Listin að lifa - 01.10.2002, Blaðsíða 2

Listin að lifa - 01.10.2002, Blaðsíða 2
Listin ai lifa Utgefandi: Landssamband eldri borgara, Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík, sími 535-6000, fax 568-1026. Ritstjórn og þjónusta: FEB í Reykjavík, Faxafeni 12, sími 588-21 11, fax 588-2114. Blaðstjórn: Helgi K. Hjálmsson, formaður, Bryndís Steinþórsdóttir, ritari, Stefán Ólafur Jónsson, gjaldkeri, Hafsteinn Þorvaldsson, meðstjórnandi, ásamt ritstjóra. EFNISYFIRLIT Leiðari: samskipti við stjórnvöld.........................2 Orð ritstjóra.............................................3 Sjóndeildarhringurinn: Ólafur Ólafsson....................4 Tryggingastofnun: Hækkun frítekjumarka 1. september.......4 Á grasafjalli: Dagbókarbrot Heimis Þórs Gíslasonar.......6-8 Mannrækt - trjárækt: Kynslóðabilið brúað.................10 Frá FEB í Reykjavík: Bridsdeildin 10 ára ................12 Ný heimasiða FEB í Reykjavík ............................14 Garnpokar í kirkjukjallara............................16-17 Opið hús hjá FEB í Reykjavík.............................17 Heimsmetið er ekki okkarl: Ólafur Ólafsson...............17 Krossgátan okkar.........................................18 Heimaey rís úr hafi...................................20-23 Klukkan stoppaði á meginlandinu ......................24-26 Gauja í Gaujulundi....................................28-30 Úr Húnaþingi: Nýr kór - nýtt félag í Húnaþingi...........30 Félagsskírteinið, hugleiðing: Pétur Guðmundsson..........30 Frá FEB í Vestmannaeyjum: Félagsstarfið..................31 Aflakóngurinn Hilmar Rós..............................32-35 Smíðaverkstæði með stóra sál..........................36-39 Púttsalurinn í Eyjum.....................................39 Herjólfur & Vilborg: Þjóðsaga frá Vestmannaeyjum.........40 Fræðsluhornið: Bryndís Steinþórsdóttir................42-43 Heilnæmt í gönguferðina .................................43 Hugmyndafræðin í steinsteypu..........................44-46 Jólakort FEB í Reykjavík 2002 ...........................46 Ríkisstjórnir breyti stefnu sinni: Helgi Hjálmsson.......47 Kynning: Ráðgjafi á lífeyrisaldri........................48 Frá FEB í Kópavogi ......................................49 Ástarhjal: Rætt við Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur........50-51 Hugleiðingar um starfið: Pétur Guðmundsson...............52 Alkort: í umsjón Jóns Aðalsteins Jónssonar...............54 Ritstjóri og markaðsstjóri: Oddný Sv. Björgvins - ob@simnet.is Umbrot: Áslaug J. - aslaug@fjoltengi.is Prentvinnsla: GuðjónÓ - vistvæn prentsmiðja 'w/- Forsíðumyndin er af Ystakletti og Klettshelli í Vestmannaeyjum. Klettsvíkin varð heimsfræg þegar kvikmyndastjarnan Keiko fékk þar sama- stað og Klettshellir er vinsæll viðkomustaður ferðamanna. Mikil fugla- og eggjatekja hefur alltaf verið í klettinum. Nánast er hætt að síga til eggja, en lundaveiði er mikil og í sumar veidd- ust yfir 20.000 fuglar. Einn af uppáhaldssöngvum Gölla Valda, sem oft er sunginn í Eyjum, byrjar svona: „Út í Ystakletti, út í Ystakletti álfl<onan býr“. Ljrísmyndari: Rafn Hafnfjörö Samskipti vid stjórnvöld Formleg „samráðsnefnd” ríkisstjórnar og fulltrúa Landssambands eldri borgara var af hálfu ríkis- stjórnarinnar sett á laggirnar í febrúar 1999, síð- an eru rösklega þrjú og hálft ár. I nefndina voru skipaðir þrír ráðherrar og þrír full- trúar tilnefndir af LEB. Samkvæmt skipunarbréfi skyldi nefndin halda þrjá fundi á ári. Hlutverk hennar skyldi vera að hafa til umfjöllunar breytingar á lög- um og önnur helstu atriði sem varða hag aldraðra sérstaklega. LEB fagnaði þessari skipan mála og taldi að nú væri stefnt að því að taka upp svipað fyrirkomulag hér á landi og tíðkast hefði á Norðurlöndum um margra ára skeið og gefist vel. Þar eru að vísu víðast haldnir miklu fleiri fundir á ári hverju en hér var ráð- gert. Á Norðurlöndum hafa slíkir samráðsfundir ver- ið raunverulegir vinnufundir, t.d. til undirbúnings ríkisfjárlagagerðar. Hér hefur þetta nefndarstarf til þessa nánast verið í því fólgið að taka við fréttatilkynningum ríkisstjórnar um ákvarðanir sem teknar hafa ver- ið af hennar hálfu um málefni aldraðra. Á samráðsnefndarfundi í lok júlí í sumar brá þó svo við að ráðherrarnir stungu upp á að settur yrði á laggirnar starfshópur sem fara skyldi yfir þær ábend- ingar og tillögur sem fulltrúar LEB hafa lagt fram á undanförnum misserum um lagfæringar á kjörum og aðstöðu aldraðra. A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.