Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2008, Síða 8

Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2008, Síða 8
VISINDI A VORDOGUM FYLGIRIT 56 V-84 Að sigrast á hindrunum: Upplifun filippseyskra sjúklinga á Landspítala Gwendolyn P. Requierme, Auðna Ágústsdóttir V-85 Rannsókn á vinnu og vinnuumhverfi hjúkrunarfræðinga Helga Bragadóttir, Teitur Helgason, Sigrún Gunnarsdóttir, Helgi Þór Ingason, Lovísa Baldursdóttir, Svava Þorkelsdóttir V-86 Líðan skurðsjúklinga á skurðdeild og sex vikum eftir aðgerð Herdís Sveinsdóttir, Heiða Steinurtn Ólafsdóttir, Katrín Blöndal, Sesselja Jóhannsdóttir, Sigríður S. Þorleifsdóttir, Soffía Eiríksdóttir, Þuríður Geirsdóttir V-87 Fræðslu- og stuðningsmeðferð fyrir fjölskyldumeðlimi einstaklinga með átröskun til að styðja þá til bata Margrét Gísladóttir, Erla Kolbrún Svavarsdóttir V-88 Lífsgæði og endurhæfingarþarfir sjúklinga sem fá lyfjameðferð við krabbameini - langtímarannsókn Þórunn Sævarsdóttir, Nanna Friðriksdóttir, Sigríður Gunnarsdótti V-89 Andlát eftir heimferð frá bráðamóttöku Landspítala Hringbraut Oddný S. Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson V-90 Áhættumat hjarta- og æðasjúkdóma fyrir fimmtugt - samanburður á hlutfallslegri og raunverulegri áhættu í áhættureiknivél Geir Hirlekar, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Þórarinn Guðnason, Karl Andersen V-91 Ættlægni skyndidauða af völdum hjartasjúkdóma Þorgeir Gestsson, Anna Helgadóttir, Kristleifur Kristjánsson, Guðbjörn F. Jónsson, Gestur Þorgeirsson V-92 Bólgumiðlar spá ekki fyrir um tilkomu endurþrengsla í stoðnetum Sigurdís Haraldsdóttir, Dagbjört Helga Pétursdóttir, Þórarinn Guðnason, Axel F. Sigurðsson, Anna Helgadóttir, Kristján Eyjólfsson, Sigurpáll Scheving, Kristleifur Kristjánsson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Karl Andersen V-93 Minnkuð tjáning PD-1 viðtakans og lækkað hlutfall CD25+ CD4 T fruma hjá SLE sjúklingum samanborið við heilbrigða einstaklinga Helga Kristjánsdóttir, Kristján Steinsson, Iva Gunnarsson, Þuríður Þorsteinsdóttir, Marta E. Alarcón-Riquelme V-94 Könnun á gagnsemi reglulegs mænuskaðaeftirlits á Landspítala fyrir mænuskaðaða einstaklinga á Islandi Sigrún Garðarsdóttir, Sigrún Knútsdóttir, Marta Kjartansdóttir V-95 Einföld, hlutlæg greining á asatíðum Brynja R. Guðmundsdóttir, E. Fanney Hjaltalín, Guðrún Bragadóttir, Arnar Hauksson, Páll Torfi Önundarson V-96 Æðaþelsfrumur örva vöxt og sérhæfingu brjóstaþekjufruma í þrívíðri frumuræktun Sævar Ingþórsson, Valgarður Sigurðsson, Magnús Karl Magnússon, Þórarinn Guðjónsson V-97 Tjáning sprouty próteina í lungnaþekjufrumulínunni VAIO Ari Jón Arason, Ólafur Baldursson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon V-98 Tjáning Sprouty próteina í greinóttri formgerð brjóstkirtils Valgarður Sigurðsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon V-99 Aukið algengi sjálfsofnæmissjúkdóma á meðal einstaklinga með IgA skort og fyrstu gráðu ættingja þeirra Guðmundur H. Jörgensen, Ingunn Þorsteinsdóttir2 Sveinn Guðmundsson, Lennart Hammarström, Björn R. Lúðvíksson V-100 Háskammta krabbameinslyfjameðferð og ígræðsla eigin stofnfrumna á Landspítala - reynslan fyrstu fjögur árin Sigrún Reykdal, Þórunn Sævarsdóttir, Leifur Thorsteinsson, Guðmundur Rúnarsson, Steinunn J. Matthíasdóttir, Erna Guðmundsdóttir, Brynjar Viðarsson, Vilhelmína Haraldsdóttir, Ólafur E. Sigurjónsson, Sveinn Guðmundsson, Hlíf Steingrímsdóttir V-101 Greining taugastofnfrumna með þyrpingaræktunum í Pogz -/- músafóstrum Anna María Halldórsdóttir, Jonathan R. Keller, Kristbjörn Orri Guðmundsson, Ólafur E. Sigurjónsson V-102 Tjáning á Kítínasa líkum próteinum í mesenchymal stofnfrumum Stefán Ágúst Hafsteinsson, Jón M. Einarsson, Jóhannes Björnsson, Jóhannes Gíslason, Ólafur E. Sigurjónsson V-103 Tjáning á bakteríudrepandi peptíðum í mesenchymal stofnfrumum, beinfrumuræktum og brjóskfrumuræktum Una K. Pétursdóttir, Rósa Halldórsdóttir, Jóhannes Björnsson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Ólafur E. Sigurjónsson V-104 Sýkingar í beinum og liðum hjá íslenskum börnum 1996-2005 Ásgeir Þór Másson, Þórólfur Guðnason, Guðmundur K. Jónmundsson, Helga Erlendsdóttir, Már Kristjánsson, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson V-105 Hemólýtískir streptókokkar af flokki B í börnum Guðrún Lilja Óladóttir, Helga Erlendsdóttir, Gestur Pálsson, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson V-106 Reykingar mæðra á meðgöngu eða á fyrsta aldursári bams auka hættu á barnaexemi við 10-11 ára aldur Michael Clausen, Sigurður Kristjánsson, Ásgeir Haraldsson, Bengt Björkstén V-107 Sýklalyfjaónæmi og hjúpgerðir pneumókokka í heilbrigðum börnum í Litháen Óli H. Ólason, Jolanta Bernatoniene, Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson V-108 Sýkingar hjá börnum í meðferð vegna bráðaeitilfrumuhvítblæðis Sólveig Hafsteinsdóttir, Guðmundur Jónmundsson, Jón R. Kristinsson, Ólafur Gísli Jónsson, Inga Huld Alfreðsdóttir, Kristján Jónasson, Thomas Wiebe, Corrado Cilio, Ásgeir Haraldsson V-109 Meðferð fyrir of feit börn og fjölskyldur, Barnaspítala Hringsins Þrúður Gunnarsdóttir, Anna Sigríður Ólafsdóttir, Urður Njarðvík, Linda Craighead, Ragnar Bjarnason V-110 Súrefnismettun í sjónhimnu sjúklinga með sykursýki eftir laser aðgerð Sveinn Hákon Harðarson, Róbert Arnar Karlsson, Þór Eysteinsson1 James M. Beach, Jón Atli Benediktsson, Einar Stefánsson V-lll Áhrif glákuaðgerða á súrefnismettun í sjónhimnu María Soffía Gottfreðsdóttir, Sveinn Hákon Harðarson, Einar Stefánsson V-112 Súrefnisþurrð í miðbláæðarlokun í sjónhimnu manna Sindri Traustason, Sveinn Hákon Harðarson, Gísli Hreiim Halldórsson, Róbert Arnar Karlsson, James M. Beach, Jón Atli Benediktsson, Þór Eysteinsson, Einar Stefánsson 8 LÆKNAblaðiö 2008/94

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.