Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Blaðsíða 151
ÓSKILJANLEGUR BREYTILEIKI TILVERUNNAR
Dummett orðið. Hann segir að allir ættu að samþykkja eftirfarandi: „stað-
hæfing getur ekki verið sönn, nema hægt sé að vita að hún sé sönn.“28 Og
svo heldur hann áffam: ,,Megimnunurinn á þeim sem andæfir hluthyggju
(andreafistanum) og hinum sem hampar henni (realistanum) er sá ... að
hinn fyrri segir að „þekkjanlegur“ merki „okkur þekkjanlegur“, en hinn
síðari að orðið merki „þekkjanlegur einhverri ímyndaðri veru sem stendur
okkur langtum ffamar að vitsmunum.“ Þetta gæti sem hægast verið mun-
urinn á Pyrrhoni og Platoni.29
Tilvísanir
Annas, J. og J. Bames, (1985), The Modes of Sceptiásm (Cambridge: Cambridge
University Press).
Ausland, H. (1989), „On the Moral Origin of the Pyrrhordan Philosophy", Elenchos
10: 359-434.
Bailey, A. (2002), Sextns Empiricus and Pyn-honean Sceptiásm (Oxford: Clarendon
Press).
Bett, R. (1994a), „What did Pyrrho think about “The Nature of the Divine and the
Good”?“, Phroneás 39: 303-37.
Bett, R. (1994b), „Aristocles on Timon on Pyrrho: The Text, its Logic and its
Credibility“, Oxford Studies in Ancient Philosophy 12: 137-81.
Bett, R. (2000), Pyrrho, his Antecedents, and his Legacy (Oxford: Oxford University
Press).
Brennan, T. (1998), „Pyrrho and the Criterion", Anáent Philosophy 18: 417-34.
Bmnschwig, J. (1994), „Once again on Eusebius on Aristocles onTimon on Pyrrho“,
Papers in Hellenistic Philosophy (Cambridge: Cambridge University Press), 190-211.
Bumyeat, M. (1980), „Tranquilhty Without a Stop: Timon, Frag. 68“, Classical Quar-
terly 30: 86-93.
Chiesara, M.L. (2001), Aristocles ofMessene: Testimonia and Fragments (Oxford: Oxford
University Press, 2001).
Decleva Caizzi, F. (1981), Pirrone: Testimonianze (Napoli: Bibliopohs).
Diels, H. (1901), Poeatarum Philosophorum Fragmenta (Berlín: Weidmann, 1901).
Dummett, M. (1978), „Tmth”, Tnith and Other Enigmas (Cambridge, Mass.: Harvard
UP).
Ferrari, G. A. (1981), „L’immagine dell’ equilibrio“, G. Giannantoni (ritstj.), Lo scettic-
ismo antico (Napoli: Bibliopolis), 339-70.
Floridi, L. (2002), Sextus Empiricus: The Transmission and Recovery of PyiThonism
(Oxford: Oxford Universitv Press).
28 Dummett (1978: 23-24).
Greinin er samin upp úr fyrirlestri sem var fluttur á Hugvísindaþingi vorið 2008,
en byggir að mestu leyti á greinum höfundar, (2002), (2004) og (2009a). Þakkir til
Elmars Geirs Unnsteinssonar, Gunnars Harðarsonar, Geirs Þórarins Þórarinssonar
og ritrýna tímaritsins.
í49