Þjóðlíf - 01.03.1991, Qupperneq 4

Þjóðlíf - 01.03.1991, Qupperneq 4
I__Jj í ÞESSU ÞJÓÐLÍFI SAI BABA — KRAFTAVERKAMAÐURINN Með handarsveiflu réttir Sai Baba fylgjendum sínum alls kyns hluti sem virðast verða til úr engu, að því er sjónarvottar segja: Hringi með mynd af honum sjálfum eða öðrum átrún- aðargoðum Indverja, hálsmen, sælgæti, ávexti og jafnvel heitan mat. Úr sandi dregur hann stórar styttur af Shiva, stöðvar rigningu þegar þörf krefur, fæðir hundruð manna með mat úr körfu sem átti að innihalda mat fyrir tíu manns og svona mætti lengi telja. „Sögurnar af Sai Baba eiga sér enga hliðstæðu nema ef vera skyldi sögurnar af Jesú Kristi í Nýja testamentinu“, segir Erlendur Haraldsson sálfræðingur sem rannsakað hefur kraftaverk Sai Baba og gefið út bók um þá rannsókn, sem komið hefur út á fjölda tungumála ... bls. 38 NÁLASTUNGUL/EKNINGAR Hallgrímur Þorsteinn Magnússon læknir telur að heilbrigðir lifnaðarhættir og meiri skilningur á tilgangi lífsins geri gæfumuninn. „Ef skaparinn hefði talið uppskurði nauðsyn- lega hefði hann sett á okkur rennilás.“ Magnús Ólason læknir segir nauðsynlegt að virkja sjúklinga í verkjameð- ferð. Nálastungur hafi sínar takmarkanir. „Ég hélt fyrst að nálastungur væru töfrabrögð eða sefjun“ bls. 26 INNLENT Þjóðlífsmynd af stjórnmálamanni, Jóhanna Sigurðardóttir ............... 8 Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Myndafrásögn af landsfundi............ 10 Slysavarnir Cap Fagner slysið. Björgunar- afrekið í Grindavík 24.mars 1931 þegar fluglínubjörgun var beitt í fyrsta skipti.................... 12 Tölvur Helstu tölvuframleiðendur heims hafa að undanförnu sent frá sér byltingarkenndar ferðatölvur. Pétur Björnsson skrifar............ 16 Skák Dúettinn K og K. Spilar hann lengi enn? Áskell Örn Kárason skrifar um helstu stjörnur á skák- himninum —einnig vonarstjörnur .... 14 BÖRN/SKÓLAMÁL Barnaheill Vegalaus börn, —óleystur þjóð- félagsvandi. Páll Ásgeirsson læknir hjá barna- og unglingageðdeild Landspítalans og formaður Barna- heilla skrifar ................... 18 ERLENT Frakkland Brestir heima fyrir. Eftir stríðið varð slæmt atvinnu- og efnahagsástand meira áberandi en áður. Þorfínnur Ómarsson skrifar frá París..................... 20 Bretland Sprengjuárás íra á stjórnar- ráðið í Whitehall..................... 24 Danmörk Tilraunir á dýrum fyrir snyrti- vöruframleiðslu ...................... 25 Ungir Danir þreyttir á að hafa öryggið á oddinum..................... 25 HEILBRIGÐISMÁL BWB N álastungulækningar Engin töframeðferð, segir Magnús Ólason læknir um aðferðina. Hann fjallar um kosti og galla nála- stungulækninga ................. 26 YinogYang ...................... 31 Sjö orkustöðvar líkamans samkvæmt skilgreiningu Kínverja .... 32 Maturinn er besta lyfið. Hall- grímur Þorsteinn Magnússon læknir segir frá nauðsyn heilbrigðari lifn- aðarhátta og samhenginu milli þeirra og líkamans ............... 34 menning Kraftaverkamaður Erlendur Haraldsson sálfræðingur lauk rannsókn fyrir fáum árum með bók sem á ensku heitir „Miracles are my visiting Cards“. Bók þessi fjallar um indverska kraftaverkamanninn Sai Baba og er afrakstur einnar viðamestu rannsóknar Erlendar á erlendri grundu. Bókin, sem hefur hlotið lofsamlega dóma, var fyrst gefin út af Century Hutchinson í London og hefur síðan komið út í Bandaríkjunum, í Þýskalandi, Ítalíu og Japan. Hér segir Erlendur af Sai Baba ....................... 38 Hljómplötur Gunnar H. Ársælsson skrifar um nýjar plötur ................... 44 Kvikmyndir Ástralskar kvikmyndir á mynd- 4 ÞJÓÐLÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.