Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2008, Síða 2

Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2008, Síða 2
VISINDI A VORDOGUM FYLGIRIT 56 Vísindaráð Landspítala Vísindaráð er framkvæmdastjóm til ráðgjafar um vísindastefnu og vísindastarf á sjúkrahúsinu og gagn- vart háskólastofnunum og öðrum. Vísindaráð hefur það hlutverk að sjá um kynningu á vísindastarfi sem fram fer á spítalanum. Vísindaráð er skrifstofu kennslu, vísinda og þróunar til ráðgjafar um þau verkefni hennar sem snúa að háskóla- og vísindastarfi og þróun heilbrigðisvísinda. Vísindaráð á aðild að úthlutun styrkja úr Vísindasjóði Landspítala samkvæmt reglum sjóðsins, og semur matsreglur í samræmi við alþjóðlegar viðmiðanir og með hliðsjón af matsreglum íslenskra háskóla. Þá er Vísindaráð til ráðgjafar við veitingu viðurkenninga fyrir vísindastörf á spítalanum. Arlega eru haldnir vísindadagar þar sem markverðar vísindaniðurstöður eru kynntar fyrir starfsfólki spítalans, fræðimönnum og almenningi. Vísindaráð er skipað sjö mönnum til fjögurra ára, sbr. ákvörðun framkvæmdastjómar 15. mars 2005. Verkefnastjóri er Sigríður Sigurðardóttir, skrifstofu kennslu, vísinda og þróunar. Vísindaráð Landspítala Gísli H. Sigurðsson yfirlæknir, prófessor (formaður) Rósa Björk Barkardóttir yfirnáttúrufræðingur, klínískur prófessor (varaformaður) Eiríkur Örn Arnarson forstöðusálfræðingur, dósent Guðrún Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur, prófessor Jón G. Jónasson yfirlæknir, prófessor Magnús Karl Magnússon sérfræðilæknir Sigríður Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, lektor Varamenn Björn Rúnar Lúðvíksson yfirlæknir, prófessor Einar Stefánsson yfirlæknir, prófessor Helga Bragadóttir hjúkrunarfræðingur, lektor Herdís Sveinsdóttir hjúkrunarfræðingur, prófessor Magnús Gottfreðsson yfirlæknir, dósent Ólöf Ásta Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, lektor Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, lektor Þórður Helgason heilbrigðisverkfræðingur, aðjúnkt 2 LÆKNAblaðið 2008/94

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.