Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.2012, Qupperneq 44

Læknablaðið - 15.05.2012, Qupperneq 44
UMFJÖLLUN O G GREINAR Kennsluverðlaun Félags læknanema 2012 Sindri Aron Viktorsson, formaður félags læknánema, veitir Magnúsi Karli Magnússyni, prófessor í lyfja- og eitur- efnafræði, kennsluverðlaun FL 2012. Ljósmynd: Jón Guðmundsson. Sindri Aron Viktorsson formaður Félags læknanema sav2@hi.is Kennsluverðlaun Félags læknanema hafa verið veitt síðan 1995. Þau eru viðurkenning til kennara eða námskeiða sem þykja skara fram úr í menntun læknanema við Háskóla íslands hverju sinni og eiga að vera öðrum kennurum hvatning. Undanfarin ár hafa farið fram kosningar hjá hverjum árgangi þar sem nemendur tilnefna kennara eða kúrs sem þeim finnst eiga verðlaunin skil- ið. Stjórn félagsins fer yfir tilnefningarnar og velur verðlaunahafann það árið. Valið stýrist af kennsluhæfni, þróun nýjunga í kennsluháttum og vel heppnaðri endur- skipulagningu námskeiða. í ár hlaut Magnús Karl Magnússon, pró- fessor í lyfja- og eiturefnafræði, kennslu- verðlaunin fyrir að hafa endurskipulagt námskeið í lyfjafræði á þriðja ári með góð- um árangri og fyrir einstaka kennslugleði og jákvætt viðmót gagnvart læknanemum. Veitti hann verðlaununum viðtöku á árshá- tíð Félags læknanema á Hótel Sögu þann 17. mars síðastliðinn. Þessi hefð er orðin órjúfanlegur hluti í starfi félagsins á hverju ári og er það mat læknanema að verðlaunin hafi átt þátt í að kennsla í læknadeiid hefur styrkst og gæði hennar aukist á undanförn- um árum. Orator, félag laganema við Há- skóla íslands, veitti í fyrsta sinn verðlaun að fyrirmynd kennsluverðlauna Félags lækna- nema í ár. Læknanemar fagna því að fleiri félög nemenda við Háskóla íslands taki upp slík verðlaun. Að okkar mati skiptir ekki síður máli að verðlauna þá sem skara Verðlaunahafar síðustu 10 ár fram úr, en að benda á það sem betur má fara þegar unnið er að þróun menntunar á háskólastigi. 2002: Engilbert Sigurðsson - geðlæknisfræði 2003: Þóra Steingrímsdóttir - kvensjúkdómafræði & Haukur Hjaltason - taugalæknisfræði 2004: Jóhannes Björnsson og samkennarar - meinafræði 2005: Ásgeir Haraldsson - barnalæknisfræði 2006: Halldór Jónsson Jr - bæklunarlækningar 2007: Finnbogi Jakobsson - taugalæknisfræði 2008: Eiríkur Steingrímsson og samkennarar - lífefnafræði 2009: Gísli H. Sigurðsson og samkennarar - svæfingalæknisfræði 2010: Karl Andersen - lyflæknisfræði 2011: Tómas Guðbjartsson - skurðlæknisfræði Heimilislæknaþingið 2012 Akureyri 5. - 6. október Heimilislæknaþing Félags íslenskra heimilislækna verður að þessu sinni haldið á Hótel KEA dagana 5. - 6. október 2012. Eins og á fyrri þingum verða kynntar rannsóknir, rannsóknaráætlanir og þróunarverkefni í formi erinda og veggspjalda. Þeir sem vilja kynna slík verkefni eru beðnir að senda ágrip til Jóhanns Ág. Sigurðssonar í rafrænu formi á neftangið: iohsia@hi.is. Ágrip skal skrifa á eitt A4 blað með sama sniði og á fyrri þingum félagsins, en þar er miðað við Times New Roman letur, stærð 14, um 300 orð eða sem svarar 2000w slögum. Þar skal koma fram tilgangur verkefnis og þar sem það á við, efniviður, aðferðir, niðurstöður og ályktanir. Skilafrestur ágripa er til 25. ágúst næstkomandi. Ágripin verða birt í sérstöku riti þingsins. Á þinginu verður jafnframt umfjöllun um gæðaþróunarmál bæði í formi fyrirlestra og í vinnuhópum. Nánari dagskrá og upplýsingar um skráningu verður auglýst síðar. Fh. undirbúningsnefndar Salome Ásta Arnardóttir formaður fræðslunefndar FÍH 304 LÆKNAblaðíð 2012/98
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.