Þjóðlíf - 01.09.1987, Síða 59

Þjóðlíf - 01.09.1987, Síða 59
TÆKNI & VÍSINDI Hillary og Nepalbúinn Tenzing (sem nú er Hýlátinn) meö súrefniskúta á bakinu og heirnspressuna bíöandi í ofvæni. Arið 1978 stóöu aörir tveir menn í sömu sPorum, Messner frá ítalska hluta Týról og Austurríkismaðurinn Habeler. Þeir báru hins vegar ekkert súrefni og höföu þar með sannað aö hæstu fjöll jaröar eru kleif án sér- stakra hjálpartækja. Alls hafa um 170 menn komist á Everest- flall en aörir 65 hafa látist við aö reyna að hlífa risann. J^IKIL þrekraun. Nú orðiö beita menn Peirri tækni viö háfjallaferöir aö aðlaga akamann aðstæöum. Með því móti hefur |5röum fjölgaö og umstang við þær minnkaö. þ-n álagið er gífurlegt og mikill tími fer í náfjallaleiðangur; einn til þrír mánuðir. Það Setur tekið leiöangur fimm til sex vikur aö ná Ur 5200 metra hæö viö Everest upp á tind- 'nn, um 15 kílómetra vegalengd. Súrefnis- skorturinn er meginorsök erfiöleikanna. Súrefni í lofti hefur minnkaö um helming í 5500 metra hæð, miöað viö sjávarmál. í 8500 metra hæö er aðeins þriöjungurinn eft- lr- Viðbrögö mannslíkamans eru margvísleg. Andardrátturinn verður hraðari. í stað t'imm hl sjö lítra lofts á mínútu þarf 100 - 200 lítra. ^úmmál blóös eykst og blóðið þykknar; rnuðum blóðkornum fjölgar. Vegna önd- unarinnar og áreynslunnar missir líkaminn Ul|kinn vökva, allt aö sex lítra á sólarhring. reytingunum fylgja óþægindi: höfuöverk- Ur, rmmioysj^ ógleöi og svimi. Fari einhver of eöa neyti hann of lítils vökva koma einkenni alvarlegrar hæðarveiki kastig hennar er vatnssöfnun í lung- Urn eöa heila. Menn deyja þá innan sólar- r'ngs séu þeir ekki fluttir niður af tjallinu. Þessu til viðbótar veldur súrefnisskortur stóöugri streitu og líkamsgeta manna ^innkar um 10% fyrir hverja 1500 metra þejr Upp fyrir 3500 metra hæð. . ^egar allt kemur til alls hlýtur aö vera til ?’kils aö vinna þeuar menn sækjast eftir há- ^llaferöum. ^ hratt yfjr frekari frani. Lol ^AUST SÆTI Á EVEREST? Yfirvöld í ^‘Pal og Pakistan byrjuöu snemma að reyna |, stýra umferöinni um Himalaya- og Kara- ^um-fjöllin. Allhá tindagjöld og ýmiss kon- r feyfi þarf til farar um þak jaröar. Fram ^ndir jygy voru þaó aöaiiega samtök fjalla- Unr|a, háskólar, stofnanir og félög sem lj ntfu til feröa á hæstu fjöllin. Langir bið- stur urðu til hjá nepölskum og pakistönsk- II ytirvöldum. Á undanförnum áratug hafa ^Marnir lengst enn og nýr þáttur bæst viö. Nú Ur°rðið algengt aö sérhæfðar feröaskrifstof- tilj^Uónamæringar eða stórfyrirtæki bóki ve *íöan er hluti „sætanna" seldur á föstu k- 0| eöa menn látnir bjóöa í þau. Verð fyrir utttöku í leiðangri á 8000 metra tind getur • Það kostar á bilinu 300-800 þúsund krónur að taka þátt i leiðangri á 8.000 m. hátt fjall — og þá er útbúnaðurinn allur eftir leikiö á bilinu 300 þúsund til 800 þúsund krónur og er útbúnaður þá ekki innifalinn. Þannig hefur kaupmennska sett mark sitt á fjallgönguíþróttina. Sumum finnst þaö ánægjuleg þróun; segja til dæmis aö meö þessu gefist hæfu fólki sem ekki er í hópi atvinnumanna í íþróttinni eöa hópi þeirra heppnu, tækifæri til þess aö ná eftirsóttu marki. Aðrir telja rangt aö einhverjir aörir en heimamenn geti grætt fé á hættulegum tjöll- um og aö þetta auki enn glundroðann sem fylgir háfjallaferöum. Hvaða skoðun sem menn hafa á þessu atriði mæla fáir móti því að umgengni feröamanna er slæm í Himalaya- og Kara- korum-fjöllum. Verstir eru háfjallaleiö- angrarnir sem skilja rusl og tæki í tonnatali eftir í viökvæmu umhverfi þar sem eyöing er afar hæg. En kapphlaupiö heldur áfram. • Ari Trausti Guðmundsson Vatnsrum í tísku Hippauppfinning viö gigtinni? Á SJÖUNDA ÁRATUGNUM komust vatns- rúm í tísku hjá hippakynslóöinni, en þá sem nokkurs konar kynlífshvati. Nú eru þau aftur komin í tísku í Ameríku og Evrópu en í þetta sinn hjá fólki vel yfir miðjan aldur, og nú eiga þau aö lækna gigt og aðra hvimleiða fylgi- fiska ellinnar. Til marks um aukna sölu á vatnsrúmum allra síðustu árin má nefna, aö áriö 1971 seldust vatnsrúm fyrir 13 milljónir dollara í Bandaríkjunum, en á síðasta ári fyrir um 2 niilljarða dollara. Vatnsrúmin hafa unnið mjög á á markaönum og eru nú 21 prósent allra rúmdýna sem seldar eru. Á síðasta ári voru seld um 4 milljón vatnsrúm í Banda- ríkjunum, og þar af voru rúmlega þrír fjórðu kaupenda yfir þrítugu. Um fjóröungur kaupenda segist kaupa vatnsrúm af heilsu- farsástæðum og nefna flestir til sögunnar svefnleysi, bakverki og gigt. Þeir sem falliö hafa fyrir vatnsrúmunum eru ósparir á lýsingar á kostum þeirra. Þau eiga aó talla miklu betur aö líkamanum en venjulegar dýnur og létta álagi af öxlum, mjöðmum, rasskinnum, kálfum og hælum. Hryggurinn á aö veröa fyrir minna álagi og allt þetta ásamt því aö stilla má hitastig í sumum gerðum vatnsrúma gerir það aö verkum aö blóðstreymi örvast um allan líkamann. Sölumenn segja, aö vatnsrúm henti öllum: konum, körlum, börnum og gamalmennum. En þetta er þaö sem sölumenn segja. Ekkert hefur veriö sannað vísindalega um ágæti vatnsrúma framyfir önnur rúm. Reyndar þykja vatnsrúmin góö fyrir lang- legusjúklinga, en slíkum sjúklingum er hætt viö legusárum. Einstaka sjúkrahús notar vatnsdýnur fyrir fyrirburöi til þess aö auð- velda þeim öndun. Skoðanir eru skiptar um aöra kosti vatnsrúma, einkum þeirra er lúta aö gigt eöa bakverkjum. Þeir sem hægast vilja fara í sakirnar segja þó, að vatnsrúm hafi hingað til engan skaöað - þótt fólk skyldi trúa því varlega aö þau séu allra meina bót. 59

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.