Listin að lifa - 01.10.2002, Blaðsíða 46

Listin að lifa - 01.10.2002, Blaðsíða 46
Eygló segir að verið sé að undirbúa boðskeppni um hönnun á svæðinu í samstarfi við Arkitektafélag íslands. „Fimm til sjö verða valdir til að koma með hugmyndir að byggingum og úti- svæði - allt á að vera lýðræðislegt. Við sjáum fyrir okkur eins konar þorp þar sem mannlífið blómstrar með blóm í haga. Við munum einnig leitast við að nýta vel fjármagn einstaklinga og opinberra aðila, það er arður allra. Ég lít á Markarholt sem nýsköpun í þróun á þjónustu við aldraða. Bygging Markarholts er útfærsla á nýrri hug- myndafræði í steinsteypu.” í bréfi, sem félags- og stuðnings- fólk Markarholts fékk í júní, segir: „ Það er gleðiefni að geta sagt ykkur að lóðarfyrirlieit Reykjavíkurhorgar til félagsins eru að fá formlega af- greiðslu. Þessa dagana erum við að byrja hönnunarferlið formlega.” Þeg- ar kemur að aðgengi og vali á íbúðum mun árafjöldi í félaginu og greiðsla stofngjalds raða fólki. Allir fá númer við inngreiðslu á stofngjaldi. Nánari upplýsingar í síma félagsins Listin að lifa mun fylgjast með framvindu mála hjá Markarholti. Styrkið hagsmunabaráttuna - kaupið jólakort! ^álaAwi V Reykjavíkurfélagsins 2002 Listaverk eftir listmálarann Einar Hákonarson prýöir jóla- kortið ab þessu sinni. Myndin ber heitib Madonna með Jesúbarnib - og er upphaflega olíumálverk málub á striga 1982, stærb 70 x 80 sm. Eigandi málverksins er Dr. Jón Ma. Ásgeirsson pró- fessor. Einar hefur góbfúslega gefib félaginu leyfi til ab nota myndina á jólakortiö í ár. Félagib færir Einari sínar bestu þakkir og óskar honum velfarnabar. Stærb kortsins er sama og í fyrra. Kortin verba eingöngu send félagsfólki og styrktarabilum, en fara ekki á almennan markab. Þab er von okkar ab móttakendur sjái sér fært að kaupa þau. Ef ekki vinsamlega endursenda þau sem fyrst. Ágóbi af sölu jólakortanna rennur í félagssjób til ab standa undir baráttu eldri borgara fyrir bættum kjörum. Kortin eru til sölu á skrifstofunni ab Faxafeni 12 í Reykjavík. Sími: 588-2111. Pakkinn meb 7 jólakortum, umslögum og 7 jólamerkispjöldum er á 600 kr. TöLvunám - Framhaldsnámskeið______________ fyrir 60 ára og eldri Byrjað er með upprifjun á Word ritvinnslu og síðan kennt á töflureikninn Excet og hvernig hann nýtistt.d. við heimilisbókhaldið og einfalda áætlanagerð. Nemendur Læra einnig aó tengiprenta bréf og nota heimabankann á netinu. Róleg yfirferð á öllu námsefni og einstaklega þolinmóðir kennarar! Kennt er á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 13 -16 frá 4. nóv. tit 4. des. 2002 atls fimm vikur. Nánarí upplýsingar og innritun í síma 544 4500 ntv $--- Nýi tölvu- & viðskiptaskólinn Htíðasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.