Þjóðlíf - 01.03.1991, Side 6

Þjóðlíf - 01.03.1991, Side 6
VANDAÐUR VEITINGASTAÐUR Á HEIMSVÍSU SETRIÐ - Opið öll kvöld. Nýr matseðill. Við bjóðum upp á tillöguseðil, smökkunarseðil, sérréttaseðil og einstakan vínlista. Setrið er opið frá klukkan 19:00 - 22:30. Vinsamlega pantið borð tímanlega í síma 84168. Sýnishom af matseðli: Forréttir Suðurhafseyjahumar Hörpuskeljatilbrigði með laxaívafi og vanillusósu Aðalréttir Laxalaufá kampavínssabyon Nautasteik úr framhrygg með Frédéric Mistral sósu, furuhnetum og kapers LambarifTricastin með salvíu og lambasafa Kjúkiingur í ieirpotti með engifer og appelsínusósu Eftirréttir Bjóðum í eftirrétt freistingar afosta- og ábœtisvagninum Blaðaummæli: DV 2.mars 1991 „En hver er besti veitingastaðurinn í dag? -Er það SETRIÐ? Já, líklegast, alla vega má fullyrða, að nvergi Reykjavík er boðio upp á eins góða franska matargerð og þar.“ SIGTÚNI 38 • SÍMI: 91-689000 EB. NÝR DAGUR

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.