Þjóðlíf - 01.03.1991, Blaðsíða 36

Þjóðlíf - 01.03.1991, Blaðsíða 36
HEILBRIGÐI Súrefnisinnihald algengra fæðutegunda. Vatn inniheldur 95% súrefni. Ávextir — 80% — Grænmeti og korn — 60-70% — Fiskur og kjöt — 25% — Fita - 12% - Gervimatur — 0% — „Það er óhjákvæmilegt að snúa þróun- inni við. Að mörgu leyti er fólk að átta sig á mikilvægi heilsusamlegs lífernis. Áróður t.d. í Bandaríkjunum í sambandi við mat- aræði verður sífellt harðari. Neysla á fitu er nú talin ein af höfuðorsökum brjósta- krabbameins. Þá komum við að listanum sem sýnir hversu lítið súrefni fitan inni- heldur. Það er því greinilegt samspil þar á milli.“ „Neysla á kjöti og öðrum eggjahvítu- efnum úr dýraríkinu gæti verið ein af or- sökum fyrir bólgum eins og t.d. ennis- bólgu, ristilbólgu og blöðrubólgu. Það safnast of mikið af niðurbrotsefnum á þessum svæðum. Bakteríurnar verða hreinlega yfirsterkari.“ Vesturlandalæknar eru komnir óraíjarri markmiði sínu að lækna sjúkdóma. Hallgrímur ráðleggur fólki að fylgja vissum reglum í mataræði. Hann telur að kínverski hugsunarhátturinn um ákveðna orku í okkur og umhverfinu eigi rétt á sér. „Kínverjar telja að við höfum sjö mislitar orkustöðvar í líkama okkar. Með því að borða mat sem er eins á litinn og orkustöðvarnar nærum við þær allar og höldum góðri heilsu. Þessar orkustöðvar hafa samskonar litadreifingu og sólarljós- ið. Með því að borða ávexti og grænmeti í þessum sömu litum erum við í raun og veru að neyta sólarljóss. Það losnar úr læð- ingi fyrir atbeina súrefnis þegar bruni á sér stað í líkamanum. Við sjáum því að mað- urinn er ekkert annað en ljós.“ 0 Tlutancv Hollt, auðvelt, fljótlegt /■ ðMin Nutana ^ IWI fraoM. Ou>U< Hasselnoi Rodbede vt 6 Ntk. >i JSSX-. -5 Ttutana Oat ttVM, UU« Linse Frystír grænmctísréttír - góðír á bragðíð Góð heílsa er gæfa hvers manns Faxafell hf. símí 51775 ■SL. >s 36 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.