Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.2011, Page 17

Læknablaðið - 15.04.2011, Page 17
FRÆÐIGREINAR RANNSÓKN Acute flank pain syndrome: a common presentation of acute renal failure in young men in lceland Objectives: The purpose of the study was to calculate the incidence of the acute flank pain syndrome in lceland and to describe the case series. Material and methods: The hospital records of those who fulfilled the following criteria were studied: age 18-41 years, acute renal failure, and a visit to Landspitali University Hospital in 1998-2007. The acute flank pain syndrome was defined as severe flank pain in combination with acute renal failure, unexplained except for the possible consumption of NSAIDs, ethanol or both. Information was collected about the sales of NSAIDs. Results: One hundred and six patients had acute renal failure. Of those, 21 had the acute flank pain syndrome (20%). The annual incidence of the acute flank pain syndrome increased threefold during the study period. The average incidence was 3.2/100.000/year (relative to the population of the Reykjavik area) and 2.0/100.000/ year (reiative to the population of lceland). 18 patients were male and the median age was 26 (19-35) years. The symptoms regressed spontaneously during a few days or weeks. There was history of NSAID intake in 15, ethanol consumption in 15, either in 20, and both in nine patients. The sales figures of NSAIDs were high and they increased during the study period, especially those of the over-the-counter sales of ibuprofen. Conclusions: The incidence of the acute flank pain syndrome was high. The paper describes the largest case series that has been published since the withdrawal of suprofen in 1987. Young people should be warned about consuming NSAIDs during or directly after binge drinking. Skuladottir HM, Andresdottir MB, Hardarson S, Arnadottir M. Acute flank pain syndrome: a common presentation of acute renal failure in young men in lceland. Icel MedJ 2011; 97:215-20 Correspondence: Margrét Árnadóttir, margarn@iandspitati.is Key words: acute renai failure, binge drinking, flank pain, nonsteroidal antiinflammatory drugs > QC < 5 => tfí x tfí o z UJ Barst: 16. september 2010, - samþykkt til birtingar: 24. janúar 2011 Hagsmunatengsl: Engin Duodart, hart hylki inniheldur 0,5 mg dútasteríð og 0,4 mg tamsúlósínhýdróklóríð. Ábendingar: Meðferð við miðlungsmiklum eða verulegum einkennum af völdum góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli (benign prostatic hyperplasia, BPH). Draga úr hættu á bráðri þvagteppu (acute urinary retention, AUR) og þörf fyrir skurðaðgerð hjá sjúklingum með miðlungsmikil eða vemleg einkenni af völdum góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. Skammtar og lyfjagjöf: Ráðlagður skammtur af Duodart er eitt hylki (0,5 mg/0,4 mg) til inntöku u.þ.b. 30 mínútum eftir sömu máltíðina á hverjum degi. Hylkin skal gleypa heil og hvorki tyggja þau né opna. Frábendingar: Ekki má nota Duodart hjá: konum, bömum eða unglingum, sjúklingum með ofnæmi fyrir dútasteríði, öðrum 5-alfa-redúktasa- hemium, tamsúlósíni (þ.m.t. ofsabjúgi af völdum tamsúlósíns) eða einhverju hjálparefnanna. sjúklingum með sögu um réttstöðulágþrýsting. sjúklingum með verulega skerta lifrarstarfsemi.Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Duodart skal einungis ávísað að undangengnu vandlegu mati á ávinningi og áhættu og eftir að skoðaðir hafa verið aðrir meðferðarkostir, þar á meðal einlyijameðferðir. Læknum skal vera ljóst að grunngildi PSA sem er lægra en 4 ng/ ml hjá sjúklingum sem taka Duodart útilokar ekki krabbamein í blöðruhálskirtli. Duodart veldur lækkun á þéttni PSA í sermi um u.þ.b. 50% eftir 6 mánuði hjá sjúklingum með góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli, jafnvel þegar um krabbamein í blöðruhálskirtli er að ræða. Því skal tvöfalda PSA-gildi hjá einstaklingi sem hefur fengið meðferð með Duodart í 6 mánuði eða lengur, til samanburðar við eðlileg gildi hjá körlum sem ekki eru í meðferð. Gæta skal varúðar við meðferð hjá sjúkiingum með alvarlega skerðingu á nýmastarfsemi (kreatínínúthreinsun minni en 10 ml/mín) þar sem rannsóknir hafa ekki verið gerðar hjá þessum sjúklin- gum. Eins og á við um aðra alfa-blokka, getur komið fram lækkun á blóðþrýstingi meðan á meðferð með tamsúlósíni stendur, sem í mjög sjaldgæfúm tilvikum getur valdið yfirliði. Sjúklingum sem hefja meðferð með Duodart skal bent á að leggjast niður við fyrstu einkenni um réttstöðulágþrýsting (sundl, máttleysi) þar til einkennin hafa gengið til baka. Ekki ráðlagt að hefja meðferð með Duodart hjá sjúklingum sem eru að fara í dreraðgerð. Milliverkanir við önnur lyf og aðrar miliiverkanir: Engar rannsóknir á milliverkunum hafa verið gerðar með Duodart. Áhrifannarra lyjja á lyfjahvörf dútasleriðs; Nolkun samhliða CYP3A4- og/ eða'f-glýkópróteinhemlum: Brotthvarf dútasteríðs er aðallega Langtímameðferð með lyfjum sem eru öflugir CYP3A4-hemlar samhliða dútasteríðmeðferð, getur aukið þéttni dútasteríðs í sermi. Tamsúlósin: Notkun tamsúlósínhýdróklóríðs samhliða lyflum sem geta lækkað blóðþrýsting, þ.m.t. svæfingalyfjum og öðrum afla-l-adrenvirkum blokkum, gæti aukið blóðþrýstingslækkandi áhrifin. Gæta skal varúðar við notkun warfaríns samhliða tamsúlósínhýdróklóríði. Díklófenak getur aukió brotthvarfshraða tamsúlósíns. Frjósemi, mcðganga og brjóstagjöf: Duodart er ekki ætlað konum. Frjósemi: Greint hefur verið frá því að dútasteríð hafi áhrif á eiginieika sæðis hjá heilbrigðum körlum. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla: Engar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum Duodart á hæfni til aksturs eða stjómunar véla. Hins vegar skal upplýsa sjúklinga um að hugsanlega geti komið fram einkenni sem tengjast réttstöðulágþrýstingi, svo sem sundl, meðan þeir taka Duodart. Aukaverkanir: Engar klínískar rannsóknir hafa verið gerðar með Duodart; hins vegar hefur verið sýnt fram á jafngildi Duodart og samsettrar meðferðar með dútasteríði og tamsúlósíni. SAMHLIÐA GJÖF DÚTASTERÍÐS OG TAMSÚLÓSINS. Eftirfarandi aukaverkanir sem rannsóknaraðili taldi lyfjatengdar hafa verið skráðar með tíðni sem er hærri en eða jöfn og 1% á fyrsta ári meðferðar (tíðni á fyrsta ári meðferðar)(tíðni á öðru ári meðferðar): getuleysi (6,5%)(1,1%), breytt (minnkuð) kynhvöt (5,2%)(0,4%), truflun á sáðláti (8,9%)(0,5%), einkenni í brjóstum (þ.m.t. brjóstastækkun og/eða eymsli í brjóstum) (2,0%)(0,9%), svimi (1,4%)(0,2%). EINLYFJAMEÐFERÐ MEÐ DÚTATERÍÐI. Tíðni á fyrsta ári meðferðar)(tíðni á öðru ári meðferðar): getuleysi (4,9%)(1,3%), breytt (minnkuð) kynhvöt (3,8%)(0,9%), truflun á sáðláti (1,6%)(0,3%), einkenni í brjóstum (þ.m.t. brjóstastækkun og/eða eymsli í brjóstum) (1,8%)( 1,2%), svimi (0,6%)(0,1%). EINLYFJAMEÐFERÐ MEÐ TAMSÚLÓSINI. Algengar (>1/100 <1/10): sundl, Sjaldgœfar (>1/1.000 <1/100): hjartslát- tarónot, hægðatregða, niðurgangur, ógleði, uppköst, þróttleysi, höfuðverkur, óeðlileg sáðlát, nefslímubólga, útbrot, kláði, ofsakláði, réttstöðu-lágþrýstingur. Mjög sjaldgœfar (>1/10.000 <1/1.000) Yfirlið, Ofsabjúgw Koma örsjaldanfyrir (<1/10.000), þ.m.t. einstök tilvik standpína. Við eftirlit eftir markaðssetningu hafa tilkynningar um IFIS (Intraoperative Floppy iris Syndrome), tegund þrengingar á sjáöldrum, við dreraðgerðir verið tengdar meðferð með alfa-l-blokkum, þ.m.t. tamsúlósini. Afgreiöslutilhögun: lyfseðilsskylt, R, E Pakkningar og verö: 1. febrúar. 2010, 30 stk. 5.866 kr Handhafi markaósleyfis: GlaxoSmithKline ehf., Þverholti 14 105 Reykjavík, 21. apríl 2010. Styttur SPC texti, nánari upplýsingar er að finna á vef Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is LÆKNAblaðið 2011/97 221

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.