Þjóðlíf


Þjóðlíf - 01.05.1987, Qupperneq 86

Þjóðlíf - 01.05.1987, Qupperneq 86
L í F S S T í L L Sætu húsin Nærmynd af íbúum Þingholtanna ÞINGHOLTIN í Reykjavík hafa á síðustu árum smám saman verið að fyllast af ungu fólki. Fólki sem kýs nálægðina við miðbæ- inn, hljóðlátar götur með trjám er slúta þokkafull yfir gangstéttar, sérkennilegum húsum, stórum og smáum, timbur- eða steinhúsum. Timburhúsin vekja mesta at- hygli vegfarenda — og forvitni. Og timbrið eitt og sér laðar suma að; því fylgir allt önnur tilfinning að búa í timburhúsi en steinhúsi segja sumir, og flytja í gömul hús og gera upp. Gerast húsbyggjendur, því hús- in eru mörg hver illa farin og þurfa í öllu falli mikið viðhald. Göturnar eru á ný farnar að glymja af hrópum og köllum barna á leið í eða úr Austurbæjarskólanum. Hver veit nema Miðbæjarskólinn verði stór barnaskóli á nýjan leik. Húsin eru ýmist örsmá eða risavaxin — merki um stéttaskiptingu fyrri tíma. Við veitum hér nærmynd af fjórum timburhúsum og íbúum þeirra. ■ Eftir Auði Styrkársdóttur MAGNÚS REYNIR JÓNSSON Bergstaðastræti 33B EITT AF ALMÚGAHÚSUM síns tíma; byggt þröngt og e.t.v. af vanefnum, um 1907. Það hefur þó óneitanlega sjarma eink- um þegar inn er komið, en að utan er ýmsu enn ábótavant. Húsið er lítið, eins og al- múgafólk sætti sig við fyrr á tímum, vinalegt, hlýlegt. Pétur Marvinsson og Sigríður Auðuns- dóttir keyptu húsið fyrir þremur árum. Þau eiga og reka vinsælan veitingastað, Við Tjörnina, í Templarasundi. Þau eiga einnig hluta af Hótel Búðum á Snæfellsnesi, en það hótel hefur laðað til sín ferðamenn víðs veg- ar að vegna afbragðsrétta Rúnars. Hans sér- grein eru fiskréttir og veitingahúsið Við Tjörnina er fyrst og fremst fiskréttastaður en þar má einnig fá afbragðsgóða grænmetis- rétti. Hvers vegna að búa í þessu húsi? Ná- lægðin við miðbæinn. Notalegt hús. Hús sem enn hefur aðdráttarafl. ■ Úr stofunni. Hún er lítil en einstaklega vinaleg. ■ Notalegur setkrókur í fremri stofunni þar sem sjónvarpið er geymt. ■ Rúnar og Sigríður í stofunni. J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.