Læknablaðið : fylgirit - 01.05.2010, Blaðsíða 6

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.2010, Blaðsíða 6
VISINDI A VORDOGUM FYLGIRIT 63 V-46 Notkun á SPR (Statistical Pattern Recognition) á heilaritum til greiningar á Alzheimers sjúkdómi Jón Snædal, Gísli Hólmar Jóhannesson, Þorkell Elí Guðmundsson, Nicolas Blin, Kristinn Johnsen V-47 Áhrif þyngdartaps og fiskneyslu á bólguþætti í blóði Alfons Ramela, J. Alfredo Martinezb, Mairead Kielyc, Narcisa M. Bandarrad, Inga Þórsdóttir V-48 Næring 7-9 ára skólabarna - íhlutandi rannsókn til að bæta mataræði Ása Guðrún Kristjánsdóttir, Inga Þórsdóttir V-49 Næring ungbarna - próteininntaka og vöxtur á seinni hluta fyrsta árs Ása Vala Þórisdóttir, Inga Þórsdóttir V-50 Tengsl vaxtarhraða í barnæsku við offitu á fullorðinsárum meðal íslendinga sem fæddir eru á árunum 1912-1932 Ingibjörg Gunnarsdóttir, Þórhallur Ingi Halldórsson, Vilmundur Guðnason, Thor Aspelund, Inga Þórsdóttir V-51 Joðhagur íslenskra unglingsstúlkna Ingibjörg Gunnarsdóttir, Bryndís Elfa Gunnarsdóttir, Laufey Steingrímsdóttir, Ari J. Jóhannesson, Amund Maage, Inga Þórsdóttir V-52 Tengsl vaxtarhraða 8-13 ára barna við háþrýsting á fullorðinsaldri Þórhallur I. Halldórsson, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Vilmundur Guðnason, Thor Aspelund, Inga Þórsdóttir V-53 Tengsl neyslu sykurskertra drykkjarvara á meðgöngu og fyrirburafæðinga Þórhallur I. Halldórsson, Sjúrður F. Ólsen V-54 Mat á gildi afturvirks tíðnispurningalista um fæðuval Tinna Eysteinsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Inga Þórsdóttir, Laufey Steingrímsdóttir V-55 Aukin tíðni HLA-DRB1*01 hjá sjúklingum með lófakreppusjúkdóm (Dupuytren’s disease) Þorbjörn Jónsson, Kristján G. Guðmundsson, Kristjana Bjarnadóttir, ína B. Hjálmarsdóttir, Sveinn Guðmundsson, Reynir Arngrímsson V-56 Áhrif blóðflögulýsata framleiddum úr útrunnum blóðflögueiningum á fjölgun og sérhæfingu mesenchymal stofnfrumna Hulda Rós Gunnarsdóttir, Björn Harðarson, Sveinn Guðmundsson, Brendon Noble, Ólafur E. Sigurjónsson V-57 Tjáning Dlg7 í þroskun æðaþelsfrumna úr naflastrengsblóði Leifur Þorsteinsson, Sigríður Þ. Reynisdóttir, Valgarður Sigurðsson, Birkir Þ. Bragason, Kristrún Ólafsdóttir, Ólafur E. Sigurjónsson, Karl Ólafsson, Sveinn Guðmundsson V-58 Áhrif kítínfásykra á líkamsþyngd og BMI-stuðul í C57BL/6 músum Magdalena Stefaniak, Jón M. Einarsson, Eggert Gunnarsson, Jóhannes Gíslason, Kristberg Kristbergsson V-59 Áhrif þöggunar og yfirtjáningar Dlg7 á sérhæfingu stofnfrumna úr fósturvísum músa Níels Árni Árnason, Sigríður Þóra Reynisdóttir, Helga Eyja Hrafnkelsdóttir, Leifur Þorsteinsson, Jonathan R. Keller, Kristbjörn Orri Guðmundsson, Ólafur E. Sigurjónsson V-60 Áhrif glúkósamín á beinsérhæfingu og tjáningu kítínasa-líkra próteina í mesenchymal stofnfrumum Ramona Lieder, Stefán Ágúst Hafsteinsson, Sigríður Þóra Reynisdóttir, Pétur H. Petersen, Finnbogi Þormóðsson, Jón M. Einarsson, Jóhannes Björnsson, Jóhannes Gíslason, Ólafur E. Sigurjónsson V-61 Lífvirkni kítósanfilma með mismunandi deasetíleringu til húðunar á títan ígræði Ramona Lieder, Mariam Darai, C.-H.Ng, Jón M. Einarsson, Jóhannes Björnsson, Benedikt Helgason, Jóhannes Gíslason, Gissur örlygsson, Ólafur E. Sigurjónsson V-62 Áhrif bakteríudrepandi peptíða á ratvísi T fruma Þórdís Emma Stefánsdóttir, Guömundur Hrafn Guðmundsson, Hekla Sigmundsdóttir V-63 Ónæmisglæðir eflir þroska kímmiðja og viðhald frumna sem seyta fjölsykrumótefnum í nýburamúsum, sem hafa verið bólusettar með próteintengdum fjölsykrum Stefanía P. Bjarnarson, Hreinn Benónísson, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir V-64 Nýtt prótínbóluefni gegn pneumókokkum gefið með ónæmisglæðinum IC31® vekur upp verndandi vessa- og frumubundið svar í nýburamúsum Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Karen Lingnau, Eszter Nagy, Ingileif Jónsdóttir V-65 T frumur úr kverkeitlum sórasjúklinga hafa aukna tjáningu á húðrötunar sameindum Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Ragna Hlín Þorleifsdóttir, Hannes Petersen, Hannes Hjartarson, Andrew Johnston, Helgi Valdimarsson V-66 TGF-beta1 og IL-2 hafa samverkandi áhrif á tjáningu viöloðunarsameindarinnar Integrin alphaE Brynja Gunnlaugsdóttir, Sólrún Melkorka Maggadóttir, Laufey Geirsdóttir, Inga Skaftadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson, V-67 Myndun snemmbærra æðaþelslíkra klasa er T-frumu háð Dagbjört Helga Pétursdóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson V-68 Arfgerðin C4B*Q eykur líkur á langvinnri lungnateppu meðal reykingamanna Einar Teitur Björnsson, Karolína Einarsdóttir, Bryndís Benediktsdóttir, Þórarinn Gíslason, Guðmundur Jóhann Arason V-69 Framleiðsla prótínsins VCP í framleiðslukerfi gersveppsins Pichia pastoris Guðni Á. Alfreðsson, Hafliði M. Guðmundsson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Girish J. Kotwal, Guðmundur Jóhann Arason V-70 Bólguboðar og sérhæfing T-stýrifrumna Laufey Geirsdóttir, Brynja Gunnlaugsdóttir, Inga Skaftadóttir, Björn R. Lúðvíksson V-71 Langtíma viðhald Haemophilus influenzae type b sértækra B-minnisfrumna Maren Henneken, Einar Thoroddsen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir V-72 Fylgni bólgumiðilsins C3 við æðakölkunarsjúkdóm og áhættuþætti hans Perla Þorbjörnsdóttir, Sigurður Þór Sigurðarson, Sigurður Böðvarsson, Guðmundur Þorgeirsson, Guðmundur Jóhann Arason V-73 Áhrif BCG á ónæmissvar nýburamúsa við bólusetningu gegn meningókokkum C Siggeir F. Brynjólfsson, Stefanía P. Bjarnarson, Elena Mori, Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir V-74 Áhrif fjölsykra úr íslenskum fléttum og cyanóbakteríu á frumuboðamyndun THP-1 mónócýta Guðný Ella Thorlacius, Sesselja S. Ómarsdóttir, Elín Soffía Ólafsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Jóna Freysdóttir V-75 Fiskolía í fæði músa lækkar hlutfall CCR2 jákvæðra mónócýta (bólgu- mónócýta) í heilbrigðum músum en eykur hlutfall þeirra í músum sprautuðum með inneitri Hildur H. Arnardóttir, Jóna Freysdóttir, Ingibjörg Harðardóttir V-76 Fiskolía í fæði músa eykur hlutfall daufkyrninga í blóði og kviðarholi músa 48 klst eftir innsprautun með inneitri (LPS) Hildur H. Arnardóttir, Jóna Freysdóttir, Ingibjörg Harðardóttir V-77 Áhrif vatnsútdrátta af vallhumli og horblöðku á ræsingu angafrumna og getu þeirra til að ræsa CD4+ T frumur in vitro Guðbjörg Jónsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Sesselja Ómarsdóttir, Arnór Víkingsson, Jóna Freysdóttir V-78 Áhrif kverkeitlatöku á sóra (psoriasis) - Framvirk blind rannsókn með viðmiðunarhóp Ragna Hlín Þorleifsdóttir, Andrew Johnston, Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Jón Hjaltalín Ólafsson, Bárður Sigurgeirsson, Hannes Petersen, Helgi Valdimarsson V-79 Aukið algengi sýkinga og ofnæmissjúkdóma á meðal einstaklinga með IgA-skort; tengsl við heilsutengd lífsgæði Guðmundur H. Jörgensen, Sigurveig Sigurðardóttir, Sigurjón Arnlaugsson, Ásgeir Theodórs, Ingunn Þorsteinsdóttir, Sveinn Guðmundsson, Lennart Hammarström, Björn R. Lúðvíksson V-80 Samanburður á lektínferli komplimentkerfisins hjá sjúklingum með IgA nýrnamein og Henoch-Schönlein Purpura Ragnhildur Kolka, Steffen Thiel, Magnús Böðvarsson, Sverrir Harðarson, Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Helgi Valdimarsson, Þorbjörn Jónsson V-81 Samanburður á svörun C57BI/6 og NMRI músa á inflúensubóluefni (H5N1) Sindri Freyr Eiðsson, Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Luuk Hilgers, Karen Duckworth, Ingileif Jónsdóttir V-82 Tjáning á LIMD1 og HIF1-alpha próteinunum í nýrnaæxlum Þórgunnur E. Pétursdóttir, Sigrún Kristjánsdóttir, Unnur Þorsteinsdóttir, Kristrún Ólafsdóttir, Páll H. Möller, Stefan Imreh, Valgarður Egilsson, Sigurður Ingvarsson, Jóhannes Björnsson V-83 Fylgni á milli stökkla og DNA metýlunar í erfðamengi kímlínu mannsins Martin I. Sigurðsson, Albert V. Smith, Hans T. Björnsson, Jón J. Jónsson V-84 Orskir iðrasýkinga á íslandi: framskyggn rannsókn á tímabilinu 2003-2007 Ingibjörg Hilmarsdóttir, Hjördís Harðardóttir, Guðrún E. Baldvinsdóttir, Haraldur Briem, Sigurður Ingi Sigurðsson, rannsóknarhópur um iðrasýkingar á íslandi V-85 Klónar pneumókokka og hlutverk pili (festiþráða), 1995-2008 Karl G. Kristinsson, Helga Erlendsdóttir, Martha Á. Hjálmarsdóttir, Þóra Gunnarsdóttir, Hólmfríður Jensdóttir, Gunnsteinn Haraldsson V-86 Arfgerðir breiðvirkra beta-laktamasa og sýklalyfjanæmi hjá Escherichia coli og Klebsiella spp Eygló Ævarsdóttir, Freyja Valsdóttir, Guðrún Svanborg Hauksdóttir, Ingibjörg Hilmarsdóttir V-87 Faraldsfræði mænuskaða og hryggbrota í slysum á íslandi Sigrún Knútsdóttir, Herdís Þórisdóttir, Páll Ingvarsson, Kristinn Sigvaldason, Aron Björnsson, Halldór Jónsson jr V-88 Árangur ristilaðgerða hjá 70 ára og eldri á Landspítala Árni Þór Arnarson, Elsa Björk Valsdóttir, Karl Kristinsson, Kristján Jónasson, Páll Helgi Möller V-89 lceSG - meðferðarteymi sarkmeina á íslandi Bjarni A Agnarsson, Eiríkur Jónsson, Halldór Jónsson jr, Halldóra Kristín Þórarinsdóttir, Helgi Hafsteinn Helgason, Helgi Sigurðsson, Hildur Einarsdóttir, Hlynur N. Grímsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Jón R. Kristinsson, Kristrún R. Benediktsdóttir, Margrét Snorradóttir, Ólafur Gísli Jónsson, Óskar Þór Jóhannsson, Þráinn Rósmundsson V-90 Endurkoma á bráðamóttöku eftir skurðaðgerð Guðrún Eiríksdóttir, Elsa Björk Valsdóttir Páll Helgi Möller V-91 Dagdeildarmeðferð á Landspítala - gallblöðrutaka um kviðsjá Gunnar Thorarensen, Páll Helgi Möller, Guöjón Birgisson V-92 Stórdýramódel til rannsókna á umhverfisviðbögðum nýrra ígræða Halldór Jónsson jr, Elín Laxdal, Sigurbergur Kárason, Atli Dagbjartsson, Eggert Gunnarsson, Bergþóra Eiríksdóttir, Gissur örlygsson, Jóhannes Björnsson, Jóhannes Gíslason, J M. Einarsson, Ng Chuen How 6 LÆKNAblaðið 2010/96 LÆKNAblaðið 2009/95 6

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.