Þjóðlíf - 01.03.1991, Page 36

Þjóðlíf - 01.03.1991, Page 36
HEILBRIGÐI Súrefnisinnihald algengra fæðutegunda. Vatn inniheldur 95% súrefni. Ávextir — 80% — Grænmeti og korn — 60-70% — Fiskur og kjöt — 25% — Fita - 12% - Gervimatur — 0% — „Það er óhjákvæmilegt að snúa þróun- inni við. Að mörgu leyti er fólk að átta sig á mikilvægi heilsusamlegs lífernis. Áróður t.d. í Bandaríkjunum í sambandi við mat- aræði verður sífellt harðari. Neysla á fitu er nú talin ein af höfuðorsökum brjósta- krabbameins. Þá komum við að listanum sem sýnir hversu lítið súrefni fitan inni- heldur. Það er því greinilegt samspil þar á milli.“ „Neysla á kjöti og öðrum eggjahvítu- efnum úr dýraríkinu gæti verið ein af or- sökum fyrir bólgum eins og t.d. ennis- bólgu, ristilbólgu og blöðrubólgu. Það safnast of mikið af niðurbrotsefnum á þessum svæðum. Bakteríurnar verða hreinlega yfirsterkari.“ Vesturlandalæknar eru komnir óraíjarri markmiði sínu að lækna sjúkdóma. Hallgrímur ráðleggur fólki að fylgja vissum reglum í mataræði. Hann telur að kínverski hugsunarhátturinn um ákveðna orku í okkur og umhverfinu eigi rétt á sér. „Kínverjar telja að við höfum sjö mislitar orkustöðvar í líkama okkar. Með því að borða mat sem er eins á litinn og orkustöðvarnar nærum við þær allar og höldum góðri heilsu. Þessar orkustöðvar hafa samskonar litadreifingu og sólarljós- ið. Með því að borða ávexti og grænmeti í þessum sömu litum erum við í raun og veru að neyta sólarljóss. Það losnar úr læð- ingi fyrir atbeina súrefnis þegar bruni á sér stað í líkamanum. Við sjáum því að mað- urinn er ekkert annað en ljós.“ 0 Tlutancv Hollt, auðvelt, fljótlegt /■ ðMin Nutana ^ IWI fraoM. Ou>U< Hasselnoi Rodbede vt 6 Ntk. >i JSSX-. -5 Ttutana Oat ttVM, UU« Linse Frystír grænmctísréttír - góðír á bragðíð Góð heílsa er gæfa hvers manns Faxafell hf. símí 51775 ■SL. >s 36 ÞJÓÐLÍF

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.