Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Blaðsíða 202
IAN HODDER
sumir fornleifafræðingar, einkum í Bandaríkjunum, haldið fast í þá
skoðun að fornleifafræðin eigi að vera eins og náttúrurísindi. Tengingin
ríð náttúrurísindin byggði á þeirri hæpnu hugmynd að náttúru-
rísindamenn notuðu sjálfstæð og hlutlæg gögn til að reyna tilgáiur með
aðferðum raunhyggjunnar, þrátt frrir að lengi hafi verið deilt á
raunhyggjuríðhorf td náttúrurísinda (t.d. Kuhn 1962, Feyerabend 1975).
Yngri ríðhorf til greiningar hafa miðað að þrí að brjótast undan þeirri
hugmynd að fomleifafræðingar geti aðeins rætt og prófað tilgátur um
mælanleg fyrirbæri. Sumar útgáfur af raunhyggju tengdust þeirri
tilfinningu margra fomleifafræðinga að við getum aðeins fjallað tun
efiiahag og tækni fortíðarinnar af þrí að þessi sríð skildu eftir sig
áþreifanlegar leifar, en minna sé hægt að segja mn samfélög eða hug-
myndafræði fortíðarinnar (Hawkes 1954). Eftir þrí sem raunsæi tekur
ríð af raunhyggju hafa ýmsir fomleifafræðingar haldið þrí fram að með
greiningu megi kanna félagslegar og þekldngarlegar hhðar horfinna
samfélaga (Wylie 1989, Renfrew 1982). Þetta ríðhorf byggir hins vegar
á þeirri skoðun að það séu hlutlæg, algild og löggeng tengsl milli hugans,
samfélagsins og efnislegra leifa.
Þeim sem aðhyllast túlkun sýnist á hinn bóginn að menningin sé svo
tilríljunarkennd og óhamin að erfitt sé að koma böndum á hana rneð
greiningu einni saman. Aherslan er samkvæmt þrí á túlkun merkingar,
bæði frá sjónarhorni gerandans og sjónarhorni fornleifafræðingsins sem
túlkar sjónarhom gerandans. Með þessari nálgun er viðurkennt að
mismunandi einstaklingar á mismunandi tímum og á mismunandi stöð-
um geta haft mismunandi hugmyndir um samtíma sinn eða fortíðina
(Hodder 1999), en jafiiframt að með skipulegri rannsókn megi ná utan
um þessar hugmyndir. I stað þess að láta gögn reyna á tilgátur, reynir
túlkun að laða fram sem best samræmi milli tilgátu og gagna, en alltaf þó
með íýrirvara um sögulegt samhengi viðkomandi rannsóknar.
Þriðja nálgunin, gagniýni, gengur lengra en bæði greining og túlkun
með þrí að spyrja hverra hagsmunum sé þjónað með tiltekinni túlkun á
fortíðinni. Þessi nálgun, sem byggir á marxisma og evrópskum megin-
landshefðum í heimspeki, miðar að þrí að sldlgreina fulhuðingar um
þekkingu í samhengi ríð þekkingarframleiðslrma (t.d. Leone, Potter &
Shackel 1987, Shanks & Tilley 1987). Samkwæmt þessari nálgun bvggja
allar fullyrðingar um fortíðina á hugmyndafræði, sem þjónar annaðhvort
hagsmunum þeirra sem ráða eða baráttu minnihlutahópa. Hin gagnrýna
200