Læknablaðið : fylgirit - 01.05.2010, Blaðsíða 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.2010, Blaðsíða 7
VISINDI A VORDOGUM FYLGIRIT 63 V-93 Smádýramódel til magngreiningar á beinvef Halldór Jónsson jr, Elín Laxdal, Bergþóra Eiríksdóttir, Þóra Jóna Dagbjartsdóttir, Katrín Ástráösdóttir, Atli Dagbjartsson, Eggert Gunnarsson, Gissur örlygsson, Jóhannes Björnsson, Jóhannes Gíslason, Jón M. Einarsson, Ng Chuen How V-94 Breytt staða axlargrindar og hálshryggs hjá einstaklingum með hálsverki Harpa Helgadóttir, Eyþór Kristjánsson, Halldór Jónsson jr V-95 Stærð nýrnafrumukrabbameina, líkur á meinvörpum og lífshorfur Jóhann P. Ingimarsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur V. Einarsson, Tómas Guðbjartsson V-96 Nýrnafrumukrabbamein af litfælugerð íslandi 1971-2005 Jóhann P. Ingimarsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur V. Einarsson, Tómas Guðbjartsson V-97 Góðkynja stækkun á hvekk, breytingar á meðferð og ábendingum fyrir aðgerðir - framhaldsrannsókn Jóhann Páll Ingimarsson, Guðmundur Geirsson V-98 Algengi, orsök og meðferð rofs á ristli á Landspítala, 1998-2007 Kristín Jónsdóttir, Elsa B. Valsdóttir, Páll Helgi Möller V-99 Menntun, starfsvettvangur og framtíðarhorfur á vinnumarkaði íslenskra skurðlækna Tómas Guðbjartsson, Halla Viðarsdóttir, Sveinn Magnússon V-100 lllkynja iðraþekjuæxli í fleiðru á íslandi 1985-2008 Eyrún Valsdóttir, Tryggvi Þorgeirsson, Helgi J. ísaksson, Hrönn Harðardóttir, Tómas Guðbjartsson V-101 Árangur kransæðahjáveituaðgerða á íslandi Hannes Sigurjónsson, Sólveig Helgadóttir, Sæmundur J. Oddsson, Martin Ingi Sigurðsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson V-102 Framsýn rannsókn á skurðsýkingum eftir 246 opnar hjartaaðgerðir Helga G. Hallgrímsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Tómas Guðbjartsson V-103 Lokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla á íslandi 2002-2006 Inga Lára Ingvarsdóttir, Sólveig Helgadóttir, Ragnar Danielsen, Tómas Guðbjartsson V-104 Rof á hjarta eftir gangráðsísetningu: Tilfellaröð af Landspítala Ingvar Þ. Sverrisson, Halla Viðarsdóttir, Gizur Gottskálksson, Tómas Guðbjartsson V-105 Míturlokuskipti á íslandi 1990-2006 Sigurður Ragnarsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson V-106 Gáttatif eftir opnar hjartaaðgerðir á íslandi Sólveig Helgadóttir, Hannes Sigurjónsson, Inga Lára Ingvarsdóttir, Sæmundur J. Oddsson, Martin Ingi Sigurðsson, Davíð O. Arnar, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson V-107 Bringubeinsfistlar eftir opnar hjartaskurðaðgerðir. - Tíðni, áhættuþættir og horfur Steinn Steingrímsson, Tómas Guðbjartsson, Ronny Gustafsson, Arash Mokhtari, Richard Ingemansson, Johan Sjögren V-109 Notkun espaðs storkuþáttar VII á Landspítala á 10 ára tímabili Róbert Pálmason, Brynjar Viðarsson, Felix Valsson, Kristinn Sigvaldason, Tómas Guðbjartsson, Páll Torfi önundarson V-110 Skurðaðgerðir vegna lungnameinvarpa á íslandi 1984-2008 Halla Viðarsdóttir, Páll Helgi Möller, Jón Gunnlaugur Jónasson, Tómas Guðbjartsson V-111 Sjúkratilfelli: Krabbamein í botnlanga með fistil yfir í þvagblöðru Halla Viðarsdóttir, Páll Helgi Möller, Kristrún Benediktsdóttir, Guðmundur Geirsson V-112 Aukin noktun ECMO meðferðar á íslandi Halla Viðarsdóttir, Þorsteinn Ástráðsson, Bjarni Torfason, Líney Símonardótir, Tómas Guðbjartsson, Felix Valsson V-113 Kirtilfrumukrabbamein í botnlanga á íslandi 1990-2009 Halla Viðarsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Páll Helgi Möller V-114 Lægri dánartíðni sjúklinga með blóðfituhækkun eftir kransæðahjáveituaðgerð - verndandi áhrif blóðfitulækkandi statína? Sæmundur J. Oddsson, Hannes Sigurjónsson, Sólveig Helgadóttir, Martin I. Sigurðsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson V-115 Fleyg- og geiraskurðir við lungnakrabbameini á íslandi Ásgeir Alexandersson, Steinn Jónsson, Helgi J. ísaksson, Tómas Guðbjartsson V-116 Forspárþættir lífshorfa eftir blaðnám við lungnakrabbameini á íslandi 1999-2008 Guðrún Nína Óskarsdóttir, Rut Skúladóttir, Húnbogi Þorsteinsson, Helgi J. ísaksson, Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson V-117 Lungnaskurðaðgerðir við lungnakrabbameini á íslandi: Tegund aðgerða og árangur Húnbogi Þorsteinsson, Ásgeir Alexandersson, Guðrún Nína Óskarsdóttir, Rut Skúladóttir, Helgi J. ísaksson, Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson V-118 Fylgikvillar blaðnámsaðgerða við lungnakrabbameini á íslandi 1999-2008 Rut Skúladóttir, Guðrún Nína Óskarsdóttir, Helgi J. ísaksson, Steinn Jónsson, Húnbogi Þorsteinsson, Tómas Guðbjartsson V-119 Hlutabrottnám á nýra vegna nýrnafrumukrabbameins á íslandi Elín Maríusdóttir, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Eiríkur Jónsson, Valur Þór Marteinsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson V-120 Áhrif vökva og pressora á smáæðablóðflæði í þörmum við opnar kviðarholsaðgerðir Gísli H. Sigurðsson, Luzius B. Hiltebrand, Oliver Limberger, Sebastian Brandt V-121 Alvarleg sýklasótt á íslenskum gjörgæsludeildum - tíðni, meingerð og meðferðarárangur Edda Vésteinsdóttir, Sigurbergur Kárason, Sigurður E. Sigurðsson, Magnús Gottfreðsson, Sigrún Hallgrímsdóttir, Alma Gunnarsdóttir, Gísli H. Sigurðsson V-122 Alvarlegar blæðingar: Áhrif af gjöf fíbrínógenþykknis Hulda R. Þórarinsdóttir, Friörik Þ. Sigurbjörnsson, Kári Hreinsson, Páll T. önundarson, Tómas Guðbjartsson, Gísli H. Sigurðsson V-123 Bráður nýrnaskaði á gjörgæsludeildum Landspítala samkvæmt RIFLE skilmerkjum íris ösp Vésteinsdóttir, Kristinn Sigvaldason, Ólafur Skúli Indriðason, Gísli H. Sigurðsson V-124 Clostridium difficile sýkingar á Landspítala 1998-2008 Rúnar Bragi Kvaran, Elsa Björk Valsdóttir, Helgi Kjartan Sigurðsson, Magnús Gottfreðsson V-125 Fylgni milli beinþéttni og hvetjandi vöðvasamdrátts í þverlömuðum sjúklingum er hljóta raförvunarmeðferð Paolo Gargiulo, Benedikt Helgason, Páll Jens Reynisson, Egill Axfjörð Friðgeirsson, Þórður Helgason, Halldór Jónsson jr V-126 Frumgerð taugastoðtækis fyrir endurhæfingu fingra og sjálfstæði notanda Arna Óskarsdóttir, Haraldur Sigþórsson, Þórður Helgason V-127 Vanstarfsemi heiladinguls í síðfasa í kjölfar höfuðáverka eða innanskúmsblæðinga - framsýn rannsókn Ásta Dögg Jónasdóttir, Pétur Sigurjónsson, Guðrún Höskuldsdóttir, Ingvar Hákon Ólafsson, Sigurbergur Kárason, Guðrún Karlsdóttir, Rafn Benediktsson, Guðmundur Sigþórsson, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir LÆKNAblaðið 2010/96 7

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.