Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.06.2013, Side 5

Læknablaðið - 15.06.2013, Side 5
www.laeknabladid.is UMFJOLLUN 0G GREINAR 294 Hvað ætlar nýja ríkisstjórnin að gera? Þröstur Haraldsson Rýnt í þaö hvaö segir um heilbrigðismál í nýjum stjórnarsáttmála og hvaö nýr heilbrigðisráðherra hefur látið hafa eftir sér í fjölmiðlum á fyrstu dögum sfnum í embætti 296 Mannlegi þátturinn er mikilvægastur Hávar Sigurjónsson Læknablaðið heimsækir Heilsustofnun Náttúru- lækningafélags (slands í Hveragerði þar sem um áratugaskeið hefur verið boðið upp á meðferð og mataræði í anda náttúrulaekningastefnu 301 Lækningaminjasafnið verði áfram í Nesi Hávar Sigurjónsson Læknafélögin og Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar efna til vorfagnaðar í rúmlega fokheldri safnbyggingu sem fáir vilja kannast við 302 Samfélagslegt svigrúm fyrir mannlegan breytileika Hávar Sigurjónsson Einhverfurófið hefur verið mikið til umræðu og ekki allir sammála um hvert stefna skuli, segir Ingólfur Einarsson barnalæknir 306 Mikilvægar rann- sóknir á mergæxli Hávar Sigurjónsson Sigurður Yngvi Kristinsson er yngstur í hópi prófess- ora við Læknadeild HÍ. Hann ákvað að koma heim og skilja við gott starf og bjarta framtíð í Svíþjóð 312 Aðbúnaði víða ábótavant og meðferð vanvirðandi Hávar Sigurjónsson Pétur Hauksson geð- læknir hefur starfað í nefnd Evrópuráðsins um ómannúðlega meðferð og pyndingar Ú R PENNA STJÓRNARMANNA L( 293 Lífsgæði og læknislist Salome Ásta Arnardóttir Við þurfum að kenna vald- höfum að bera virðingu fyrir heilbrigðisfaginu. Halda því til streitu að við tökum ábyrgð, ekki bara faglega heldur líka á rekstri og samvinnu 309 Óður um himbrimann og aðra fugla Védís Skarphéðinsdóttir Um Innsævi, Ijóðabók Ferdinands Jónssonar 311 Nýjungar í læknisfræði: Plástur úr fiskroði FRÁ SÉRGREIN 318 Frá Félagi brjósthols- og hjartaskurðlaekna Brjósthols- og hjartaskurðlækn- ingar á íslandi Þórarinn Arnórsson Fyrstu opnu hjartaaðgerðirn- ar með hjarta- og lungnavél voru gerðar á íslandi fyrir 27 árum og ollu straumhvörfum í meðferð hjartasjúklinga LÆKNAblaðið 2013/99 277

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.