Læknablaðið : fylgirit - 01.05.2010, Blaðsíða 4

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.2010, Blaðsíða 4
VISINDI A VORDOGUM F Y L G 1 R I T 6 3 Vísindi á vordögum 2010 Þriðjudagur 4. maí í K-byggingu Landspítala kl. 11:30 Opnun veggspjaldasýningar Höfundar veggspjalda veröa á staðnum Allir velkomnir - Léttar veitingar á boöstólum! Veggspjaldasýningin stendur í K-byggingunni til 7. maí Þriðjudagur 4. maí í Hringsal kl. 13:00-16:00 kl. 13:00-13:15 Vísindadagskrá Fundarstjóri: Inga Þórsdóttir forstööumaður næringarstofu og prófessor Ávörp ráðherra og rektors kl. 13:15-13:25 Stofnun rannsóknarstofu í bráðafræðum Brynjólfur Mogensen yfirlæknir á bráöasviði og dósent kl. 13:25-13:55 Fyrirlestur: Samráð við fólk með iangvinna lungnateppu og fjölskyldur þeirra: Aukin lífsgæði og fækkun legudaga Helga Jónsdóttir prófessor við hjúkrunarfræðideild Háskóla íslands og forstöðumaður fræðasviðs kl. 13:55-14:10 Ungur vísindamaður ársins á Landspítala verðlaunaður Vísindamaðurinn heldur stutt erindi um rannsóknir sínar kl. 14:10-14:25 Kaffihlé kl. 14:25-14:30 Heiðursvísindamaður ársins á Landspítala Kristján Erlendsson framkvæmdastjóri vísinda-, mennta- og gæðasviðs tilkynnir um heiðursvísindamann ársins á LSH og afhendir viðurkenningu kl. 14:30-15:00 Fyrirlestur Heiðursvísindamaður ársins flytur fyrirlestur um niðurstöður rannsókna sinna kl. 15:00-15:10 Frá Vísindaráði Gísli H. Sigurðsson yfirlæknir og prófessor, formaður Vísindaráðs LSH kl. 15:10-16:00 Úthlutun styrkja úr Vísindasjóði Landspítala Björn Zoéga forstjóri og formaður stjórnar Vísindasjóðs afhendir styrki úr sjóðnum Fundarslit Allir starfsmenn eru hvattir til að taka þátt í þessari uppskeruhátíð vísindanna á spítalanum! Vísindaráð Landspítala og Vísinda-, mennta- og gæðasvið 4 LÆKNAblaðið 2010/96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.