Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Blaðsíða 21

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Blaðsíða 21
UM HVAÐ SNYST MALIÐ? á það ferli? Gæti þá ekki m.a.s. verið vænlegt til aukins skilnings á áhrifs- brejTÍngum að reyna að endurmeta frá sjónarmiði málkunnáttufræðinnar ýmsar hugmyndir sem hafa verið settar fram um þær í áranna rás, t.d. af þekktum málfræðingum eins og Kuryfowicz og Manczak?20 Hvemig horfir máhð við frá sjónarhóh þess sem er að tileinka sér það? Hvað gætu þessi lögmál merkt eða tjáð ef við hugsum um þau frá því sjónarmiði? Lýsa þau bara tölffæðilegum líkmdum eða segja þau okkur eitthvað um eðh máltökunnar og þar með eðh málkunnáttunnar óg málsins? Þær spumingar sem varpað var fram hér á undan eiga að vekja athygli á því að sumt af því sem við erum vön að segja í umræðum um málbreyt- ingar fær í raun og veru nýja merkingu ef við hugsum um málbreytingar sem breytingu á kunnáttu þeirra sem tala máhð. Það hljóta allir að vera sammála um að mál breytist ekki nema fyrir tilverknað málnotendanna í einhverjum skilningi. Mál sem enginn notar breytist ekki neitt. Ef ný kynslóð beygir sögnina hjálpa veikt en eldri kynslóð beygði hana sterkt, þá er málkunnátta nýju kynslóðarinnar ekki sú sama og þeirrar eldri og það getur verið vænlegt tdl árangurs að velta því fyrir sér í ljósi málkunn- áttufræðinnar hvemig slíkt getur skeð og hvers vegna. Ymislegt annað sem málffæðingar eiga til að segja um málbreytingar er aftur á móti þess eðfis að það getur ekki haft neina merkingu ef við horfum fyrst og ffemst á máhð frá sjónarmiði málkunnáttunnar. Það er t.d. ekki málkunnáttu- fræðileg lýsing á þeirri breytingu sem lýst var hér á undan að segja að það hafi verið „tilhneiging í málinu“ dl að beygja sterkar sagnir veikt. Og það er ekki heldur málkunnáttufræðileg lýsing að segja að það hafi á einhverju stigi verið „tilhneiging í sérhljóðakerfinu“ til þess að tiltekin sérhljóð féllu saman eða tiltekin sérhljóð sigu. Shkt gerist ekki einhvem veginn í kerf- inu fyrir utan og ofan málnotendurna eða án tilverknaðar þeirra. Það hefur væntanlega verið þetta sem Helgi Guðmundsson var í raun að hugsa þegar hann vakti athygli okkar íslenskunema á því í kennslu fyrir ein- hverjum áratugum hvað það væri ffáleitt að hugsa sér að Islendingar hafi vaknað eiun góðan veðurdag við það að það vora „signir í þeim vókalamir, ha?“ eins og hann orðaði það. Það er þó hætt við að hann vilji ekki láta bendla sig við málkunnáttufræði. 20 Sjá t.d. Jerzy Kuryfowicz, „La nature des proces dits „analogiques“,“ Acta Lingni- stica 5, 1945-49, bls. 15-37, og Witold Manczak, „Tendances générales des change- ments analogiques,“ Lingna 7, 1958, bls. 298-325 og 387-420. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.