Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2008, Blaðsíða 4

Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2008, Blaðsíða 4
VISINDI A VORDOGUM FYLGIRIT 56 Vísindi á vordögum 2008 Dagskrá Miðvikudagur 30. apríl í K-byggingu Landspítala kl. 11:30 Opnun veggspjaldasýningar Kristján Erlendsson, framkvæmdastjóri skrifstofu kennslu, vísinda og þróunar Léttar veitingar í hádeginu Höfundar veggspjalda verða á staðnum Veggspjaldasýningin mun standa íviku í K-byggingu og íhádeginu á mánudag 5. maí, þriðjudag 6. maí og miðvikudag 7. maíkynna sex veggspjaldahöfundar rannsóknir sínar, tveirhvern dag. Léttar veitingar á boðstólum. Miðvikudagur 30. apríl í Hringsal kl. 13:00-16:00 Fundarstjóri: Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, yfirlæknir kl. 13:00-13:05 Ávarp menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir kl. 13:05-13:15 Stutt ávarp Gísli H. Sigurðsson, yfirlæknir og prófessor, formaður Vísindaráðs kl. 13:15-14:05 Gestafyrirlestur: Environmental causes of scizophrenia Dr. Robin Murray, prófessor í geðlækningum við Maudsley, Kings College Lundúnaháskóla kl. 14:05-14:25 Ungur vísindamaður ársins á Landspítala verðlaunaður Vísindamaðurinn heldur stutt erindi um rannsóknarverkefni kl. 14:25-14:40 Kaffihlé kl. 14:40-14:45 Heiðursvísindamaður ársins á Landspítala Kristján Erlendsson, framkvæmdastjóri skrifstofu kennslu, vísinda og þróunar tilkynnir um heiðursvísindamann ársins Stutt ágrip af starfsferilsskrá og afhending viðurkenningar kl. 14:45-15:15 Fyrirlestur Heiðursvísindamaður ársins á flytur fyrirlestur um niðurstöður rannsókna sinna kl. 15:15-16:00 Úthlutun styrkja úr Vísindasjóði Kristján Erlendsson afhendir styrkina Fundarslit Mánudagur 5. maí i í K-byggingu kl. 12:15-12:45 Léttar veitingar á boðstólum Höfundar veggspjalda kynna rannsóknir sínar: Berglind Eva Benediktsdóttir doktorsnemi og Martin Ingi Sigurðsson læknanemi Þriðjudagur 6. maí í K-byggingu ki. 12:15-12:45 Léttar veitingar á boðstólum Höfundar veggspjalda kynna rannsóknir sínar: Michael Clausen læknir og Ragna Hlín Þorleifsdóttir læknir Miðvikudagur 7. maí í K-byggingu kl. 12:15-12:45 Léttar veitingar á boðstólum Höfundar veggspjalda kynna rannsóknir sínar: Guðmundur Skarphéðinsson sálfræðingur og Margrét Gísladóttir hjúkrunarfræðingur Allir velkomnir! Vísindaráð Landspítala og Skrifstofa kennslu, visinda og þróunar 4 LÆKNAblaðið 2008/94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.