Þjóðlíf - 01.03.1991, Blaðsíða 28

Þjóðlíf - 01.03.1991, Blaðsíða 28
HEILBRIGÐI og of lítið súrefni hrörnar fyrr en ella.“ Það er ekki hægt að hafa áhrif á alla sjúkdóma með nálastungulækningum. Magnús velur sjúklinga sem hann telur sig ná þokkalegum árangri með. Það er fyrst og fremst fólk sem á við verkjavandamál að stríða. Það hefur t.d. ekki gefist mjög vel að meðhöndla sjúklinga sem fengið hafa heilablóðfall með þessari aðferð. Um þetta segir Magnús: „Það er ekki hægt að endurlífga lamaðar taugar. Það er ekki heldur hægt að bæta þann skaða sem orð- inn er á miðtaugakerfinu með nálastung- um. í einstaka tilvikum er þó hægt að draga úr vöðvastífni eða öðrum einkenn- um af völdum heilablóðfalls. Fólk með heilasköddun fær stundum verki í lömuðu hliðina sem hægt er að deyfa með nála- stungum." „Ég hef ekki haft tækifæri til að gera nákvæma athugun á bata sjúklinganna. Ég hef reyndar gert minni háttar athugun á áhrifum nálastungu á liðagigtarsjúkl- inga. Ég veit hverjum hefur batnað við meðferðina, en ég veit aðeins hversu lengi batinn hefur varað hjá þeim sem hafa komið aftur til meðferðar síðar. Ég beiti meðferðinni ekki aftur nema batinn hafi varað í minnst hálft ár. Bati mígrenisjúkl- inga varir oft í eitt ár eða lengur.“ „Þetta er svokölluð „symtomatísk" meðferð. Það þýðir meðferð sem læknar ekki orsakir sjúkdóma heldur einkenni þeirra. í einhverjum tilfellum læknast þó sjúkdómurinn jafnframt og einkennin hverfa. í athugun minni á liðagigtarsjúkl- ingum kom í ljós að nálastungumeðferð hefur engin áhrif á gang sjúkdómsins sem slíks jafnvel þó hún hafi ágætis áhrif á verkina.“ agnús segist sjaldan meðhöndla vöðvagigtarsjúklinga með nála- stungum. Átak sjúklingsins sjálfs sé miklu mikilvægara. „Þegar ég veit að einstak- lingurinn hefur sjálfur gert það sem hann getur þá er sjálfsagt að reyna að hjálpa með þessu móti. Fólk sem breytir líferni sínu læknast oft, þá er ekki eingöngu hægt að þakka nálastungunni batann. Þetta er engin töframeðferð.“ () ---. •> Alaska bílavörur Bón og hreinsieSni Syrir kröSuharða bíleígendur -----------------------------------j —BOSCH— Þegar bíllinn er annars vegar VÖRUSKRÁ • KVEIKJUHLUTIR • HÁSPENNUKEFLI • RAFGEYMAR • VARAHLUTIR í RAFALA • VARAHLUTIR í STARTARA • RAFMÓTORAR • ROFAR • LUKTIR • PERUR • KASTARAR • DAGLJÓSABÚNAÐUR • SÍUR • ÖRYGGI • RÚÐUÞURRKUR • VIFTUREIMAR • FLAUTUR • HANDLAMPAR • HLEÐSLUTÆKI • RAFSTÖÐVAR • VARAHLUTIR í INNSPÝTINGU • ALLT í OLÍUVERKIÐ • GLÓÐARKERTI • DREIFARAR • STILLI- OG PRUFUTÆKI BRÆÐURNIR f©] ORMSSON HF Lágmúla 9. Sími 38820 28 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.