Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2008, Síða 7

Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2008, Síða 7
VÍSINDI Á VORDÖGUM FYLGIRIT 56 V-56 Mótefnasvar og ónæmisminni aukast við bólusetningu nýburamúsa með prótein-tengdum meningókokkafjölsykrum C ef ónæmisglæðirinn LT-K63 eða CpG2006 er gefinn með Siggeir F. Brynjólfsson, Stefanía P. Bjarnarson, Elena Mori, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir V-57 Orverudrepandi peptíðið hCAP18/LL-37 hefur áhrif á ónæmissvör í kverkeitlum sórasjúklinga Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Andrew Johnston, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Helgi Valdimarsson V-58 Nýburamýs geta myndað ónæmissvar gegn meningókokka B bóluefnum Sindri Freyr Eiðsson, Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Mariagrazia Pizza, Rino Rappuoli, Ingileif Jónsdóttir V-59 Áhrif ónæmisglæða á angafrumur - lykill að eflingu ónæmissvars í nýburamúsum? Sólveig G. Hannesdóttir, Þórunn Á. Ólafsdótttir, Giuseppe Del Giudice, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir V-60 Ónæmisglæðirinn IC31 eykur ónæmissvör nýburamúsa gegn tvenns konar pneumókokka bóluefnum Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Karen Lingnau, Eszter Nagy, Ingileif Jónsdóttir V-61 Áhrif neyslu magurs fisks á þyngdartap í of þungum og of feitum einstaklingum Alfons Ramel, Margrét Þóra Jónsdóttir, Inga Þórsdóttir V-62 Mataræði og járnbúskapur íslenskra ungbarna - áhrif nýrra ráðlegginga Ása Vala Þórisdóttir, Gestur I. Pálsson, Inga Þórsdóttir V-63 Islenska næringarmódelið - aukið framboð á hollum mat fyrir börn Ingibjörg Gunnarsdóttir, Tinna Eysteinsdóttir, Inga Þórsdóttir V-64 Minnkuð Lactotransferrin tjáning í lungnaæxlum Þórgunnur E. Pétursdóttir, Unnur Þorsteinsdóttir, Páll H. Möller, Jóhannes Björnsson, Stefan Imreh, Valgarður Egilsson, Sigurður Ingvarsson V-65 Tilviljanagreining er sjálfstæður forspárþáttur lífshorfa hjá sjúklingum með nýrnafrumukrabbamein: Niðurstöður úr íslenskri rann sókn sem nær til 913 sjúklinga á 35 ára tímabili Helga Björk Pálsdóttir, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Ármann Jónsson, Eiríkur Jónsson3 Guðmundur V. Einarsson, Tómas Guðbjartsson V-66 Neikvæðar vísbendingar um tengsl PALB2 og brjóstakrabbameins á íslandi Haukur Gunnarsson, Aðalgeir Arason, Elizabeth M. Gillanders, Bjarni A. Agnarsson, Guðrún Jóhannesdóttir, Óskar Þ. Jóhannsson, Rósa B. Barkardóttir V-67 Eru breytingar á beinþéttni handknattleikskvenna yfir níu ára tímabil háðar því hvort þær héldu áfram íþróttaiðkun? Hjörtur Brynjólfsson, Díana Óskarsdóttir, Gunnar Sigurðsson V-68 Boðleiðir sem miðla boðum thrombíns til örvunar eNOS í æðaþelinu eru háðar breytingum á innanfrumu ATP eftir meðhöndlun Brynhildur Thors, Haraldur Halldórsson, Guðmundur Þorgeirsson V-69 Skráning lyfjasögu sjúklings, mat á lyfjatengdum vandamálum og nothæfi eigin lyfja Ásta Friðriksdóttir, Anna Bima Almarsdóttir, Anna Ingibjörg Gunnarsdóttir, Þórunn Kristín Guðmundsdóttir V-70 Lyfjafræðileg umsjá á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga 11B, Landspítala Guðrún Eva Níelsdóttir, Anna Birna Almarsdóttir, Þórunn K. Guðmundsdóttir V-71 Sýklalyfið azithromycin ver lungnaþekju gegn Pseudomonas aeruginosa sýkingu óháð bakteríudrepandi virkni Skarphéðinn Halldórsson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Gottfreðsson, Ólafur Baldursson V-72 Áhrif kúrkúmíns og kúrkúmínóíða á lungnaþekjuvef in vitro Berglind Eva Benediktsdóttir, Þórarinn Guðjónsson, Hanne Hjort Tonnesen, Már Másson, Ólafur Baldursson V-73 Q100R stökkbreyting í geni storkuþáttar VII hjá íslenskri fjölskyldu með blæðingarhneigð Helga Sigrún Sigurjónsdóttir, Elizabeth Cook, Brynja R. Guðmundsdóttir, Vigfús Þorsteinsson, ísleifur Ólafsson V-74 Stjórn á afritun cystatín C gens um stutta kjarnsýruröð í stýrilsvæði Elizabeth Cook, ísleifur Ólafsson V-75 A-ONE: Rasch greining ADL kvarða Guðrún Ámadóttir, Anne G. Fisher V-76 Áhrif árlegra breytinga á vigtum NordDRG flokkunarkerfisins, á legulengd og kostnað meðferðar á Landspítala Elín J.G. Hafsteinsdóttir, Luigi Siciliani V-77 Áhrif kverkeitlatöku á sóra (psoriasis) Ragna Hlín Þorleifsdóttir, Andrew Johnston, Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Jón Hjaltalín Ólafsson, Bárður Sigurgeirsson, Hannes Petersen, Helgi Valdimarsson V-78 Líðan starfsmanna á sjúkrahúsi - list hins mögulega í eldhúsi og þvottahúsi Sigrún Gunnarsdóttir V-79 Lykilhlutverk deildarstjóra hjúkrunar - tengsl uppbyggjandi samskipta og öryggis sjúklinga og starfsmanna Sigrún Gunnarsdóttir V-80 Stuðningur við millistjórnendur - starfsþróun deildarstjóra. Þátttökurannsókn með deildarstjórum hjúkrunar á Landspítala Sigrún Gunnarsdóttir V-81 Næringarástand mænuskaðaðra skjólstæðinga Landspítala Dóróthea Bergs, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Ólöf Sigríður Erlingsdóttir V-82 Aðlögun og aðlögunarleiðir foreldra unglinga með sykursýki. Hefur skammtíma hjúkrunarmeðferð í formi fræðslu- og stuðnings áhrif? Elísabet Konráðsdóttir, Erla Kolbrún Svavarsdóttir V-83 Þarfir aðstandenda sem fylgja alvarlega veikum/slösuðum ástvini á bráðamóttöku Guðrún Björg Erlingsdóttir, Herdís Sveinsdóttir LÆKNAblaðið 2008/94 7

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.