Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.2013, Page 4

Læknablaðið - 15.06.2013, Page 4
^ 6. tölublað 2013 LEIÐAR AR 279 Þórarinn Tyrfingsson Allar dyr inn í vel- ferðarþjónustuna ættu að vera þær réttu fyrir vímu- efnafíkilinn Samningur Háskóla (s- lands, Islenskrar erfða- greiningar og SÁÁ um kennslu og rannsóknir vekur vonir um markvissari meðferð vímuefnafíkla 281 Gunnar Þór Gunnarsson Að skima eða ekki skima? Þar er efinn. Svarið má ekki vera 42 Skyndidauði ungmenna er harmafrétt sem skekur fjöl- skyldur og samfélag. Oft er skyndidauði fyrsta og eina einkenni undirliggjandi hjartasjúkdóms eða hjarta- galla hjá ungu fólki FRÆÐIGREINAR 283 Arnar Sigurðsson, Halldóra Björnsdóttir, Þórarinn Guðnason, Axel F. Sigurðsson Algengi og þýðing óeðlilegs hjartalínurits hjá íslenskum knattspyrnumönnum. Samanburður við hjarta- ómskoðanir Óeðlilegt hjartarit er algengt meðal ungra íþróttamanna en þýðing þessa er óljós. Því er óvíst hversu gagnlegt hjartarit er við skimun fyrir áhaettuþáttum skyndidauða meðal afreksíþróttamanna 289 Þorsteinn H. Guðmundsson, Hannes Petersen Heyrnartaugaslíðursæxli á íslandi í 30 ár (1979-2009) Heyrnartaugaslíðursæxli er æxli í 8. heilataug og á uppruna sinn frá taugaslíð- ursfrumum. Tilgangur rannsóknarinnar er að kanna nýgengið tímabilið 1979- 2009 og varpa Ijósi á faraldsfræðilega þætti er snúa að greiningu og meðferð Vetur kvaddur. Júnibyrjun má heita upphaf sumars á íslandi. Þá á veturinn að vera farinn og blíðan og birtan sest að völdum. Þessi mynd er tekin nú á vordögum á hæsta tindi Eyjafjallajökuls, Hámundi sem skagar 1.666 metra upp í loftið. Þó jöklarnir verði vonandi áfram á sínum stað ætti að vera óhætt að fara með skíðin út í geymslu úr þessu. Mynd: Óiafur Már Björnsson. 276 LÆKNAblaðið 2013/99

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.