 (13) 25 1,015 ++ 0-1 0-1 ómrik 21 286 97 (79) 51 1,010 - 1-2 0-1 verkjalyfi, áfengisneyslu eða hvors tveggja. Sala íbúprófens og díklófenaks var mikil á íslandi miðað við nágrannalöndin. Þessi afturskyggna rannsókn var annmörk- um háð; nýgengi var vanmetið, sjúklingarnir voru tiltölulega lítið rannsakaðir og upplýsin- gar í sjúkraskrám ófullnægjandi. Rannsóknin var bundin við þá sjúklinga sem komu á Landspítala. Vitað er að margir sjúklingar komu aldrei á spítal- ann því ráðgefandi nýrnalæknir þekkti brátt síðuheilkenni af lýsingu landsbyggðar- eða heilsu- gæslulæknis. Fjöldi slíkra sjúklinga er óþekktur en gæti að mati nýrnalækna hugsanlega hafa verið svipaður og fjöldinn í rannsókninni. Auk þess má vera að sumir sjúklingar með brátt síðu- heilkenni hafi haft það væga nýrnabilun að þeir hafi ekki fengið formlega greiningu og því ekki uppfyllt rannsóknarskilyrðin. Rannsóknin van- mat því augljóslega nýgengi bráðs síðuheilkennis. Nýgengið var reyndar vandreiknað því vafi lék á við hvaða þýði ætti að miða. Það má líta fyrst og fremst til hlutverks Landspítala sem sjúkrahúss höfuðborgarsvæðisins og miða við íbúafjölda þess svæðis. Landspítali er líka tilvísunarsjúkrahús fyrir allt landið. Sjúklingar með bráða nýmabilun em mjög oft sendir á Landspítala og því kannske rétt að miða við fjölda allra landsmanna. Hvort tveggja var gert. Margt bendir til að brátt síðuheilkenni sé frem- ur sjaldgæft í öðrum löndum. Afar lítið hefur verið um það skrifað síðustu tvo áratugi og aðeins á formi lýsinga á tilfellum eða tilfellaröðum. Efniviður þessarar rannsóknar er langstærsta tilfellaröð sem birt hefur verið eftir að súprófen var tekið af markaði.17 Viðbrögð við óformlegum fyrirspurnum höfunda til nýrnalækna austanhafs og vestan benda til að menn þekki almennt ekki þennan kvilla. Það er ólíklegt að jafn áberandi birtingarmynd og hér um ræðir fari fram hjá mönnum í stórum stíl. Því telja höfundar óhætt að álykta að nýgengið sem þessi rannsókn sýnir sé hlutfallslega hátt. Ofangreint vanmat styður enn frekar þá hugmynd að brátt síðuheilkenni sé talsvert algengara hérlendis en erlendis. Sjúkdómsgreiningin er í eðli sínu útilokunar- greining því ýmsar ástæður geta legið að baki síðuverk og bráðri nýrnabilun. Sjúklingarnir voru almennt fremur lítið rannsakaðir vegna þess að nýmalæknar fóru að þekkja brátt síðuheilkenni og gerðu þá ekki rannsóknir sem þeir töldu óþarfar. 218 LÆKNAblaðið 2011/97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.