Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Blaðsíða 49
HVERNIG VILTU DÚKKU?
urjónsdóttur á spumarorðanotkun Ara og Bimu sýndi að þau höfðu bæði
náð valdi á spumarorðunum hvar og hvað í fyrstu upptökunni sem til er
með þeim þegar þau vora nýorðin tveggja ára (2;0:19).30 Birna notaði
einnig spumarorðið hver í þeirri upptöku en Ari var 2;2:0 ára þegar það
spumarorð kom fyrst fram. Nær hálfu ári síðar, þegar Ari var 2;6:13 og
2;7:25 ára gamall, tók hann að nota spumarorðin hvemig og hvaða en
það leið næstum eitt ár þangað til Bima tók að nota þessi spumarorð;
hún var þá 2;9:25 og 3;1:3 ára gömul. Spurnarorðið hvemig er einmitt
tekið að birtast í máli Fíu þegar hún er rétt rúmlega þriggja ára, sjá (8j,k).
A því hálfs árs tímabili sem hér er til umþöllunar vora spumarorðin
hvað, hvar, hver og hvemig einu spumarorðin sem komu fyrir í máli Fíu.
Af þeim notaði hún aðallega hvað en undir lok tímabilsins einnig hve?~nig
þegar hún myndaði afbrigðilegar ^r-spumingar eins og (8). Það er athygl-
isvert að í máh fullorðinna íslenskra málhafa era það fyrst og fremst þessi
spumarorð (hvað og hvemig) sem hægt er að færa ein sér út úr spurn-
arhð fremst í setningu, sjá (9). Höskuldur Þráinsson nefhir að þetta eigi
við um hvað en ekki þegar spumarorðin hve og hversu eiga í hlut, sbr.
*Hve/*Hverm á Jón [ _ mikla peninga]? 31 Rétt er að taka það fram að á
því tfmahili sem hér um ræðir voru allar Fy-spurnarliðasetningar sem Fía
myndaði eins og (8). Af þeim gögnum sem fyrir liggja er ekki hægt að
segja tíl um hvort það að í þessum afbrigðilegu ^-spurningum koma alltaf
fyrir spumarorðin hvað og hvemig stafi af því að þetta era einu spum-
arorðin sem Fía notar á þessu tímabili til að mynda Tw-spurnarliði eða
hvort þetta sýni að Fía hafi tilfinningu fyrir því að það séu fyrst og fremst
þessi spumarorð sem taka þátt í undantekningunni frá Hömlu á færslu
vinstri kvists í íslensku. Fía notaði spumarorðið hvað í stað hvaða, hverju og
hvemig í dæmum (8a-i) en var farin að nota hvemig tmdir lok tímabilsins,
sbr. (8j,k). Sú staðreynd að allar Zw-spurnarliðasetningar hennar hefjast
á spumarorðunum hvað og hvemig stafar líklega af því að þetta era einu
spumarorðin sem mynda hv-liði sem hún hefur vald á en það að þessar
afbrigðilegu spumingar hverfa um svipað leyti og hún tekur að mynda
Zm-spumarliði af annarri gerð, t.d. með hvaða, gæti bent til þess að hún sé
næm á þetta skilyrði á undantekninguna frá Hómlu á fierslu vinstri kvists.
Þetta tilbrigði í máli Fíu hvarf um hálfu ári eftír að það kom fyrst
ffarn og núna myndar hún Ar-spurningar eins og aðrir íslenskir málhaf-
30 Sigríður Sigurjónsdóttir, Spurrmrsetningar ímáli tveggja íslenskra bama, bls. 80-84.
■1 Höskuldur Þráinsson, Setningar, Handbók um setningafræði, Islensk tunga III, bls.
134.
47