Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2004, Blaðsíða 238
MARTIN CARVER
Það eru hins vegar tdl ótal dæmi um textatengda fomleifaíræði sem
fæst við tímann fyrir 16. öld í Evrópu, þar sem notast er vdð allar þær
aðferðir sem minnst var á hér að framan og rnargar fleiri. Ekld er lengur
ástæða til að gagnrýna fomaldar- eða miðaldafomleifafræði fyrir að
fylgjast ekki með framþróun í uppgraftaraðferðum og kenningasmíði,
hafi þá nokkurn tímann verið ástæða til þess. Eins og Harold Mytum
segir: „Allar deilumar um merkingu og eðh ritaðra gagna andstætt
efhislegum gögnum, mn hlutdrægni í þeim, ttfirburði annarrar tegundar-
innar yfir hina, um þau stig greiningar þar sem taka ætti mið af
hvorumtveggja, miðaldafornleifafræði hefur gengið í gegnum þetta allt
saman“ (í prentun). Mytum hefur þó einnig bent á að hér sé sumpart
óhku saman að jafna: Textar frá fyrri öldum em almennt fáskrúðugri og
ónákvæmari; þar rekst maður sjaldnar á einstaklinginn. A ánniðöldum í
Evrópu em textar og hlutir ámóta torræðir og rýrir þannig að þver-
faglegar sáttaumleitanir fara fram á jafnréttisgrundvelli enda þótt þær
gangi ekki alltaf snurðulaust.
I umfjöllun sinni um nýfundið engilsaxneskt þorp við Chalton í
Hampshire túlkaði Peter Addtrnan (1976) stóra byggingu sem aðahvem-
hús þess sem greinilega var ákveðin efnahagseining, og áleit rninni bygg-
ingarnar tengdar henni, ef til vill þós, hlöður, híbýli þjónustufólks eða
vinnumanna, eða sérstaka svefnskála, sumar þeirra girtar af og aðrar ekki.
„Búsetu-, efnahags- eða félagseiningin við Chalton - hvernig sem Hð
viljum lýsa henni - virðist greinilega hafa verið hús ineð húsagarði og
viðbótarbyggingum eða býli með mismunandi byggingum eða þá
bændafjölskylda með eigin jarðnæði“. Hann heldur áffarn: „Það er þess
virði að velta fyrir sér hversu margar af þessum ályktunuin hefðu verið
dregnar ef þeir sem að uppgrefdnum stóðu hefðu ekki tdtað, út frá
sögulegum heimildum, að á síðari hluta 7. aldar var litið á þorp í Wessex
sem byggðakjarna samsetta úr sjálfstæðum býlum frjálsra bænda, svo-
nefndra „ceorls“, er hefðu hver og einn eina „hide“ lands til ræktunar, en
ætla má að það hafi samsvarað um 60 ekram í Wessex á þessum tíma.
Hefði grafarinn verið jafh reiðubúinn að líta á samstæðuna sem bænda-
býli hefði hann ekki þekkt 40. grein Wessex-laganna (tímasett um
688-694 e.Kr.): „Býli „ceorls“ skal vera afgirt vetur jafht sem sumar. Ef
það er eigi girt og búpeningur nágranna hans kemst inn um op hjá
honum, á hann enga heimtingu á neinu af búpeningnum; hann skal reka
peninginn á brott og tjón hans skal vera óbætt“. Hér þarf ekki að tala
236