Læknablaðið : fylgirit - 01.05.2010, Blaðsíða 23

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.2010, Blaðsíða 23
VISINDI A VORDOGUM FYLGIRIT 63 Niðurstöður: Mýs sem fengu fituríkt æti ásamt fásykrum eða amínósykrum, sýndu breytingar í líkamsþyngd. 10 mg/ kg og 20 mg/kg af kítínfásykrum og 21 mg/ kg af glúkósamín leiddi til verulegrar offitu í músunum. Mýs sem fengu bæði 20 mg/ kg af fásykrum og 21 mg/ kg af glúkósamín, voru bæði léttari og með lægri BMI-stuðul en mýs sem voru einungis á fituríku fæði. Ályktanir: Þessar niðurstöður benda til mögulegrar stjórnunaráhrifa kítínfásykra og amínósykra á líkamsþyngd og BMI stuðul í músum á fituríku fæði. V-59 Áhrif þöggunar og yfirtjáningar Dlg7 á sérhæfingu stofnfrumna úr fósturvísum músa Níels Ámi Ámason1, Sigríður Þóra Reynisdóttir1 Helga Hyja Hrafnkelsdóttir1, Leifur Þorsteinsson1, Jonathan R. Keller1, Kristbjöm Orri Guðmundsson1, Ólafur E. Sigurjónsson1'* Blóðbankanum', National Cancer Institute, Maryland, USA2, tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík3 oes@landspitali.is Inngangur: Við höfum lýst geni, Dlg7, sem er tjáð í stofnfrumum, þar með talið blóðmyndandi stofnfrumum, og stofnfrumum úr fósturvísum músa (mES). (Gudmundsson et al, Stem Cell, 2007). Við höfum sýnt fram á að Dlg7 er tjáð í blóðmyndandi stofnfrumum (CD34+CD38-) en mun minna í blóðmyndandi forverafrumum. Dlg7 er talið gegna hlutverki í frumuhringnum meðal annars við stjómun stöðugleika spóluþráða í frumuskiptingu. Auk þess er Dlg7 talið gegna hlutverki í krabbameinsmyndun í gegnum Aurora-A og vísbendingar eru um að það hvetji til myndunar meinvarpa í lifrarkrabbameini. Markmið: Tilgangurinn með þessari rannsókn er að kanna hvert hlutverk Dlg7 er sérhæfingu stofnfrummna úr mES frumum með sérstaka áherslu á blóðmyndun. Efni : Við notuðum lentiveiruvektora til að yfirtjá og þagga niður Dlg7 í mES fmmur. Genabreyttar músastofnfrumur voru síðan sérhæfðar yfir í embryoid bodies og þaðan yfir í blóðmyndandi fmmur. Áhrif genabreytingarinnar var athuguð með colony forming unit assay, fmmuflæðisjá og Q-PCR. Niðurstöður: Við höfum sýnt fram á að transient (non-viral) yfirtjáning á Dlg7 dregur úr stærð og fjölda embryoid bodies. Við hofum fengið samskonar niðurstöður með því að þagga niður í Dlg7 með lentiveim shRNA tækni. Tekist hefur að mynda stöðugar genabreyttar ES fmmur með yfirtjáningu og þöggun í Dlg7 geninu. Einnig höfum við sett upp sérhæfingaraðferðir fyrir mES frumur yfir í blóðmyndandi frumur og sérhæfingu þeirra yfir í rauðfmmur. Ályktanir: Niðurstöður benda til þess að yfirtjáning á Dlg7 í músa ES fmmum viðhaldi stofnfrumueiginleikum og dragi úr sérhæfingar mætti mES fmma V-60 Áhrif glúkósamín á beinsérhæfingu og tjáningu kítínasa-líkra próteina í mesenchymal stofnfrumum Ramona Lieder1, Stefán Ágúst Hafsteinsson1, Sigríður Þóra Reynisdóttir1, Pétur H. Petersen3, Finnbogi Þormóðsson3, Jón M. Einarsson1- Jóhannes Bjömsson3, Jóhannes Gíslason2, Ólafur E. Sigurjónsson1'* Blóðbankanum1, Genís ehf2, rannsóknastofu háskólans í meinafræði, Landspítala2, læknadeild -HÍ3 tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík4 oes@landspitali.is Inngangur: Kítínasa-lík prótein (CLP) tilheyra fjölskyldu 18 glycosil hydrolasa og em talin gegna hlutverki í bólgusvörun og vefjaummyndun á fósturstigi. Mesenchymal stofnfmmur (MSC), eru fjölhæfar frumur, sem hægt er að sérhæfa yfir í fituvef, beinvef og brjóskvef. Lítið er vitað um tjáningu og hlutverk CLP í mesenchymal stofnfrumum en sýnt hefur verið fram á að CLP em tjáð í primary brjóskfmmum. Glúkósamín er ein af byggingareiningum kítósan og kítíns sem er að finna í stoðgrind ýmissa hryggleysingja. Tilgangur og markmið: Markmið með þessari rannsókn var að kanna áhrif glúkósamín á tjáningu kítínasa-líkra próteina í mesenchymal stofnfmmum og beinsérhæfingu. Efniviður og Aðferðir: Mesenchymal stofnfrumur var fjölgað og sérhæfðar yfir í bein með og án glúkósamín. Tjáning á CLP var könnuð með RT-PCR og q-PCR. Beinsérhæfing var könnuð með tjáningu á beinsérhæfingargenum (ALP, osteopontin, osteocalcin) og með athugun á steinefnamyndun (Alizarin red). Greining á tjáningu ýmissa bólguörvandi og bólguletjandi vaxtarþátta var gerð með Luminex bead array tækni. Niðurstöður: Mesenchymal stofnfrumur og sérhæfðar beinfrumur tjá CLP próteinin YKL-40 og YKL-39, en ekki virku kítinasana AMCase og Chitotriosidase. Glúkósamín eykur tjáninguna á YKL-39 og YKL- 40 og eykur tjáninguna á beinsérhæginargenum. Hins vegar dregur glúkosamín úr steinefnamyndun samanborðið við viðmið. Ályktanir: Þetta er í fyrsta skiptið sem sýnt hefur verið fram á tjáningu á kítinasalíku próteinum í mesenchymal stofnfrumum. Við erum núna að kanna nánar hlutverk CLP í beinsérhæfingu og áhrif glúkósamín á steinefnamyndun (e. Minerilization) V-61 Lífvirkni kítósanfilma með mismunandi deasetíleringu til húðunar á títan ígræði Ramona Lieder1'2'3, Mariam Darai3, C.-H. Ng1, Jón M. Einarsson1, Jóhannes Björnsson', Benedikt Helgason6, Jóhannes Gíslason1, Gissur Örlygsson1, Ólafur E. Sigurjónssonu ‘Blóöbankanum, 2tækni- og verkfræðideild HR, 3Nýsköpunarmiöstöð íslands, *Genís ehf, bannsóknarstofu í meinafræðum 6 Institute for Surgical Technology and Biomechanics, University of Bem, Sviss oes@landspitali.is Inngartgur: Viðgerðir á vefjasköðum með bæklunarlækningum fela oft í sér notkun á ígræðum úr títan eða títanblönduðum málmi. Þvf rannsóknir aukist á því hvemig meðhöndla megi yfirborð títan ígræða í þeim tilgangi að auka lífvirkni þeirra og þar með bindingu þeirra í líkamanum. Kítósan, deasitílerað form af kítíni, er efni sem verið er að skoða með tilliti til húðunar á títan ígræðum, í þeim tilgangi að auka beinígreyppni og frumuviðloðun títans. Markmið: í þessar rannsókn skoðuðum við áhrif mismunandi kítósan deasitlíeringar og fíbrónektín á viðloðun, fjölgun og beinsérhæfingu mesenchymal stofnfrumna og beinforvera (MC3T3-E1) á kítósanfilmu. Aðferðir: Kítósanfilmur voru búnar til með því að leysa deasitílerað (DD 40%, 70%, 87% og 96%) kítósan upp í ediksýru og steypa úr því filmur í ræktunarbakka. Filmumar voru hlutleystar í NaOH, sótthreinsaðar með ethanóli og sýmstig stillt að pH 7.4. Fmmum var sáð á filmumar (4000 fmmur/ cm2) og viðloðun, líftala og fjölgun metin með smásjárskoðvm og MTT prófi. Beinsérhæfing var metin með q-PCR og greiningu á stein- efnaútfellingum. Niðurstöður: Bæði MSC frumur og beinforvera-frumursýna aukningu í viðloðun við kítósan filmur húðaðar með fíbrónektíni. MSC frumurnar loða best við DD96 filmur. MC3T3-E1 frumumar sýndu viðloðun við DD70, DD87 og DD96 filmur. MC3T3-E1 frumur fjölga sér mest á DD96 filmum en hægar á DD70 og DD87 filmum. Engin viðloðun frumna verður við DD40 filmur. Ályktanir: Fíbrónektín örvar viðloðun MSC og MC3T3-E1 fmmna við kítósan filmur og hefur ekki neikvæð áhrif á fjölgun þeirra. Næstu skref er að athuga eiginleika mismunandi DD kítosanfilma, kanna áhrif á bein- sérhæfingu og húðun þeirra á títanplötur. V-62 Áhrif bakteríudrepandi peptíða á ratvísi T-frumna Þórdís Emma Stefánsdóttir12, Guðmundur Hrafn Guðmundsson2-3, Hekla Sigmundsdóttir1'4 'Blóðmeinafræðideild Landspítala, 2líf- og umhverfisvísindadeild Hí, 3líffræðistofnun HÍ, ‘læknadeild Hí heklas@landspitali.is Inngangur: Sérstakar samsetningar viðtaka miðla ratvísi T-fmmna til húðar. Þessi ratvísi T-fmmna stjómast af samskiptum sameinda á æðaþeli við viðtaka á T-fmmum. Meðal þeirra viðtaka sem miðla fari T fmma em viðloðunarsameindin CLA (cutaneous lymphocyte antigen) og efnatogsviðtakinn CCR4 sem stuðla að ratvísi frumanna inn í neðri húðlög (dermis). Bakteríudrepandi peptíð gegna mikilvægu hlutverki í náttúmlegum vömum líkamans gegn sýkingum. Bakteríudrepandi LÆKNAblaöiö 2010/96 23

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.