Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Blaðsíða 94
BERGLJÓT S. KRISTJÁNSDÓTTIR
í sömu mund er hugmyndum
manna um myndasögur sem bama-
efni gefið langt nef og þar með
kröfum um að þær hafi ,uppeld-
isgildi1.4
Þegar til þess er hugsað að sagan
af Stebba stælgæ er komin á fimm-
tugsaldur vekja ákúrur hans athvgii
á hversu langt er enn í land að hér-
lendis sé litið á myndasöguna sem
fullgilt listform og um hana fjallað
í samræmi við það. Islenskum mjmdasögum hefur rejmdar stórfjölgað síð-
asta aldarfjórðung eða svo og áhugi á slíkum sögum aukist að sama skapi.
Myndasögur eftir íslenska höfunda hafa líka komið út á erlendum málum5
og verk eins þeirra meira að segja birst í elsta bókmenntaninariti Islands.6
Hins vegar er ekkert jdirlitsrit til um íslenskar mjmdasögur. Raunar Hrð-
ist fátt hafa verið um þær skrifað af ffæðilegu efhi.8 Sé hins vegar vaffað
um netið sést að grunnskólar sýna þeim stundum áhuga og að samtök for-
eldra, Heimili og skóli telja þær æskilegt efhi fyrir börn með dyslexíu, sam-
anber svofellda ráðleggingu:
blaðinu 28. jan. 1968 og um leið staðfestingu á kröfúnum sem gerðar voru til höf-
unda 7. áratugarins.
4 Um uppruna mjmdasagna fyrir fúllorðna, tdðhorf til mjmdasagna á Englandi og í
Ameríku, hugmtmdir um söguleg tengsl þeirra og barnabóka, og fleira sjá t.d.
Roger Sabin, Adult Comics, An Introduction, London/New York: Routledge, 1993,
t.d. bls. 1-4 og 13-35.
5 Verk Bjama Hinrikssonar hafa t.d. birst í. Les Enfants du Nil, Paris: Delcourt, 1990
ogAlltför konsten 3, Göteborg: Optimal Press, 2002; sjá eimtig Hallgrímur Helga-
son, The Best of Giim. Reykjavík: Mál og memúng, 2004 og Les contes de Gtim,
Arles: Actes Sud, 2005; Hugleikur Dagsson, Should You Be Laughing at This?,
London: Michael Joseph Ltd., 2006.
6 Sjá Sktmir, vor 2007, bls. 222-25.
Hér má líka nefna að ekki er tdkið að þeim sem frásögnum í nýrri Islenskri bók-
menntasögu. Hins vegar hélt Halldór Carlsson jtfirlitssýningu um nymdasögur í
blöðum og tímaritum við lok síðustu aldar og birti greinina „Islenskar myndasög-
ur í dagblöðum og tímaritum" í (gisp!) 8: 1999, bls. 36-37; sjá einnig Þorvaldur
Þorsteinsson, „Islenska myndasagan", (gisp!) 9: 2005, bls. 192-95. og Þorri Hrings-
son, „Hátt og lágt. Hugleiðing um menningu, myndlist og myndasögur" (gisp!) 7:
1995, bls. 11-19.
8 Af fræðimönnum sem þallað hafa um íslenskar mjmdasögur má nefna Ulfhildi
Dagsdóttur (ritdómar) og Auði Olafsdóttur í fyrrnefndu verki Hallgríms Helga-
sonar 2004 og 2005.
92