Þjóðlíf - 01.09.1990, Qupperneq 33

Þjóðlíf - 01.09.1990, Qupperneq 33
RannveigFríða Bragadóttir, sem er fastráðin við óperuna íVín og Signý Sæmundsdóttir, sem ernú að velta fyrir sér utanferð. Héreru þærásamt fleiri leikurum og söngvurum íÆvintýrum Hoffmanns. messum og óratóríum. Alls kom hann fram á milli fjörutíu og fimmtíu tónleikum í vetur. Guðbjörn söng meðalstórt hlut- verk í upptöku á óperunni „Fötin skapa manninn“ eftir Alexander von Zemlinsky sem Philips plötufyrirtækið gefur út í vet- ur. Að auki fór hann með aðalhlutverkið í óperu eftir Scarlatti í upptöku fyrir sviss- neska útvarpið. Capella concertante hljómsveitin í Basel lék undir. Guðbjörn réð sig til óperunnar í Kiel í október í fyrra til tveggja ára og hóf þar störf í haust. Þar syngur hann m.a. hlut- verk Ferrandos í Cosi fan tutti eftir Mozart og Ernesto í Don Pasquale eftir Donizetti en tekur einnig þátt í flutningi á L’Oracolo eftir Franco Leoni og Kátu ekkjunni eftir Lehár. „Fyrir mann sem er að hefja feril sinn sem óperusöngvari er þetta þó nokkuð því að ég verð að læra flest hlutverkin frá grunni,“ sagði Guð- björn í samtali við Þjóðlíf. Aliðnum vetri var Gunnar Guð- bjömsson tenór (bróðir Guðbjörns) í Englandi en hann er aðeins 25 ára gamall. Gunnar Guðbjörnsson starfar nú í óperustú- díói íLundúnum ogfær bæði góða þjálfun og margvísleg tækifæri. Hér er hann í hlutverki sínu í óperunni Cosy van Tutti eftir Mozart. Þar sótti hann einkatíma hjá óperuþjálfara Royal Opera House (Covent Garden) en lærði einnig ítölsku hjá tungumálaþjálfara sama húss. „Samhliða náminu kom ég víða fram. Eg tók þátt í uppfærslu Opera North á leikriti sem byggt er á ævi Beaumarchais en hann samdi m.a. leikritin sem Brúðka- up Fígarós eftir Mozart og Rakarinn í Sev- illa eftir Rossini byggjast á. Inn í það er skotið tónlist úr báðum óperunum. Ég söng í Matteusarpassíunni í Edinborg og kom einnig fram á tvennum tónleikum í Royal Albert Hall í London. Tónleikarnir voru ætlaðir þeim sem vilja kynnast klass- ískri tónlist og komu á milli sjö og átta þúsund manns í hvort skipti. Þeir voru teknir upp og gefnir út á plötu. Að auki söng ég aríu úr óperunni Mitridate eftir Mozart inn á plötu fyrir Philips Classics sem kemur út á næsta ári en þá verða tvö hundruð ár liðin frá dauða hans. í júní fór ég síðan með hlutverk Ferrandos í Cosi fan tutti eftir Mozart með Velsku þjóðar- óperunni.“ Gunnar Guðbjörnsson verður í vetur í óperustúdíói í London sem sex helstu óp- eruhús Englands reka í sameiningu. Mik- ill fjöldi söngvara sækir árlega um inn- göngu en aðeins tólf komast að. Richard ÞJÓÐLÍF 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.