Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2008, Blaðsíða 192
HENRY ALEXANDER HENRYSSON
fánýta. Það hlýtur að vera ofætlun að grafast fjuir um markmið Guðs.“n
Grundvöllur gagnrýni Descartes var hin nýja heimsmynd þar sem óend-
anleiki himingeimsins gerði manninn að svo agnarsmárri veru. Leibniz
bregst við þessari heimsmtmd á sinn eigin frumlega hátt með hugmtmd-
inni um óendanlegan fjölda mögulegra heima. Emtfremm' retmir hami
að sameina þau tvö form tilgangshyggju sem voru hvað mest áberandi á
sautjándu öld. Hann vildi bæði halda í hina aristótelísku hugmynd mn
venmdina sem hefur möguleika á að raungera sig og taka upp hina „nýrri“
hugmynd um sköpunanærkið eins og Guð gekk ífá því.
SLflct samkrull hefur gjaman verið gagnnmt fyrir að vera samsuða ósam-
rýmanlegra viðhorfa, þ.e. að Guð standi bæði fyrir utan verundina sem
hönnuðm og sé orsök breytinga innan hennar.12 Tilgangshyggja Leibniz
miðar fyrst og ffemst að því að sameina þessi tvö viðhorf. Það er svo aftnr
önnur spurning hversu meðvituð þessi sameining er í verkrnn Leibniz. Það
einkennir mssulega hugsun hans að reyna að sameina öll andstæð viðhorf
í heimspeki hvar sem hann sá þau, en þó er ekki að vita nema þessi skýra
greining á milli ytri og innri tilgangshyggju hafi verið lítt kmm á þeim
tíma og sé seinni tíma tilbúningur. Það sem gerðist á sautjándu öld var
hins vegar að heimspekingar sem vildu forðast aristóteHska markhyggju,
þar sem vera býr yfir eigin lokastigi sem er yfirleitt hugsað sem ffekara
stig fullkomnunar, retmdu ffemm að rannsaka fyTÍrbæri án þess að tengja
þau við innri gildi. Fyrirbærin voru skoðuð sem hlutar stærra kerfis þar
sem hver vera eða eiginleiki gegndi affnörkuðu hlutverki. En auk þess að
sameina viðhorfin t\m á tilgangshyggja Leibniz sér rætur í annarri frum-
speki hans: Guð er mikill hönnuður en hann er enginn vélvirki. Hann
hefur m.ö.o. ekkert hlutverk innan sköpunarverksins. Þar hefur allt sinn
gang, sem Leibniz bendir ítrekað á að sé skiljanlegur. Frægasta tihúsmt
Leibniz í tilgangsorsakir er útskýring hans á lögmáli Snells um ljósbrot.
Ferill ljósgeisla (og hvað er táknrænna til þess að útskýra inöguleika okkar
til skilnings á heiminum) getur ekki verið annar en sá besti mögulegi,
þ.e. sá auðveldasti, þegar hann fer úr einu rými yfir í annað rými sem býr
11 Hugleiðingar um frumspeki, íslensk þýðing eftir Þorstein Gylfason (Reykjavík: Hið
íslenzka bókmenntafélag, 2001), bls. 182. Sjá einnig Lögma'lheimspekinnar, upphaf
m. hluta, þar sem Descartes orðar sömu hugsun af enn meiri þrótti. Onnur
gagnrýni sem Leibniz var væntanlega meðtítaður mn kom fram í verki Francis
Bacon The Advance?nent ofLeamingfrá árinu 1627 þarsem Bacon segir hefbbundna
leit að tilgangsorsökum fánýta og kennir henni um að hindra ffamgangtísinda.
12 Sjá til dæmis A. Woodfield, Teleology (Cambridge: Cambridge UniversityT Press,
1976), bls. 10.